Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 28

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 28
Sunnudagur 9. mai 1982 Útboð Flugmálastjórn rikisins óskar eftir tilboð- um i uppsteypu á flugstöðvarbyggingu á Húsavikurflugvelli. útboðsverk 2. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu Tækniþjón- ustunnar s.f. Húsavik og Verkfræðistofu Gunnars Torfasonar, Ármúla 26, Reykja- vik gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist Tækniþjónustunni s.f. Garðarsbraut 12, Húsavik eigi siðar en þriðjudaginn 25. mai n.k. kl. 11. í.h. Flugmálastjórnar Tækniþjónustan s.f. Fermingarbörn i Birkir Pétursson Seifosskirkju 9. mai kl. 10.30 Dav7ðg|orvaídur Magnúss. Háengi 7 Aldis Maria Sigmundsd. Einar Valur Oddsson Hjaðarholti 11 Sléttuvegi 3 Bjarni Ólaíur Birkisson Guðni Jónsson Fossheiði 24 Lágengi 2 Útboð Vörumarkaðurinn h.f. óskar eftir tilboð- um i að byggja kjallara og vörumóttöku verslunarhúss við Eiðistorg 11, Sel- tjarnarnesi. Grunnflötur er um 1600 fm. Verkinu skal lokið 5. okt 1982. Útboðs- gagna má vitja gegn 1000 kr. skila- tryggingu hjá undirrituðum þar sem til- boð verða opnuð 21. mai 1982 kl. 111. Arkitektastofan s.f. Borgartúni 17. SUMARBÚÐIR — ÍÞRÓTTASKÓLI Á Selfossi hefur verið byggð upp fullkomin íþróttaaðstaða úti sem inni, mannvirki þessi eru öll staðsett nálægt hvert öðru og mynda eina heild — IÞRÓTTAMIÐSTÖÐ Á SELFOSSI: Sumarbúðir — íþróttaskóli íþróttamiðstöðin rekur sumarbúðir og íþróttaskóla fyrir börn og unglinga, og er aðaláhersla lögð á sem fjölbreyttasta íþróttakennslu og leiki auk þess sem starfið er í hefðbundnu sumarbúðastarfi. Svo sem skoðunarferðir um Selfoss og nágrenni, skógarferð, fjallgöngur, náttúruferðir, kvöldvökur og margt margt fleira. Nýtt er fullkomin íþróttaaðstaða, íþróttavellir, íþróttahús og sundlaugar. Fyrir hverja eru sumarbúðirnar? Sumarbúðirnar eru fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Dvalartími Hver hópur dvelur eina viku, fyrsti hópur frá 4. júlí. Dvalið er í íþróttamiðstöðinni, sem hefur aðalaðsetur í Gagnfræðaskólanum, en þar er fullkomið mötuneyti og gisting tengd íþróttahúsinu. Innritun Innritun fer fram á skrifstofu íþróttamiðstöðvarinnar Tryggvaskála símar 99-1408/1677 og eru þar veittar allar frekari upplýsingar. Dvalarstaðir <~í WASIAlUNp/.AUSIUB -S- «. Au (ruUVCOUR - ------- CZDE^ , 1" J "ii " 1 n 1. UamaskúU Sflfov*. 2. Samkomuulur lUrnaikolu (kvoldvokur) 3. Krnnsiudolur (cit(in);) 4. Sundholl Srlloss, innUauK 5. Sundholl Sr-lfovs, úUUuk OK úhsvjpdi 6 Bikaðir vrllir v/Sundholl (Trrmi' o* bollalrikir) 7. BikaA bilavtrrAi (knattlrikir) k. l.i'tavafn 9 U>KsAav»fn 10 Iþruttasalur (i.S.S II. .Motuurtli lí <.1 vtiitc. krnntiiislofur I. 1 Ad.i l.i mlilt ri <i„S S II. (iÍNtinK. krniiklu'tuftii ú liúulnitkhlrlar ii iþriitluvilli llí, M.'iLtrtuilur IV (.raktulliir frjalki|iriiMav |k ITiti'iartiirii. s»Úhr<tutir. Kiill|;u'V.«-Ai, i;r.iN'vu-Ai til u'fniKá 17 /Jg ••nwtolundur. svrról VMFl i |>rnsloAkóf;í vlA So|t. e* 7 km frk Srlfoul. NkmumilrKur RnutoUur i miðjtim vkó)*i Kpíur mikia muKukilui tU útilift oc Irikja. MM SEirOSS iwevastóiAsíHittiy Hrannar Erlingsson Grashaga 9 Hrönn Arnardóttir, Skólavöllum 12 Páll Eysteinn Guðmundss. Viðivöllum 19 Róbert Guðmundsson Réttarholti 7 Sigrún Olafsdóttir, Vallholti 23 Sigurður Ingvar Ólafss. Fossheiði 13 Valgerður Helga Valgeirsd. Lóurima 13 Ævar Smári Sigurjónsson Ár t ú n i 7 kl. 14 Baldur Pálsson Lambbaga 13 Björk Valdimarsdóttir Eyrarvegi 12 Camilla Guðmunda Ólafsd. Lambhaga 22 Diana óskarsdóttir, Heiðmörk 1A Einar Jónas Ragnarsson Heiðarvegi 11 Elinborg Arna Árnadóttir, Lyngheiði 14 Guðmundur Helgason Skólavöllum 12 Helgi Ólafsson Kirkjuvegi 18 Herdis Rannveig Eiriksd. Sléttuvegi 5 Hermina Stefánsdóttir, Kirkjuvegi 12 Hörður Árnason, Starengi 11 Hlynur Guðmundsson Réttarholti 15 Hjördis Erna Traustad. Lambhaga 4 Ingibjörg Björnsdóttir, Rituhólum 8 Rvk. Jóhanna Guðjónsdóttir, Engjavegi 57 Margarethe Thaagaard, Engjavegi 2 Margrét óskarsdóttir, Artúni 5 Sigriður Erlingsdóttir, Vallholti 33 Fermingar: í Strandar- kirkju kl. 11 Anna Berglind Júlidóttir Hjallabraut 4 Þorláksh. Guðbjörg Ósk Kjartansdóttir, Heinabergi 11 þorláksh. Sigrlður Guðný Guðnadóttir, Klébergi 16 Þorláksh. Sigurlaug Gréta Skaftadóttir, Lýsubergi 10 Þorláksh. Erlingur Þór Sigurjónsson, Oddabraut 4, Þorláksh. Guðmundur Bjarki Grétarsson, Lyngbergi 13, Þorláksh. Guðmundur Hrafn Björnsson, Eyjahrauni 28, Þorláksh. Jóhannes Þór Hauksson, Heinabergi 8, Þorláksh. Kristinn Karl Garðarsson, Oddabraut 3, Þorláksh. Þorsteinn Ægir Þrastarson, Hjallabraut 8, Þorláksh. Kl. 13.30 Guðrún Ingibjörg Svansdóttir, Klébergi 7, Þorláksh. Hallgrimur Erlendsson, Heinabergi 16, Þorláksh. Hannes Hrafn Haraldsson, Reykjabraut 13, Þorláksh. Hrafn Leifsson, Eyjahrauni 38, Þorláksh. Indlaug Vilmundardóttir, Egilsbraut 14, Þorláksh. Margrét Fanney Bjarnadóttir, Hjallabraut 1, Þorláksh. Óskar Ingi Böðvarsson, Eyjahrauni 41, Þorláksh. Súsanna ólafsdóttir, Setbergi 31, Þorláksh. Sveinbjörn Jón Ásgrimsson, Klébergi 11, Þorláksh. Siguröur Freyr Emilsson, Litlalandi Olfusi Siguröur Þorleifsson, Lyngbergi 12, Þorláksh. i Stokkseyrarkirkju kl. 10.30 Anna Maria Clausen, Lyngholti Eirikur Vernharðsson, Holti. Guölin Katrín Jónsdóttir, Holti. Guðmundur Sævar Jónsson, Hásteinsvegi 2. Ingólfur Gunnar Vigfússon, Eyjaseli 5. Jón Garðar Sigurvinsson, Sævarlandi. Olga Hafsteinsdóttir, Silfurtúni. Pétur Vignir Birkisson, Heimakletti. Ragnar Kristjánsson, Tóftum. Sesselja Gunnarsdóttir, Sólvöllum. Sesselja Jóna ólafsdóttir, Birkilundi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.