Fréttablaðið - 10.12.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.12.2008, Blaðsíða 44
 10. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Ofurþjarkinn og apahersveitin 17.45 Gurra grís (66:104) 17.50 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Gló magnaða. 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (ER) (6:19) 20.50 Eli Stone (1:13) Bandarísk þátta- röð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Franc- isco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Í framhaldi af því endurskoðar hann líf sitt og breytni. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber og Natasha Henstridge. 21.35 Bílfélagar (1:13) (Carpoolers) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan 23.15 Síðasti fyrirlesturinn (The Last Lecture) Bandarísk heimildamynd. Í sept- ember 2006 komst prófessor Randy Pausch að því að hann væri með krabba- mein í brisi. Í myndinni segja hann og fjöl- skylda hans sjónvarpskonunni Diane Sawy- er frá sjúkdómnum og síðasta fyrirlestrinum sem hann hélt og bar yfirskriftina Látum æskudraumana rætast. 23.55 Kastljós (e) 00.20 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.40 Vörutorg 17.40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki við að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.25 Are You Smarter Than a 5th Grader? (16:27) (e) 19.15 Innlit / Útlit (12:14) (e) 20.10 What I Like About You (21:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Holly er búin að fá nóg af stressinu sem fylgir lokaballinu, ástar- flækjunum með Vince og Henry og flutn- ingunum til Parísar og ákveður að halda stresslaust partí. Val reynir að komast að því hvort hún fékk boðskort í brúðkaup fyrrver- andi kærasta fyrir mistök. 20.35 Frasier (21:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 21.00 America’s Next Top Model (11:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Það eru aðeins fimm stúlkur eftir og þær sigla hraðbyri að næsta verkefni og Tyra stýrir sjálf myndatökunni. 21.50 CSI:Miami (11:21) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Stórhættuleg og ólögleg vélbyssa gjöreyð- ir þremur vopnasmyglurum og rannsóknar- deildin verður að finna morðingjann áður en hann notar vopnið aftur. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.45 Law & Order (11:24) (e) 00.35 Vörutorg 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Bride & Prejudice 10.00 Garfield 2 12.00 Accepted 14.00 Bride & Prejudice 16.00 Garfield 2 18.00 Accepted 20.00 Bad News Bears Morris Butter- maker er fyrrverandi atvinnumaður í hafna- bolta en nú er hann drykkfelldur meindýra- eyðir. Hann er fenginn til að þjálfa skólalið sem er að falla úr deildinni. 22.00 Puff,Puff, Pass 00.00 Lucky Number Slevin 02.00 Blind Flight 04.00 Puff,Puff, Pass 06.00 Blue Sky 07.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 15.40 NBA-tilþrif Í þessum þætti verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 16.10 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17.50 Meistaradeild Evrópu. Meist- aramörk 18.30 Spænsku mörkin 19.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun 19.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá leik Porto og Arsenal Sport 3. Lyon - Bayern München Sport 4. Man. Utd - Álaborg 21.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 22.20 Meistaradeild Evrópu Lyon - Bay- ern München. 00.10 Meistaradeild Evrópu Man Utd.- Alaborg 02.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Middlesbrough. 18.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola-mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum magnaða marka- þætti. 19.30 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Man. City. 07.00 Kalli litli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína (10:24) 07.50 Galdrabókin (10:24) 08.00 Lalli 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (210:300) 10.15 Las Vegas (11:19) 10.55 America‘s Got Talent (5:12) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (18:28) 13.55 E.R. (14:25) 14.40 Ghost Whisperer (47:62) 15.35 The New Adventures of Old Christine (7:22) 16.00 Skrímslaspilið 16.23 BeyBlade 16.48 Ofurhundurinn Krypto 17.13 Ruff‘s Patch 17.23 Galdrabókin (10:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (17:25) 19.55 Dagvaktin (3:12) Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna úr Næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. 20.25 Project Runway (15:15) Ofur- fyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna tískuhönnunarkeppni þar sem markmiðið er að uppgötva næsta hönnuð í heimi hátískunnar. 21.15 Grey‘s Anatomy (8:24) 22.05 Ghost Whisperer (55:62) 22.50 Oprah 23.35 Dagvaktin (12:12) 00.25 E.R. (14:25) 01.10 Psycho 02.50 Sally Lockhart Mysteries 2 04.25 Laws of Attraction 05.55 The Simpsons (17:25) > Jonny Lee Miller Miller kynntist Angelinu Jolie við gerð myndarinnar Hack- ers árið 1995 og þau giftu sig ári seinna. Hjónabandið entist í fjögur ár en Miller hefur fengið meiri umfjöll- un fyrir það að vera fyrsti eiginmaður Jolie heldur en að vera leikari. Hann leikur í þættinum Eli Stone sem Sjónvarpið byrjar að sýna í kvöld. 19.30 Porto - Arsenal, BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.10 What I Like About You SKJÁREINN 20.25 Project Runway STÖÐ 2 20.30 Smallville STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Kiljan SJÓNVARPIÐ Einn ein þáttaröðin af The Bachelor er farin í loftið á Skjá einum og það verður að segjast alveg eins og er að nýjabrumið er löngu farið af þáttunum. Hér á árum áður fylgdist maður spenntur með vel tenntum og brosfríðum piparsveinunum velja úr hverri fegurðardísinni á fætur annarri. Sjálfar börðust þær innbyrðis um athygli hjartaknúsar- anna og beittu til þess öllum brögðum, eins og kvenfólki er stundum siður. Vissulega getur verið gaman að fylgjast með föngulegu kvenfólki takast á um einn mann og þessir þættir hafa á köflum ýtt undir fantasíur tengdar því. Samt sem áður verður það með hverju árinu sífellt erfiðara að halda athyglinni og nú er svo komið að hvíld er nauðsynleg. Best væri ef The Bachelor færi núna í frí og kæmi síðan sterkur og ferskur inn einhvern tímann á næsta áratug. Ein tálsýnin við The Bachelor er að verið er að leiða fólk saman í von um að búa til hið fullkomna par. Aldrei í sögu þáttanna, nema hugsanlega einu sinni, hefur niðurstaðan orðið traust samband sem hefur staðið tímans tönn. Íslenski Bachelor-þátturinn var þar engin undantekning. Þetta er auðvitað ekkert sem kemur framleiðendunum sjálfum við. Þeir hugsa fyrst og fremst um áhorf og á meðan það er fyrir hendi kemur Bachelorinn alltaf aftur og aftur, sama þótt ástarsorgin banki alltaf á dyrnar að loknu hverju ævintýri. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON ER ORÐINN ÞREYTTUR Á THE BACHELOR Árangurslaus leit að ástinni THE BACHELOR Enn ein þáttaröðin af The Bachel- or er hafin þar sem föngulegur piparsveinn velur úr fjölda yngismeyja.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.