Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 30

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 30
 '.>> f .0 *if: C p. />,'1/1 1 •»■< Sunnúdagúr 9. mai 1982 ■ Ray Bily með stormsveitarfánann, sem var meðal gripanna. DÝRGRIPIR ■ 1 kjallara Foringjahússins komst hann hins vegar yfir fjár- sjóö einn, sem haföi aö geyma ýmsa mætustu munina úr eigu Foringjans. Gripunum haföi veriö pakkaö niður i flýti miklum i dáiitlum trékassa. Þeir tugir ameriskra hermanna, sem á undan honum höfðu vaöið um húsiö, höföu notaö kassann til þess aö stikla á yfir gólfiö, en kjallarinn var fljótandi i vatni. Þetta var i april 1945, en hinn 30. sama mánaðar svipti Hitler sig lifi ásamt ástmeyju sinni, Evu Braun. Eva tók inn blásýrutöflu, en Hitler skaut sig með Walther byssu. Margir persónulegir munir Hitlers lentu greipum rússneskra hermann.., sem létu greipar sópa um byrgi hans i Ber- lin og þessir hlutir voru fluttir til Moskvu með hinum mikla fjölda sprengjuvéla Rússa, sem voru i stöðugum förum. En þessir hlut- ir,_sem fundust i kjallaranum i Miinchen eru hins vegar enn til staðar. Myndir af þeim birtust i Telegraph Sunday Magasine fyrir nokkru með þessari grein. Frá þvi er þeim var smyglaö til Bandarikjanna, hafa næsta fáir vitað um tilvist þeirra, þar til nú. Nú standa yfir viöræöur, sem kunna aö leiða til þess aö gripirn- ir verði fluttir i eitthvert hinna stærrisafna i Bandarikjunum, ef til vill I Smithsonian Institute i Washington. En myndirnar tala lika sinu máli. Sagan af þvi hvernig gripirnir fundust, sagan af ýmissi verslun með þá og svo framvegis, er i sjálfu sér ekki síður merkileg en hlutirnir sjálfir. Frá 1945 til 1974 voru hlutirnir úr þessum kassa, sem Hitler átti, geymdir i öörum kassa, undir rúmi hins ameriska finnanda i Pennsylvaniu Liðþjálf- inn var úr stórri amrisk-italskri fjölskyldu og á umliönum árum haföi þaö nokkrum sinnum gerst aö hann vék smágjöf úr kassan- um að vinum og venslamönnum, til dæmis á afmælisdögum. Þannig hurfu úr safninu ekki svo fáir gullpeningar og minningar- medaliur, sem slegnar höfðu veriði Þriöja rikinu. Þar var m.a. um að ræöa sérleg heiöurseinlök sem þýska myntsláttan hafi fært rikisleiðtoganum aö gjöf. Þannig hafa gullpeningar komist i eigu óþekktra safnara og einnig verið seldir til bræöslu. En peningarnir og medaliurnar voru ekki nema óverulegur hluti úr safninu. Mest verögildi var i demöntum i stórri flatri öskju, bæöi óslipuöum og fullunnum til skartgripagerðar. Svo margir demantar voru i kassanum aö liöþjálfinn áætlaöi að þeir gætu ekki verið ekta. Hann minntist þess aö sá stærsti var á stærð viö 25 senta pening, sem er ámóta og islenskur 5 króna peningur. Demantarnir lentu i höndum liðsforingja eins, sem stakk upp á þvi viö liöþjálf- ana aö besta leiöin til þess aö smygla hlutunum heim, væri að fela þá I feröakistli sinum. Gjald- iö sem hann tók fyrir flutninginn var skrinið meö demöntunum. Liöþjálfinn taldi aö þetta væru krystalmolar eöa einhverjir ó- dýrari steinar. „Ég heföi átt aö gera mér ljóst að Foringjanum heföu verið gefnar dýrari gjafir. Þegar ég lét liösforingjann fá þá; gekk hann meö einn þeirra út að glugganum, skar rák hringinn i kring og á eftir féll rúðan úr við svolitiö högg. „Veistu hvaö þú lést mig fá?” sagði hann. „Þegar ég hef séö ■ Gullhúðaöa og perluskefta býssan frá Suhl, merkt eigandan- um I bak og fyrir. rúöuna falla úr,” sagði liðþjálf- inn, þá áé ég að ég hef gefiö þér svo sem milljón dollara virði i demöntum.” Hann sagði: „Þú færö þá ekki aftur.” Liðþjálfinn sagði: „Nei, ég stend við þaö sem ég segi. Þú hefur lofað að koma þessuöllu fyrir mig til Bandarikj- anna.”” Liöþjálfinn missti samband við liösforingjann og hefur aldrei reynt að hafa uppi á honum. Hann kveöst gera ráö fyrir aö hann sé vellauðugur maður, einhvers staðar I Bandarikjunum. Liöþjálfann skulum við kalla Jósef hér á eftir. Hann er nú 61 árs og er nýlega kominn á eftir- laun hjá járnbrautunum, þar sem hann vann. Þeir sem skoðað hafa hlutina og staðfest aö þeir séu MUNCHEN ekta, vita hver hann er, en að ööru leyti vill hann halda nafn- leynd og er það skiljanlegt. Hvað sem ööru liöur þá bar honum að skila fundi sinum til yfirvalda hersins og áriö 1974 geröi hann góða verslun meö hlutina, sem óliklegt er aö hann hafi látið skattyfirvöld vita af. Ariö 1974 komst Ray Bily yfir gripina, en hann er 67 ára gamall og býr nærri Carson City i Nevada. Hann hefur safnaö byss- um sl. 50 ár og á eitt besta byssu- safn i Bandarikjunum. Hann heyrði hjá öðrum safnara um lið- þjálfa nokkurn, sem komist hefði yfir „gullbyssu” Hitlers og hjarta hans tók þegar kipp. Hann ákvaö aö komast yfir hana. Hann náöi sambandi viö upp- gjafahermanninn og bauð honum að koma til heimilis sins, Bily Ranch i Nevada. Gestgjafanum til furöu, þá kom Jósef ekki aö- eins meö byssuna, heldur einnig feröatösku fulla af öörum hlutum. Þeir komust skjótt að sam- komulagi. Liðþjálfinn skyldi fá strax tiu þúsund dollara fyrir byssuna og aöra gripi i töskunni og 50 þúsund i viðbót, þegar sannað heföi verið aö þeir væru ekta. Það verk var fengiö August nokkrum Priesack, prófessor i sögu i Miinchen á árunum 1935-39, en frá þeim tima var talið aö hlut- irnir væru. Priesack vann aö sögulegum rannsóknum i Aðal- skjalasafni Nasistaflokksins, og var Rudolf Hess yfirmaöur þess starfs. í vélrituðum vitnisburöi, sem var þrjár vélritaöar arkir, sagði dr. Priesack i október 1979 að þessir hlutir heföu aöeins getað komið úr Foringjahúsinu i MÍinchen, og sagöi aö þessir hlutir heföu veriö enn i eigu Hitl- ers, snemma árs 1945. Skjalið gerði hann eftir aö hafa rætt við menn sem voru Hitler hand- gengnir á þessum tima. Vottorð Priesacks og gripirnir eru nú allt geymt i bankahólfi i banka i Nevada og það er ekki opnaö nema svo sem tvisvar i mánuöi, þegar eigandinn vill berja þessa fjársjóöi augum. Hin gullskefta og rikulega skreytta byssa er 7.65 mm. og hana fékk Hitler aö gjöf frá „flokksfélaga Max Kehl” en hann átti heima i vopnasmiðabæn- um Suhl, sem nú er i Austur-Þýskalandi. Hún er hand- smiðuð og á hana hefur vopna- smiðurinn August Menz letraö nafn sitt. Þar sem þetta vopn var sérstaklega gert fyrir Foringjann er ekkert smiðanúmer á henni. Núverandi eigandi hefur aldrei skotiö úr henni. Hann grunar að úr henni hafi heldur aldrei veriö skotið, eftir aö hún var prófuð i Skrautritaö eintak af dagskrá heimsóknar Mussólini frá 1937. verksmiðjunni. Þetta er besti gripurinn i vopnasafni Bily og hann telur aö verömætari byssa sé ekki til i Bandarikjunum. Einn fremsti sérfræðingur i þvi að veröleggja byssur var beöinn að meta hana en hann hliðraði sér hjá aö nefna nokkra upphæö og taldi hana „ómetanlega.” Hún B Hér gengur Hitler Ut úr Fuher- bau i Miinchen á velmektardög- um sinum. BENITO . MUSSOLINI Nú eru 37 ár liöin frá þvi er liðsforingi einn í 144. deild Bandarikjahers komst yfir óvenjulega gripi, þar sem hann sótti fram með þúsundum félaga sinna í Þýskalandi stríðslokanna, sem komið var að fótum f ram. Að hætti f lestra hermanna var honum í mun að komast yfir ýmsa minjagripi á leið sinni. Nú var það Foringjahúsið (Fúhrerbau) við Köningsplatz, sem hann hugðist litast um í, en i Múnchen var nasisminn upprunninn. Hann svipað- ist nú um eftir hinum varanlegu minjagripum, sem hermennirnir sóttust eftir, — fánum með Þórs- hömrum, viðhafnarrýtingum ofl...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.