Fréttablaðið - 14.12.2008, Síða 8

Fréttablaðið - 14.12.2008, Síða 8
 14. desember 2008 SUNNUDAGUR Tvöfaldir punktar með AMEX í Nettó! Verið velkomin í Nettó Mjódd - Salavegi - Hverafold Akureyri - Höfn - Grindavík ww.netto.is Góðar bækur á betra verði! TILBOÐIN GILDA 14. DESEMBER w w w .m ar kh on nu n. is VERNDARGRIPURINN FRÁ SAMARKAND 2.594 kr 3.990 kr 35% afsláttur HLJÓMAGANGUR 3.887 kr 5.980 kr 35% afsláttur VALKYRJUÁÆTLUNIN 2.587 kr 3.980 kr 35% afsláttur ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 43 91 1 1/ 08 JÓLAGJÖFIN SEM FLÝGUR ÚT JÓLAPAKKAR ICELANDAIR VERÐ FRÁ 26.900 KR. + Ferðatímabil er frá 10. janúar til og með 31. mars 2009. + Eftir að ferðatímabili lýkur gildir jólagjafabréfið sem inneign upp í fargjöld með Icelandair. + Pantaðu jólapakkann á www.icelandair.is I EF ÞÚ BORGAR JÓLAPAKKANN MEÐ VILDARKORTI VISA OG ICELANDAIR FÆRÐU 5.000 AUKA VILDARPUNKTA. I ATHUGIÐ AÐ HÆGT ER AÐ GREIÐA FYRIR HÓTELGISTINGU MEÐ VILDARPUNKTUM, FRÁ 14.000 PUNKTUM Á NÓTT FYRIR TVO. Traustur íslenskur ferðafélagi * Innifalið: Flug fram og til baka, skattar og önnur gjöld. Sölutímabil er til 24. des. 2008 kl. 18:00. Bókunartímabil er frá 22. desember til og með 23. jan. 2009. Jólapakkatilboð gildir til Boston, New York, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Oslóar, London, Manchester, Frankfurt, Parísar og Amsterdam. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags nema á Saga Class. Takmarkað sætaframboð. Sjá nánari skilmála á www.icelandair.is. Þessar ferðir gefa 750–11.200 Vildarpunkta. ÍRAK, AP Robert Gates, varnar- málaráðaherra Bandaríkjanna, hefur varað andstæðinga Banda- ríkjanna við því að efna til vand- ræða í von um að hrista upp í rík- isstjórn Baracks Obama. „Hver sá sem heldur að næstu mánuðir henti vel til að reyna á þolrif nýju stjórnarinnar er að gera alvarleg mistök,“ sagði Gates á ráðstefnu með leiðtogum ríkja í Persaflóa í Bahrain. „Obama forseti og hans þjóðar- öryggislið, þar á meðal ég, verður tilbúið til að verja hagsmuni Bandaríkjanna og vinaþjóða okkar um leið og hann tekur við embætti 20. janúar.“ Joe Biden, væntanlegur vara- forseti Bandaríkjanna, varaði við því í kosningaherferðinni í haust að reynt yrði að prófa Obama með erfiðu alþjóðlegu vandamáli um leið og hann tæki við embætti, rétt eins og gert var með John F. Kennedy, fyrrum Bandaríkjafor- seta, og Kúbudeiluna. Á fundinum í Bahrain sagði Robert Gates að málefni Mið- Austurlanda og Persaflóa verði áfram í brennidepli hjá Banda- ríkjastjórn. Hann neitaði því jafn- framt að Bandaríkjamenn ætluðu að koma stjórnvöldum í Íran frá völdum. Engu að síður vildu þeir að Íranar endurskoðuðu stefnu sína og hegðuðu sér öðruvísi. Gates hefur fengið mikið lof bæði frá demókrötum og rep- úblikönum fyrir það hvernig hann hefur tekið á málum varðandi aukinn fjölda hermanna í Írak. Einnig hefur hann fengið lof fyrir dvínandi ofbeldi í landinu. freyr@frettabladid.is Varar andstæðinga Bandaríkjanna við Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir það mikil mistök ef andstæðingar þeirra ætli að gera nýrri ríkisstjórn Baracks Obama grikk. BARACK OBAMA Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna hinn 20. janúar, eða eftir rúman mánuð. VIÐSKIPTI Stjórn tölvufyrirtækis- ins CCP ræddi um möguleika á flutningi móðurfélags fyrirtækis- ins frá Íslandi á stjórnarfundi í London á fimmtudag. Til umræðu kom að flytja félagið til Hollands, Bretlands eða Delaware í Banda- ríkjunum. Á fundinum var ákveðið að bíða átekta um sinn í þeirri von að gjaldeyrishömlum verði aflétt sem fyrst, segir Vilhjálmur Þor- steinsson, stjórnarformaður félagsins. Vonandi þurfi ekki að koma til þess að ræða þurfi það mál í fullri alvöru. CCP, sem hannaði og rekur tölvuleikinn Eve Online, ætlar að fara í alþjóðlegt hlutafjárútboð á öðrum ársfjórðungi næsta árs. „Við ætlum að halda okkur við það,“ segir Vilhjálmur, en miðað við þau gjaldeyrishöft sem nú eru í gildi virðist það ómögulegt. Vil- hjálmur segir að breytist reglurn- ar ekki þurfi CCP að sækja um undanþágu. Gangi það ekki verði að fara aðrar leiðir. Vilhjálmur segir gjaldeyrishöft- in valda CCP miklum erfiðleikum. Seðlabankinn hafi reyndar skýrt reglurnar þannig að bein fjárfest- ing erlendra aðila í íslenskum fyr- irtækjum sé heimil, en viðkom- andi geti ekki selt aftur og tekið féð úr landi. Þá séu erlendar lán- tökur útilokaðar. Hann vonist því til að hömlunum verði aflétt sem fyrst, í síðasta lagi í mars 2009. - bj Stjórn CCP ræddi um útfærslur á því að flytja móðurfélag fyrirtækisins úr landi: Ákváðu að bíða áfram átekta EVE ONLINE Fjölþátttökutölvuleikurinn Eve Online hefur notið mikilla vinsælda frá því að CCP setti upprunalega útgáfu hans á markaðinn árið 2003. MYND/CCP

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.