Tíminn - 07.09.1982, Page 15

Tíminn - 07.09.1982, Page 15
15 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982. Enska knattspyrnan: Mikid af mörkum Liverpool vann Arsenal - Mancester United tapadi Auglýsið í Tímanum ■ Liðið hans John Toshacs heldur sínn striki frá því í fyrravetur í ensku deildakeppninni. að yfirgefa völlinn og stöðu hans tók Bobby Mac Donald. Honum tókst hið ótrúlega, að halda hreinu og hinn snjalli leikmaður Dennis Tueart skoraði eina mark leiksins 15 mínútum fyrir leikslok. f>á var hann nýlega kominn inn á sem varamaður. Evertonliðið virðist vera að koma til og unnu góðan sigur á Tottenham 3:1. Það voru Kevin Sheedy, Billyu Wright og McMahon sem skoruðu mörkin á fyrsta hálftíma leiksins. Steve Archibald tókst svo að lagfæra aðeins stöðu Lundúnaliðsins. Norwich urðu að láta sér lynda að tapa stórt gegn Swansea og þar var Bob Latchford í essinu sínu og skoraði þrennu. Það var Robbie James sem skoraði fjórða markið fyrir Swansea. Nýliðarnir frá Luton unnu góðan sigur á Notts County. Ekki blés samt byrlega fyrir þeim framan af, því Notts County komst í 3-2, ekki síðan söguna meira og lokatölurnar urðu 5-3. í Birmingham sigraði lið Stoke Birminghamn 4-1. Eitt af mörkum Stoke skoraði Peter Griffiths, en Chamberlain skoraði tvö mörk, en fyrsta mark Stoke var sjálfsmarkf.- Mark heimamanna skoraði Alan Curbishley. Ipswich fékk Coventry í heimsókn og lauk leiknum með jafntefli bæði liðin skoruðu eitt mark. Paul Mariner náði forystu fyrir Ipswich, en Danny Thomas náði að jafna fyrir Coventry rétt fyrir leikslok. Brighton urðu að þola stórtap í Nottingham. Forest skoruðu fjögur mörk gegn engu og skoraði Ian Wallace tvö mörk, en Robertson og Colin Walsh skoruðu sitt markið hvor. Robertson skoraði sitt mark úr vítaspymu. Sunderland er eitt af þeim liðum sem lítils hefur verið vænst af, en þeir eru í einu af efstu sætum 1. deildarinnar eftir sigur á West Ham á laugardaginn. Þetta var minnsti mögulegi sigur 1-0 og skoraði Gary Rowell markið, en leikið var á heimavelli í Sunderland. Lið Aston Villa er í botnsæti 1. deildar, hefur enn ekki hlotið stig. Á laugardaginn töpuðu þeir gegn Sout- hampton á útivelli og skoraði hinn snjalli Justin Fashanu fyrir Southampton. í 2. deild tapaði Newcastle fyrir Bolton, en í 2. deildinni er lið Jackie Charlton Sheffield Wed. í efsta sæti hefur hlotið 9 stig. Á laugardag sigruðu þeir Charlton á útivelli með þremur mörkum gegn engu. Ulfarnir og Leeds gerðu markalaust jafntefli og QPR sigraði Derby 4-1. Þá má nefna að Middlesbro varð að lúta í lægra haldi fyrir Bumley, 1-4 á heimavelli. Lið Rotherham undir stjórn Emily Hughes gerði jafntefli við Crystal Palace og þeir voru reyndar klaufar að vinna ekki, því Robbie James skoraði eitt marka Swansea í stórsigri þeirra gegn Norwich. Demparar í flestar gerdir afbílum, m.a. FIAT VOLVO FIESTA DATSUN ESCORT TOYOTA CORTINA MAZDA Amerísk úrvalsvara HöGG Einnigí torfœrubíia Póstsendum Smiðjuvegi 14, slmi 77152, Póstb. 4024,124 Reykjavik. ■ Að venju var leikið í ensku deildakeppninni á laugardag. Úrslit leikja í 1. deild urðu sem hér segir: Arsenal-Liverpool...............0:2 Birmingham-Stoke................1:4 Everton-Tottenham...............3:1 Ipswich-Coventry ...............1:1 Luton-Notts County..............5:3 Man.City-Watford................1:0 Notts.For.-Brighton.............4:0 Southampton-Aston Villa........1:0 Sunderland-West Ham.............4:0 Swansea-Norwich ................3:1 Þau úrslit sem mest koma á óvart er sigur WBA á toppliðið Manchester United. Þó náði Mancester-liðið að skora fyrsta mark leiksins og var Brayn Robson þar á ferð. Dave Bennet jafnaði fyrir WBA og Peter Eastoe tók forystuna fyrir heimaliðið. Og það var Alistair Brown sem skoraði þriðja markið fyrir heimaliðið og öruggur sigur var í höfn. Á Highbury léku „stórveldin“ Arse- nal og Liverpool og hafði lið Liverpool betur. Þeir skomðu tvö mörk og var David Hodgson fyrst á ferðinni og síðan skoraði Phil Neal bakvörður liðsins með góðu skoti af löngu færi. ■ Ian Walsh skoreði tvö mörk í stórsigri Nott. For. á Brighton. ■ Southampton tókst að sigra Aston Villa á laugardaginn, og þá ætti McMenemy að vera tekið að lítast betur á málin hjá sínum mönnum. ■ Mark Paul Mariner gegn Coven- try nægði ekki til sigurs. Manchester City heldur forystu sinni eftir góðan sigur á Watford, en þeir þurftu töluvert fyrir honum að hafa. Mjög snemma í leiknum meiddist Joe Corrigan markvörður City illa og varð þeir náðu tveggja marka forystu, en Crystal Palace jafnaði. Úrslit leikja í 2. deild urðu annars: 2. deild Barnsley-OIdham .................1-1 Blackburn-Cambridge ...........3-1 Bolton-Newcastle ................3-1 Carlisle-Grimsby.................2-3 Charlton-Sheff.Wed...............0-3 Chelsea-Leicester ...............1-1 Leeds-Wolves...................0-0 Middlesbro-Burnley...............1-4 QPR-Derby......................4-1 Rotherham-C.Palace ............2-2 Shrewsbury-Fulham..............0-1 Staðan í efstu deildunum á Englandi eftir leiki á laugardag. 1. deild 1 Man City 3 3 0 0 4 1 9 Swansea 3 2 1 0 6 1 7 Liverpool 3 2 1 0 4 0 7 Sunderland 3 2 1 0 5 2 7 Everton 3 2 0 1 8 3 6 W.B.A 3 2 0 1 8 3 6 Man.Utd 3 2 0 1 7 3 6 Watford 3 2 0 1 6 2 6 Stoke 3 2 0 1 6 3 6 Nottingh.For 3 2 0 1 6 4 6 Luton 3 1 1 1 7 7 4 Coventry 3 1 1 1 3 3 4 Tottenham 3 1 1 1 5 6 4 Westhamn 3 1 0 2 3 3 3 Southampton 3 1 0 2 2 5 3 Ipswich 3 0 2 1 3 4 2 Notts Co 3 0 2 1 4 6 2 Arsenal 3 0 1 2 2 5 1 Norwich 3 0 1 2 2 7 1 Birmingham 3 0 1 2 1 7 1 Brighton 3 0 1 2 1 10 1 2. deild Sheff.Wed.........2200616 Q.R.P............. 3201636 Newcastle ........ 3201446 Chelsea.................3120215 Wolves .................3120215 Burnley........... 2110414 Bolton............21 10314 Leicester...............3111544 Grimsby .......... 21 10434 Fulham............21 10214 Oldham............2110214 Carlicle................2101533 Blackburn ............. 3102553 Charlton .........2101243 C.Palace ......... 2020332 Barnsley ......... 2020222 Leeds ............20201 12 Rotherham......... 3021462 Shrewsbury ....... 2 002020 Cambridge......... 3003260 Middlesbro............. 2002170 Derby.............2002170

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.