Fréttablaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 32
 14. desember 2008 SUNNUDAGUR4 Glófi ehf. óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf Sölumenn: Sölumann í 50-70% starf ( sveigjanlegur vinnutími) á Akureyri. Sölumann í 100% starf í Kópavogi. Leitað er að einstaklingum með áhuga og /eða reynslu af sölu og markaðsmálum. Markmið starfsins: Sjá um, skipuleggja, stýra og framfylgja sölustarfi fyrirtækisins undir verkstjórn sölustjóra fyrirtækisins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þátttaka í skipulagningu sölumála. • Afgreiðsla vörupantana til viðskiptavina og á lager. • Samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins og efl a tengsl við þá. • Afl a nýrra viðskiptavina. • Þátttaka í áætlana- og skýrslugerð. • Sýna frumkvæði í uppbyggingu og þróun sölustarfs fyrirtækisins á svæðinu. Menntun og kröfur sem starfi ð kallar á: • Menntun og/eða reynsla á svið sölumála. • Tungumálakunnátta; íslenska og enska. • Tölvukunnátta og reynsla í notkun Excel líkana. • Samskiptahæfi leikar. • Skipulagshæfi leikar og útsjónarsemi. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Áhugi og vilji til teymisvinnu. Lagerstjóri á söludeild í Kópavogi. Um er að ræða 100% starf Markmið starfsins: Sjá um, skipuleggja, stýra og framfylgja lagerstjórn undir verkstjórn sölustjóra fyrirtækisins. Helsu verkefni og ábyrgð: • Afgreiðsla vörupantana til viðskiptavina. • Eftirlit og afgreiðsla pantana á millilager. • Eftirlit með birgðahaldi. • Eftirlit með umbúðum og fylgihlutum. • Skráning inná lager. • Umsjón og eftirlit með bílum fyrirtækisins. Menntun og kröfur sem starfi ð kallar á: • Tölvukunnátta og reynsla í notkun Excel og Word. • Samskiptahæfi leikar. • Skipulagshæfi leikar og útsjónarsemi. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Áhugi og vilji til teymisvinnu. Glófi ehf er stærsti framleiðandi á ullarvörum á Íslandi. Fyrirtækið framleiðir hágæða ullarvörur, einkum úr íslenskri ull, svo sem fl íkur, sjöl, trefl a, sokka, vettlinga, hanska, húfur og ýmsar mokkavörur úr íslensku lambskinni, undir vörumerkinu Varma. Þá selur Glófi ehf teppi undir vörumerkjum Álafoss. Glófi hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir að vera leiðandi í þróun á prjónavöru á Íslandi.Fyrirtækið er með þrjár starfsstöðvar; framleiðslu á Akureyri og Hvolsvelli og skrifstofu og dreifi ngu í Kópavogi. Alls starfa hjá fyrirtækinu um 30 manns. Áhugasamir vinsamlegast skili umsóknum á frett@365.is fyrir 21. des. SYKEPLEIERE SØKES TIL NORGE Xtra personell Care er et av Nordens ledende bemanningsbyråer innen pleie- og omsorgsyrker. Xtra personell Care har oppdrag av både kort og lang varighet på sykehus, sykehjem og hjemmesykepleie. Vi har oppdrag mange forskjellige steder i Norge. Som vikar hos oss kan du selv få bestemme når og hvor og hvor mye du vil jobbe. Ta kontakt med oss på telefon +47 02360 eller e-post: anne.lise.straume@xtracare.no. www.xtracare.no Klarinettu- og saxófónkennara vantar Tónlistarskóli Álftaness auglýsir eftir klarinettu- og saxófónkennara til afl eysinga frá áramótum til vors. Um er að ræða um 35% starf. Möguleiki er á að skipta stöðunni milli tveggja kennara ef þörf er á. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 821-5004. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar veita Hulda Helgadóttir (hulda@hhr.is) og Sigurborg Þórarinsdóttir (sigurborg@hhr.is) hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu í síma 561 5900. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH ráðgjafar www.hhr.is. Hæfniskröfur Starfssvið · Umsjón með framleiðslu og verkstjórn · Umsjón með gæðamálum og framkvæmd gæðaeftirlits · Reynsla af gæðaeftirliti og/eða störfum í fiskvinnslu · Sjálfstæð vinnubrögð og framtakssemi Hjá Þórsbergi eru um 70 starfsmenn og gera þeir út 3 báta ásamt því að reka fiskvinnslu. Þeirra meginframleiðsla er saltfiskur, frosinn og ferskur fiskur. Á Tálknafirði er fjölbreytt mannlíf, þar er öll aðstaða til fyrirmyndar s.s. skóli, leikskóli, sundlaug og góð íþróttaaðstaða. Leitar þú að nýjum framtíðarmöguleikum? Sjávarútvegsfyrirtækið Þórsberg á Tálknafirði óskar eftir að ráða öflugan og sjálfstæðan einstakling í starf gæðastjóra/aðstoðarverkstjóra. Gæðastjóri/Aðstoðarverkstjóri Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum Við Heilbrigðisstofnunina í Vestmannaeyjum fer fram fjöl- breytt, fagleg og heildræn hjúkrun með frábæru starfsfólki. Þar er veitt sólarhringsþjónusta fyrir bráðveika og slasaða einstaklinga ásamt öldurnarþjónustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu. Reglulega eru spennandi umbóta og gæðaverkefni hjúkrunar á stofnuninni. Lausar eru eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við stofnunina: Hjúkrunardeildarstjóri Laus er til umsóknar staða hjúkrunardeildarstjóra á sjúkra- deild HSV. Deildin er 24 tíma blönduð 35 rúma deild sem nær yfi r hjúkrun fl estra sjúklingahópa. Á sjúkradeildinni er einnig dagdeild lyfjagjafa. Starfshlutfall er 80 - 100 % dagvinna. Hjúkrunardeildarstjóri ber fag- rekstrar- og stjórnunarlega ábyrgð á famkvæmd, skipulagi hjúkrunar og daglegum rekstri deildarinnar. Hæfniskröfur: íslenskt hjúkrunarleyfi og 5 ára reynsla af stjónun. Lögð er áhersla á sjálfstæð, skipulögð og skilvirk vinnubrögð ásamt góðum samskipta- hæfi leikum Hjúkrunarfræðingur á sjúkradeild Hjúkrunarfræðingar óskast í lengri eða skemmri tíma. Starfs- og ábyrgðarsvið er samkvæmt starfslýsingu. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Skurðhjúkrunarfræðingur óskast í afl eysingu Starfshlutfall er 75 % dagvinna og bakvaktir aðra hvora viku, Starfs- og ábyrgðarsvið er samkvæmt starfslýsingu. Laun eru samkvæmt gildandi samningi BHM og fjármálaráðherra, einnig stofnanasamningi BHM og HSV Störfi n eru laust frá og með 1.janúar 2009 eða eftir nánara samkomulagi. Með umsóknum skal fylgja afrit af prófskírteini, hjúkrunar- leyfi og náms- og starfsferilsskrá Kynnið ykkur launakjör, starfsemina og húsnæðismál Umsóknir berist til Eydísar Óskar Sigurðardóttur hjúkrunarforstjóra, rafrænn póstur: eydis@eyjar.is eða Gunnar K. Gunnarssonar framkvæmdastjóra, rafrænn póstur: gghiv@eyjar.is sem jafnframt veita nánari upplýsingar um stöðurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.