Tíminn - 27.06.1982, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1982.
21
TRIMMDAGUR Í.S.Í.
Sunnudaginn 27. júní
Dagskrá félaganna í Reykjavík
verður sem hér segir:
Knattspyrnufélagið Valur:
(þróttasvæði félagsins að Hlíðarenda verður opið milli kl.
10-12 og 13-16. Þar er í boði: 1) frjáls knattspyrna, 2)
skokk og ganga í Öskjuhlíð og út í Nauthólsvík, 3)
hjólreiðar umhverfis Öskjuhlíð.
Knattspyrnufélagið Þróttur:
(þróttasvæði félagsins v. Holtaveg verður opið frá kl. 10-16.
Þar er í boði ganga, skokk, knattspyrna, hjólreiðar.
Félagsheimilið er opið á sama tíma og geta menn fengið
þar gufubað og farið í sturtu.
Golfklúbbur Reykjavikur:
Skráning fer fram við Golfskálann á tímabilinu kl. 08-17.
Þar er boðið upp á golf, göngu og skokk.
íþróttafélagið Leiknir:
Skráning fer fram við íþróttahús Fellaskólans og hefst kl.
10 og kl. 14. í boði eru hjólreiðar, skokk, ganga og
knattspyrna.
Sundfélagið Ægir:
Skráning fer fram í Breiðholtslaug kl. 08-17 og í
Laugardalslaug á sama tíma.
íþróttafélagið Fylkir:
Skráning fer fram í húsi félagsins við Árbæjarvöll frá kl.
10-18. Þar er í boði skokk, ganga, knattspyrna og
handknattleikur.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur:
Skráning fer fram í félagsheimilinu v. Kaplaskjólsveg kl.
10-12 og 13-17. í boði er handknattleikur, knattspyrna,
ganga, skokk, hlaup og hjólreiðar. Skráning í sund fer fram
í Sundlaug Vesturbæjar kl. 08-17.30 og á sama tíma í
Laugardalslaug.
íþróttaféiag fatlaðra:
Skráning fer fram í Hátúni 12.1 boði er sund kl. 10-12 og
13-17, lyftingar bogfimi og boccia kl. 13-15 og gönguferð
kl. 15-16.
Termis- og badmintonfélag Reykjavíkur:
Félagsheimilið er opið kl. 09-21 og fer skráning þar fram.
I boði er : badminton, skokk, gönguferðir og hjólreiðar.
Knattspyrnuféfagið Víkingur:
Skráning fer fram í félagsheimilinu v. Hæðargarð kl.
10-16. Þar er í boði ganga, skokk, hjólreiðar, knattspyrna,
handknattleikur, borðtennis og blak, ef viðrar vel. Á sama
tíma er skíðaskáli félagsins opinn, og þar fer fram skráning
í gönguferðir.
Knattspyrnufélagið Fram:
Skráning fer fram í félagsheimilinu við Safamýri kl. 10-12
og 14-16. Þar er boðið upp á skokk, göngu, hjólreiðar og
leiki með knött.
Glímufélagið Ármann:
Skráning fer fram í félagsheimilinu v. Sigtún kl. 10-18. I
boði erskokk, ganga, hjólreiðar, knattspyrna og handbolti.
Fimleikar kl. 10-15 og fimleikar með músik kl. 13-15.
Lyftingar kl. 10-15, badminton og blak kl. 15-18.
Skráning í sund í Sundhöll Reykjavíkur kl. 08-17.30 og í
Laugardalslaug á sama tíma.
íþróttafélag Reykjavíkur:
Skráning fer fram á Laugardalsvelli kl. 10-18 og að
Arnarbakka2 kl. 14-16. -I boði er skokk, ganga og hlaup.
Siglingakiúbburinn Brokey:
Skráning fer fram í Nauthólsvík kl. 10-15. Þar er boðið upp
á siglingar, göngu, skokk og hjólreiðar.
Á Hrafnistu,
dvalarheimili aldraðra sjómanna, eru í boði léttar
inniæfingar eða gönguferð kl. 10-11.
Merki TRIMM-dagsins, sem jafnframt eru happdrættismið-
ar, verða seld á hverjum skráningarstað og kosta kr. 10.
Allan hagnað af þeirri sölu fá félögin óskipt.
Reykvíkingar: Tökum öll þátt í TRIMM-degi Í.S.Í. og sýnum
þar með í verki viðhorf okkar til hollrar útiveru og heilbrigðra
lífshátta.
íþróttabandalag Reykjavíkur.
VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI
Gerum tilboð i að sækja bíla hvert á land sem er. Simi 33700, Reykjavik.
Auglýsið í
Tímanum
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, HafnarfirAi, simi 54860.
Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að
okkur viðgerðir á: kæliskápum,
frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót
og góð þjónusta.
Sendum i póstkröfu um land allt
Það er komin 5 ára reynsla af
ISHIDA — tölvuvogum
og ekki síðri reynsla af
þjónustu Plasl.OS
NAKVÆMNI — HRADI — ORYGGI
i | rISHIDA tölvuvogir
| yT NÁKVÆMNI — HRAÐI — ÖRYGGI
Allar gerðir tölvuvoga fyrir verksmiðjur og verslanir INklSÍOS lll Sími: 82655
ISHIDA COSMIC: Litla vogin með
stóru möguleikana
Björn í Kjötbúð Suðurvers vissi hvað hann gerði, er hann
valdi Ishida Cosmic töivuvog og er hann nú einn af
fjölmörgum ánægðum eigendum Ishida tölvuvoga.
Við bendum sérstakiega á eftirfarandi eiginieika:
★ Vatnsvarið takkaborð ...............................= Minni bilanatíðni
★Vog og prentari sambyggt..............................= Minni bilanatíðni
★ Hægt að setja inn 5 föst einingaverð................= Fljótari afgreiðsla
★ Margföldun og samlagning............................= Fljótari afgreiðsla
★ Prentun með föstu heildarverði.......................= Fljótari afgreiðsla
★ Sjálfvirk eða handvirk prentun......................= Hentar hvort sem er
★ Fljótlegt að skipta um miðarúllu við afgreiðslu eða
★ Hægt að taka út summu (tótal) alls við pökkun, bakatil
sem vigtað er yfir daginn eða hvenær í verslunum.
sem er.
★ Tvær dagsetningar, pökkunardagur og síðasti söludagur.
★ Þeir eigendur ISHIDA COSMIC með einni dagsetningu, sem
óska eftir að breyta voginni í tveggja dagsetninga,
vinsamiegast hafi samband við okkur.
★ Nýjar og eldri pantanir óskast staðfestar.