Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2008, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 21.12.2008, Qupperneq 28
Lostæti TVÆR EFTIRRÉTTAKÖKUR Ég geri ráð fyrir þessari köku þegar ég tek rifsberin inn á haustin,“ segir Svandís Kristi- ansen, húsfreyja og hárgreiðslu- kona, um rjómaosthring með rifs- berjum sem hún kveðst gjarnan eiga í frysti og bera á borð þegar til- efni gefist, ekki síst í aðdraganda jóla. Hún segir berjauppskeruna í haust hafa verið slíka að annað eins hafi ekki sést. „Sú var tíð að ég setti álpappír yfir greinarnar til að fugl- arnir færu ekki í berin en nú var ekki þörf á því. Þeir fengu að borða nægju sína.“ Spurð um uppruna ostahringsins svarar hún: „Ég stunda leikfimi í Hreyfingu með ágætum hópi kvenna og þar er regla að mæta með köku eða eitthvað annað gott reglulega. Þessa smakkaði ég í einni slíkri veislu fyrir svona þremur árum og fékk uppskriftina.“ - gun Góður hringur þegar tilefni gefst Rjómaostakaka Svandísar Kristiansen, húsfreyju og hárgreiðslukonu, hentar á jóla- borð vegna bragðgæða og fegurðar. Rifsber úr garðinum gegna lykilhlutverki. Ég bý þessa ostaköku til í Tupperware ísformi og byrja á að strá frosnum berjum í botninn. Síðan kemur ostakremið. Læt það aðeins stífna og set síðan kexblönduna ofan á. Þetta er fryst og tekið út tveimur til þremur klukkustund- um fyrir notkun en kökunni er hvolft frosinni á disk. RJÓMAOSTAKREM 200 g rjómaostur 1 stk. sítróna (safi+börkur) 125 g sykur 3 blöð matarlím 2 dl rjómi 1 tsk. vanilludropar rifsber til skrauts Þeytið rjómaost og sykur saman ásamt rifnum sítrónuberkin- um. Leysið matarlím upp í volgum sítrónu- safa og blandið varlega út í ostahræru. Blandið þeyttum rjóma loks varlega saman við ásamt vanilludrop- um. BOTN 200 g hafrakex mulið 125 g brætt smjör ½ dl púrtvín eða sherrý (má vera meira) Blandið öllu saman. FROSIN OSTAKAKA MEÐ RIFSBERJUM Svandís kveðst gjarnan eiga svona rjómaosthring í frysti til að kippa með í boð eða á kökuhlaðborð. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Svandís fékk uppskrift að kökunni fyrir þremur árum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Peugeot framleiddi sína fyrstu piparkvörn 1840. Verkið í kvörnunum er ennþá það áreiðanlegasta á markaðinum og ástæðan fyrir því að Peugeot býður 30 ára ábyrgð. Peugeot kvarnir fást hjá: Kokku á Laugavegi 47, Duka Kringlunni, Tekk Company Bæjarlind 14-16 í Kópavogi, Pottum og Prikum á Strandgötu 25 á Akureyri og Cabo við Hafnargötu 23 í Keflavík. Svo er auðvitað hægt að kaupa þær á kokka.is Peugeot, skoðaður til 2038
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.