Fréttablaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Í dag er sunnudagurinn 14. desember, 349. dagur ársins. 11.15 13.22 15.30 11.31 13.07 14.44 Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is Ef bókað er fyrir 1. febrúar 2009: Flugsæti, með sköttum og öðrum greiðslum, sem gildir fram og til baka til Köben, London eða Berlínar. Bókunartímabil: 26. desember 2008 ?31. janúar 2009. Ferðatímabil: 15. janúar?15. maí 2009. Takmarkað sætaframboð. Ef bókað er eftir 1. febrúar 2009: Jólagjafabréfið verður inneign að upphæð 25.900 kr. Gildir til allra áfangastaða og gildir í tvö ár frá útgáfudegi. Jólagjöf handa þeim sem elska að ferðast! Fíton/SÍA með ánægju Áttu vini og ættingja sem hafa gaman af ferðalögum? Jólagjafabréf Iceland Express er skemmtileg leið til að gleðja þína nánustu um jólin. Bókaðu vel heppnaða jólagjöf á www.icelandexpress.is Jólagjafabréf Iceland Express hittir beint í mark 25.900 kr. Verð: Sölutímabili lýkur kl. 18.00, 24. desember 2008. Ferðatímabilið er frá 15. janúar til 15. maí 2009 F tímabilið er á 15. janúar til 15. maí S jálfur Guð er efstur á baugi á heimilinu þessa dagana, þar sem tvær ungar systur eru að kynnast sögunni af fæðingu Jesú- barnsins. Systurnar finna heil ósköp til með litla barninu sem þurfti að fæðast í fjárhúsi af því að engan gististað var að finna. En svona var þetta í gamla daga segja þær, þegar fólk sem er eldra en afi var að fæðast. Eftir því sem árin líða munu systurnar kannski hugsa eins og mamma þeirra sem hefur meiri samúð með Maríu, enda virðist María hafa fætt við þær aðstæður að engin var mænu- deyfingin. SAGAN af fæðingu Jesú er ekki bara merkileg, hún er líka skemmtileg. Ég held að öll börn geti haft ánægju af því að heyra söguna. Umræðan er stundum þannig að trú eigi helst að fela fyrir leikskóla? og skólabörnum, að skólabörn eigi ekki að heim- sækja kirkjuna og að prestar eigi ekki erindi í leikskólann. Það eigi ekki að innprenta börnum trú. Mér finnst grundvallaratriði að fjölskyldur hafi val, en umræða um trú getur varla verið á þeim forsendum að banna hana eða fela. SYSTRUNUM finnst merkilegt að Guð hafi skapað Jesúbarnið. Eldri systirin hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að pabbi hafi gert hægri hlið líkama hennar, mamma vinstri en guð miðjuna. Yngri systirin er á því að guð hafi skapað naflann hennar. Og skýr- ing stúlkunnar á ljómandi lukkuð- um naflanum er sú að þegar guð bjó til naflann vandaði hann sig svo mikið að hann litaði ekkert út fyrir. Í huga þriggja ára barns er hámark vandvirkninnar nefnilega að lita ekki út fyrir línurnar í lita- bókinni. Þessi merkilega fæðing- arsaga hefur jafnframt framkall- að ný álitaefni, eins og hvar hurðin á maga Maríu hafi verið, hvernig Jesúbarnið komst út. ALLA daga eru foreldrar að boða gildi og skoðanir, stundum meðvit- að en oft ómeðvitað. Á heimilinu eru heimsóknir í kirkju hluti af jólaundirbúningi barnanna sem og sagan af fæðingu Jesúbarnsins. Systurnar geta svo myndað sér sína eigin skoðun á sögunni þegar þær eldast. Og mér dettur ekki annað í hug en að taka undir með þeim að guð hafi vandað sig svo mikið þegar hann skapaði naflann að hann litaði ekkert út fyrir. Að lokum þakka ég fyrir mig og læt gott heita af bakþönkum. Hver bjó naflann til?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.