Fréttablaðið - 14.12.2008, Side 48

Fréttablaðið - 14.12.2008, Side 48
24 14. desember 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Við getum þakkað Banda- ríkjamönnum margt. Til dæmis þessa nauðsyn- legu aðvörun á kaffibollanum! „Varúð! Innihald- ið er heitt!“ Jahá! Takk fyrir það! Ég ætlaði einmitt að fara að hella þessu í mig eins og um vatn væri að ræða! En þetta er nú engin skiptimynt sem fengist í skaðabætur þarna. Nei, menn geta grætt á að vera fávitar! Ef fávitarnir vissu bara hvað þeir geta grætt á að brenna sig á tungunni! 100 milljónir fyrir það, hljómar ekki illa! Hmmm, lögfræðingarnir mínir munu nú fá nóg að gera. Ég þarf á pen- ingi að halda! Jaaa... ég veit ekki til þess að það séu aðvaranir á pítsa- kössum um að pítsa sé heit eftir að hafa verið 10-12 mínútur í 225 gráðu heitum ofni! Úff! Þetta verður auðvelt! Ég verð ríííkur! Það er komið að þessu Palli! Takk fyrir að minna mig á það. Geisp Ég verð að kasta mér aðeins áður en stóri dagurinn rennur upp. Ég meinti að það er tími til kominn að vakna! Hvað? Æ já! Veiði- ferðin! Hugleiðingar úr dýraat- hvarfinu Kisi og bróðir hans Ég vona að þú verðir ættleiddur! Ég vona að þú verðir ættleiddur! Ég vann. Auðvitað... ... það er tími til kominn að vaska upp, þvo bunka af fötum, baða börnin, tími til kominn að fara að versla, fara yfir reikninga, þvo bílinn, ryksuga húsið... Ekki spyrja upp- tekna móður hvort hún viti hvað tímanum líður. Það er tími fyrir allt nema mig! Ofurbjartsýni eskimóinn... Bækur og spil eru góðar og göfgandi gjafir og þess vegna er ekkert skrítið að nú fyrir jólin séu auglýsingar fyrir bæði spil og bækur áberandi. Það fylgir einhvern veginn þessari jólahátíð, sem nálgast óðfluga, að spila. Ég hef lengi látið alls kyns auglýsingar fara í taugarnar á mér, í fyrra fór það óstjórnlega mikið í taugarnar á mér að sjá auglýstar bleikar prinsessubækur fyrir stelpur og sjóræningjabækur fyrir stráka. Það er ekkert lát á þessum gömlu og stöðluðu ímyndum sem er ýtt að litlum börnum alveg frá fæðingu. Nú hefur þetta færst yfir í spilin líka. Nýjasta spilið á markaðnum er ný útgáfa af gömlu og vinsælu spili, Trivial pursuit. Nýja útgáfan heitir Stelpur á móti strákum og á, eins og nafnið gefur til kynna, að vera spilað í kynjaskiptum liðum, með mismunandi spurningum. Hvað var eiginlega að því að spila bara venjulega spilið og skipta í lið eftir hentisemi, hvort sem er eftir kynjum eða öðru? Eins og fólk geti ekki svarað sömu spurningunum? En það er ekki bara nafnið sem gefur þessa skiptingu til kynna. Stelpu- spurningarnar eru nefnilega í bleikum kassa og strákaspurn- ingarnar í bláum kassa. Svona svo að það fari alls ekki á milli mála hvoru kyni er ætlað að svara hvaða spurningum. Guð forði okkur frá því að karlar þurfi að svara spurningum um ilmvötn eða tísku, eða konur eigi að vita eitthvað um kvikmyndir eða tónlist. Stelpur á móti strákum? NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Gefum góðar stundir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hart í bak Jökull Jakobsson Verk sem snertir okkur öll. EB, FBL Sala hafin á sýningar í janúar Leitin að jólunum Þorvaldur Þorsteinsson sun. 14/12 þrjár sýningar, uppselt Uppselt í desember, aukasýningar í sölu Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin Sýningar í janúar komnar í sölu Sumarljós Jón Kalman Stefánsson leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson Frumsýning 26. desember Gjafakort Þjóðleikhússins er sígild gjöf sem gleður alla www.leikhusid.is Kardemommubærinn Tilboð á gjafakortum til áramóta. www.leikhusid.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.