Fréttablaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 41
13 MENNING AMÆRI Saaby Christiansen, höfundur Hálfbróðursins. sem hlaut á sínum tíma bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs. Tvær myndir eru í und- irbúningi sem byggja á vinsælli norskri bókaröð sem kunn er hér á landi, Litli bróðir og stúfur eftir Ann Cath Vestly. Um tíu myndir framleiddar í Noregi eru á verk- efnaskrá Scanbox um þessar mundir. Dönsk framleiðsla á vegum fyrirtækisins telur nú sex titla. Far til fire og Blaa mænd eru nú þegar komnar í sýningu. Þá eru tvær myndir með sænskum kröftum í vinnslu. Sigurjón segir að norræni mark- aðurinn sé erfiður, danskar mynd- ir ná ekki fótfestu í Noregi og norskar ekki í Danmörku, jafnvel þótt þar komi fram þekktir leikar- ar frá báðum löndum. Öll áhersla er nú á myndir sem eru lágar í framleiðslukostnaði og sækja fyrst og fremst á heimamarkaði. Stærri verkefni sem verða að byggja á alþjóðlegri sölu verða færri og færri. Þessa gætir á öllum Norður- löndunum. Hann segir að Scanbox fylgist vel með hvað er að gerast í íslenskri framleiðslu og muni sækjast eftir því að dreifa íslensk- um myndum sem eiga erindi inn á markaði Skandinavíu. Torvelt er að ná saman fjármagni víðar að en frá innlendum aðilum í þessum löndum, jafnvel til framleiðslu á kvikmyndum með stórum alþjóð- legum nöfnum fyrir bandaríska markaðinn. Þann geira þekkir Sig- urjón vel, á að baki tugi alþjóð- legra kvikmynda og er enn að: Nú er verið að leggja síðustu hönd á bandaríska gerð eftir hinni kunnu dönsku mynd Susönnu Bier, Brödrene, en þar fara með stærstu hlutverk Toby McGuire, Jake Gyl- lenhal og Natalie Portman, en leik- stjóri er hinn þekkti Jim Sheridan. Og undirbúningur er hafinn á spennumyndinni Feathermen þar sem hinn vinsæli Jason Staham fer með aðalhlutverkið. En Sigurjón segir nú að í fyrsta sinn í langan tíma síðan á tíma þöglu myndanna eigi norrænar myndir fyrir alþjóð- legan markað möguleika á alheims- dreifingu. Því valdi alheimsvæð- ing markaðskerfis kvikmynda og ný tökutækni: ?Þetta eru því spenn- andi tímar í mínu fagi ? beggja vegna Atlantshafsins.? Valhalla rising. Tungu- skorinn vígamaður leitar hefnda. Kemur ný og blóðug mynd Nikulásar Vinding Revn, sem þekktastur er fyrir Pusher-þríleikinn, til með að opna norðranum nýjan feril? MY ND S CANBO X / ZI K ZA K ÍSLENSK ÞJÓÐFRÆÐI Forneskja, fornt handverk, huldufólk, heyannir og ættarfylgjur eru aðeins nokkrir þeirra þátta sem fjallað er um í þessari glæsilegu bók Þórðar Tómassonar. Ennfremur er hér fjallað um fornleifauppgröftinn á Stóru-Borg, kveðskap og margt fleira. Enn eitt eljuverk hins aldna fræðaþular í Skógum. Svaðilfarir íslenskra jeppamanna um hálendi landsins. Spennandi frásagnir af ævintýralegum ferðum upp á jökla um hávetur og skoplegar sögur af samskiptum jeppamanna. Lýsingar á leiðum og landslagi gera bókina stórfróðlega fyrir þá sem vilja kynnast hálendinu. Bókin er ríkulega myndskreytt og skipt upp í 35 stutta og aðgengilega kafla. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is HÁLENDIÐ HEILLAR N ÝJAR BÆKUR G AMALT V ERÐ ! Auglýsingasími ? Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.