Fréttablaðið - 14.12.2008, Side 36

Fréttablaðið - 14.12.2008, Side 36
 14. desember 2008 SUNNUDAGUR8 Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi Fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur miðvikudaginn 17. desember kl. 18:00 í sal félagsins að Hverafold 5. Dagskrá: 1. Val landsfundarfulltrúa 2. Ávarp fundargests Stjórnin Virtus ehf. · Laugavegi 170-172 · 105 Reykjavík · www virtus.is FYRIRTÆKJAHÓTEL VIRTUS veitir þjónustu og ráðgjöf á sviði lögmennsku, rekstrar, bókhalds, innheimtu og mannauðs. Öll aðstaða er mjög glæsileg og skrifstofum fylgir mikil þjónusta, s.s. móttaka viðskiptamanna, símsvörun, þrif, fimm fundarherbergi, veislusalur, mötuneyti, kaffi og vatn, ljósritun, skönnun, prentun o.fl. Í húsnæðinu er lyfta, aðgangs- og öryggiskerfi. Upplagt fyrir þá sem vilja lækka kostnað og fá um leið meiri og betri þjónustu. Upplýsingar veitir Þorkell Guðjónsson ráðgjafi, á skrifstofu VIRTUS að Laugavegi 170, vinsamlegast pantið tíma í síma 414 3200 eða með því að senda tölvupóst á thorkell@virtus.is. vel staðsett í 105 Reykjavík auglýsir lausar skrifstofur í lang- eða skammtímaleigu FORVAL Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. óskar eftir verktökum til að taka þátt í forvali fyrir: Háskólinn í Reykjavík - Lóðarfrágangur Verkið felst í því að sjá um lóðarfrágang við ný- byggingu Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni. Aðalverktaki verksins er ÍSTAK hf. Væntanlegur undirverktaki verður undir stjórn aðalverktaka. Heildarstærð lóðar er ~ 46.000 m2 Verkinu verður skilað í tveimur áföngum. Fyrri áfanginn skal vinnast á tímabilinu maí 2009 - júl. 2009. Seinni áfanginn skal vinnast á tímabilinu apr. 2010 - júl. 2010. Forvalsgögn fást afhent á skrifstofu EFLU hf, Suður- landsbraut 4A, 108 Reykjavík frá og með miðvikudegi- num 17. des. 2008. Skil á gögnum er á sama stað fyrir þriðjudaginn 06. jan. 2009, kl. 14:00. Virtus ehf. · Laugavegi 170-172 · 105 Reykjavík · www virtus.is Lítið félag í innlendri ferðaþjónustu til sölu Ráðgjafarsviði VIRTUS hefur verið falið að leita að kaupanda að lítilli ferðaþjónustu sem þjónustar erlenda ferðamenn á Íslandi. Þjónustan er aðallega veitt í gegnum tölvupóst og heimasíðu með það að markmiði að halda föstum kostnaði í lágmarki. Upplýsingar veitir Þorkell Guðjónsson, ráðgjafi, á skrifstofu VIRTUS að Laugavegi 170, vinsamlegast pantið tíma í síma 414 3200 eða með því að senda tölvupóst á thorkell@virtus.is. VIRTUS veitir þjónustu og ráðgjöf á sviði lögmennsku, rekstrar, bókhalds, innheimtu og mannauðs. Tilkynningar Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.