Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagurð. mai 1982 11 tilkynningar Bókaútgáfan Bjallan: Verkef ni með Orðaskyggni Bókaútgáfan Bjallan hefur sent frá sér Verkefni með Orða- skyggni fyrir 7-10 ára börn. Höfundar eru Kolfinna Bjarna- dóttir og Guðrún Gisladóttir kennarar. Verkefnin eru ætluð til móður- málskennslu á ofangreindum ald- ursstigum til þess að auka orða- forða og skilning barna á mæltu máli. Einnig falla sum verkefn- anna inn i námsefni i samfélags- fræði. Fyrst um sinn verða verkefni þessi einungis seld til skóla. MFA gefur út 2. útgáfu af Handbók verkalýðsfélaga Út er komin hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, önnur útgáfa Handbókar verkalýðsfé- laga. Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út árið 1976 og seldist þá fljótlega upp. Þessi önnur útgáfa Handbókar- innar er mikið aukin og endur- bætt frá þeirri fyrri. t henni er að finna margháttaðar upplýsingar, sem snerta verkafólk og verka- lýðsfélög. Bókin skiptist i 11 kafla. 11. kafla er fjallað um ASl og stofnanir tengdar þvi. 1 2. kafla er fjallað um orlofsmál og i 3. kafla eru ýmis lög, sem snerta réttindi verkafólks auk þess sem birtir eru all margir dómar um málefni þess. 14.-6. kafla eru upp- lýsingar um heilbrigðis- og ör- yggismál vinnustaða, almanna- og atvinnuleysistryggingar og lif- eyrissjóði. 1 7.-8. kafla er fjallað um húsnæðis- og ney tendamál, og i 9.-11. kafla eru ýmsar upplýs- ingar um alþjóðleg samskipti verkalýðssamtaka, félags- og fundarstörf, vistölur svo eitthvað sé nefnt. Handbók verkalýðsfélaga er 555 bls. að stærð, og hana er hægt að fá hjá Menningar- og fræðslu- sambandi alþýðu, Grensásvegi 16 Revkiavik. Bókina er auk þess hægt að fá senda i póstkröfu og er tekið við pöntunum hjá MFA i sima 84233. ÆTLIÐ ÞER AÐ KAUPA IGNIS ÞVOTTAVÉL IGNIS K-12 þvottavélin er nú fáanleg aftur. Margra ára reynsla á þessari frá- bæru þvottavél jafnvel í fjölbýlishúsum sannar að þetta er vél framtiðarinnar. Veltipottur úr ryðfríu stáli. Legur beggja megin við veltipott. Vinduhraði 600 sn/min. Tekur 5 kg. með sparn- aðarkerfi fyrir 3 kg. RAFIÐJAIM H.F. Kirkjustræti 8 v/Austurvö!l Sími 19294 og 26660 Radial með Superfiller Bridgestone Radial hjólbaröar meö sérstyrktum hliöum veita auk- ió öryggi viö akstur á malarvegum. Hjólbaröakaupendur.... Þegar þiö kaupið radial hjólabaröa, þá athugió hvort þeir eru merktir S/F, því þaö táknar aó þeir eru meó Superfiller styrkingu í hliöunum . bridge stone á íslandi BlLABORG HF Smiðshöföa 23, sími 812 99. bjtltaeVciÖSÖ Vegna mikillar eftirspurnar eftir ISUZU pallbilum höfum við ekki getað afgreitt hann af iager undanfarið. Vorum að fá til landsins nýja sendingu af þessum hentugu bilum, 4 hjóla drifna með bensin eða dieselvél. Búnaður: Sparneytin bensin eða dieselvél 4ra gira beinskipta m. hátt og lágt drif, framdrifslokur. IVIjúk fjöðrun (soft ride) Krómaðir stuðarar aftan og framan. Sportfelgur m/grófmynstruðum dekkjum. Byggður á heilli grind. 20.5 cm. undir lægsta punkt. Palllengd: 1.85 eða 2.29 m. Fjórhjóladrifinn. Gróf dekk Driflokur ISUZU PALLBILL Fjölhæfur bfll á hagstæðu verði Leitið upplýsinga VÉIADIILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGIN) Sími38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.