Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 4
RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast við endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeildar i síma 29000. SKURÐSTOFUHJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á göngudeild Landspítalans. Vinnutími kl. 14.30-18.30 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á lyflækningadeild 2 og 4. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Kleppsspítali Stöður Sérfræðinga við Geðdeildir ríkisspítalanna eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 20. desember n.k. á þar til gerðum eyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar deildanna í síma 29000 eða 38160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á hinar ýmsu deildir Klepps- spítalans. Fullt starf eða hlutastarf. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri I síma 38160. STARFSMENN óskast til ræstinga í 70% og 50% starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. STARFSMAÐUR óskast við eldhús Kleppsspítalans í fullt starf. Vaktavinna. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona í síma 38160. Reykjavík, 24. október 1982.- RÍKISSPÍTALARNIR. /v\ Vestfrost FRYSTIKtSTUR eru DÖNSKgeeðovara \VNYí'v ^ 'W'1 LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DÝPT cm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖST pr SÓLARHRING Kg. 15 23 30 30 ÖRKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh. 1,2 1,4 1,6 1,9 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- leg^r á hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyrði er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiðjurnar í Esbjerg er ein af stærstu verksmiðjum sinnar tegundar á Norðurlöndum. í«*^V w 201 Itr. kr. 8.090.- 271 Itr. kr. 8.867.- 396 Itr. kr. 10.055.- 506 Itr.kr. 11.727.- Síðumúla 32 Simi 38000 Afsláttarverð vegna útlltsgalla BILASYNING i LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: SUBARU árg. 1983 4WD með háu og lágu drifi WARTBURG árg. 1983 TRABANT árg. 1983 Auk þess úrval notaðra bíla á góðu verði og greiðslukjörum INGVAR HELGASON SÝNINGARS ALURINN /RAUÐAGERÐI BILASYNING BORGARNESI & AKRANESI Sýnum IsuzuTrooper, Á morgun sunnudag 24/10 ~ IsuzuPickup, viöEssostööina Borgarnesikl. 10 til 13 [gmIí|11 F©- 1 ^ ■IB— isuzu OPEL og Opel bifreidar. og á Akratorgi Akranesi kl. 14 til 18. VIIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík Sími38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.