Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1982 Fyrir utan Kortsnoj, tók aðeins einn stórmeistari þátt í svissneska meistaramótinu, Júgóslavinn Nem- et. Hann tók sér af lítillæti stað í 10. sætinu, þó ekki sé það í samræmi við styrkleika hans. Venjuiega er hann harður við að hirða skyldupunktana í þessum svissnesk -kerfa mótum, en öllum getur jú orðið á í messunni. Eina ástæðan fyrir því að hann er kallaður hér fram á síður blaðsins, er eftirfarandi skák. Byrjunin er Anti-Meran bragð, einnig kölluð Botvinnik-afbrigðið. Hvítum er gef- inn kostur á drottningarfórn sem skákfræðin telur standast. Svartur þekkti þetta einnig, en trúði ekki að fórnin stæðist. Þessi leikmáti er það flókinn, að mögulegt er að tefla margar skákir á þennan veg. En möguleikar hvíts eru góðir. Nemet - Isler 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 dxc4!? (Svartur getur breytt til með Rb-d7 eða h6.) 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rb-d7 11. g3 Bb7 12. Bg2 Db6 13. exf6 0-0-0 14. 0-0 Re5 STÖÐUMYND 15. dxe5! Hxdl 16. Hfxdl Bc5 17. Hd2 (Re4 virðist einnig gott.) 17. ... Bd4 18. Re4 Bxe5 19. Ha-dl Bc7 20. Be3 Da5 21. a3 a6 (Fyrir utan c5, kom Hh5 einnig til álita.) 22. Bc5 Hh5 23. h4 Hd5 24. Bb4 Db6 25. Rg5 Bxg3 (Finni ég eitthvað bitastætt í þessari flóknu stöðu, segi ég ekki nokkrum manni frá því. Auðvitað kemur c5 til greina. Bb7 kemst of seint í spilið eins og skákin teflist, þannig að framhaldið er rökrétt. Svartur blokkerar d-línuna og veikir kóngsstöðu hvíts. En á nieðan gerir peðið á f6 út um taflið.) 26. Bxd5 cxd5 27. Rxf7 Dc7 28. Rg5 d4 29. f7 Bxf2+ (Þá er komið að hefndar- Anti- Meran bragð skákinni.) 30. Hxf2 Dg3+ 31. Kfl Bg2+ 32. Hxg2 Gefið. Drottningin er það sterk, að alltaf munu þeir skákmenn finnast sem leggja munu út í þennan leikmáta á svart. En sé ekki hægt að finna gott framhald eftir 16. leik fyrir svartan, hvað skal þá gera? lokaða afbrigði spánska leiksins leggur hvíti drottningarriddarinn oft leið sína til g3. Rd2-fl-g3 kostar þrjá leiki. Á g3 valdar riddarinn e4, en hvað annað? Svartur leikur g6 og ckki kemst riddarinn til f5. Eitt gott er þó hægt að segja um þennan riddara. Séu einhverjar hræringar á kóngsvæng, stendur hann á réttum stað. Það verða hræringar á þessum vettvangi í eftirfarandi skák frá mótinu í Vinkovci. Velimirovic - Bilek. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 (Lokaða afbrigðið ranghverfan á 5. ... Rxe4 sem kallast opna afbrigðið.) 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 (Bilek er maður friðsamur. Hið hvassa fram- hald 8. ... d5 (Marshall) er ekki í hans stíl.) 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rb-d2 Bd7 (Hér gefur skákfræðin einnig margár aðrar leiðir.) íl3.Rfl'Hf-e8 14. Rg3 g6 15. b3 Bf8 16. Bg5 Bg7 17. Dd2 exd4 18. cxd4 cxd4. STÖÐUMYND (Ungverski stórmeistarinn hefur áreiðanlega reiknað með því, að hvítur tæki aftur á d4. En Velimir- ovic vindur sér strax yfir í kóngs- sókn.) 19. Df4! Rg4 (Eftir 19. ... Dxc2 20. Bxf6 vinnur hvítur strax peð sitt til baka, og fær auk þess sóknarfæri gegn kóngsstöðu svarts.) 20. hxg4 Dxc2 21. Bh6 Bh8 22. Rh5! (Þar kom það. Hótunin er eyðileggj- andi, Rf6+.) 22. ... f5 23. gxf5 gxh5. 24. Ha-cl Dxa2 25. Hc7 Ha-d8 26. Dg3+ Kf7 27. Rg5+ Ke7 28. e5 (Allt hvíta liðið tekur þátt í árásinni á tætingslega stöðu svarts. dxe5 er auðvitaðsvarað meðHxe5+.)28.... Dxb3 29. f6+ Gefið. S’vartur er í mátneti. Bxf6 30. exdó. Góð skák frá hendi hvíts. En hefði svartur verið betur á varðbergi, H rw I mxmi w.k m m 4i mm m m m mm,M Hræringar a kóngsvæng þá hefði ekki gefist tækifæri á riddarafórninni. Stendur riddarinn virkilega vcl á g3? Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák / a 3 H- s t, 7- 8 A /0 n /2 VÁV/y'. /• ú UÐ>MUA/2>U R, hA LL'fróRóSoU m 0 O / 'tz 'lz / 0 0 1 1 s 2- A&Mc R. BJo RMSSCM 1 'Á 'lz 0 '/z / 0 1 'U 0 s 3. Bjo/zU -þofi&ie/Ms,soaI 1 'tz m 1 '/z 1 0 0 1 0 5 H. HáUICUR ÆAláAÁlTY ssool 0 (z 0 0 1 / / / ;/z 'lz 5/z S. ICAZL NöRSTB/NS. ’/z I '/z 1 91 1 / / / ( 0 8 lo. Urafm Lo FT SSoaJ ’/z '/z 0 0 0 % / 'k / 1 'iz T 1- 'ARNi A • 'A RA/Asóa/ ö 0 0 0 0 £ 1 0 0 0 0 / 8. 'AUUST KAR. LSSoN 1 1 1 0 '/z 0 '!z 1 'k I b'lz. °). TZ'OSEFT HAfZbAZSOA/ l 0 0 0 0 1 'lz n / 1 I S>/z. 10. &UOHN SÍ&UK.J0NSS0N 0 i 0 0 0 1 0 0 0 0 Z II- HtLMAfZ KAZLSSOs! 'lz 0 'tz 0 '/2 1 ■ll 0 1 m 0 3'/ 2. 12. 2>4N HANSSON O 1 / •k 1 1 0 0 1 1 u (o'/l Frá Haustmóti T. STEINSSON lt SÆTI ■ Smá spenna kom í mótið, þegar Karl Þorsteins tapaði fyrir Dan Hanssyni í 9. umferð. í jafnri stöðu lék Karl slysalega af sér manni og fékk sitt fyrsta núll inn á töfluna. En Karl var fljótur að hrista af sér áhrif tapsins, vann Hrafn í næstu umferð og tryggði sér 1. sætið á mótinu. Fullvíst má telja að Karl skipi sér í fremstu raðir íslenskra skák- manna á næstunni, hæfíleika hefur hann næga og keppnisskap gott. Aðrir keppendur berjast harðri baráttu, eins og taflan ber með sér. í B-flokki heldur Halldór G. Einarsson áfram sigurgöngu sinni, og hefur 9 1/2 v. af 10 mögulegum. í 2. sæti er Björgvin Jónsson með 8 1/2 v. og Erlingur Þorsteinsson er í 3. sæti með 8 v. Jóhannes Ágústsson fylgir dæmi Ilalldórs í C-riðlinum og hefur 9 1/2 v. af 10 mögulegum. í 2. sæti er Davíð Ólafsson með 8 v. Sölvi Jónsson hefur forystu í D-riðli með 8 1/2 v. Næstur er Björn S. Björnsson með 7 v. í E-riðli er Óskar Bjarnason efstur með 81/2 v. næstur kemur Arnór V. Arnórsson með 7 1/2 v. I skákum þáttarins í dag er leitað fanga í B og C riðil, tvær fjörugar vinningsskákir. Hvítur: Erlingur Þorsteinsson Svartur: Eiríkur Björnsson Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Re2 dxe4 5. a3 Be7 (Alechine sýndi fram á það hér í eina tíð, að ckki er neinn gróðavegur í 5. ... Bxc3+ 6. Rxc3 f5 7. f3 og hvítur fær hættuleg sóknarfæri.) 6. Rxe4 Rc6 7. Dd3 Rf6 8. Bf4 Rxe4 9. Dxe4 Bf6 10. 0-0-0 (Nú myndi 10. ... 0-0 augsýnilega leiða til mjög erfiðrar stöðu fyrir svartan. Hvítur myndi geysast af stað með peðin á kóngsvæng.) 10. ... Re7 11. Rc3 c6 (11. ... Rd5? 12. Rxd5 Dxd5 13. Dxd5 exd5 14. Bxc7 kostar svartan peð.) 12. Bc4 Rd5 13. Bd2 0-0 (Svartur getur ekki leikið 13. ... b5 með góðu móti, vegna 14. Rxd5 cxd5 15. Bxb5+, eða 14. ... bxc4 15. Rxf6+ og vinnur.) 14. Bd3 g6 15. h4 b5 16. h5 a5 17. hxg6 hxg6 (Ef 17. ... fxg6 18. Hxh7 Kxh719. Dxg6+ og mátar.) 18. g4 b4 19. Rbl! bxa3 20. Rxa3 Rb4 21. Bh6 He8 22. Be2 Hb8 23. Bf4 e5 (Nú gengur ekki 24. dxe5 De7, en hvítur á sterkara framhald.) 24. Bc4! Be6 25. dxe5 Bd5! 26. De3 Dc8 27. Dh3 Bg7 28. Dh7+ Kf8 29. Bh6 Bxh6+ 30. Dxh6+ Ke7 31. Dg5+ Kd7 32. Df6 Kc7 33. Hh7 Kb6 (Eða 33. ... Hh8 34. Jóhann Örn f Sigurjóns - son ■u skrifar ■ILiJfe Hd-hl Bxhl 35. Dxf7+ Kb6 36. Da7 mát.) 34. Bxd5 Rxd5 35. Hxd5 He6 36. Rc4+ Gefið. Hvítur: Jóhannes Ágústsson Svartur: Rögnvaldur G. Möller Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 aó 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rb-d7 (Upp á síðkastið hefur svartur frekar valið 9.... b5 10. e5 Bb7 11. Dh3 dxe5 12. Rxe6 fxeó 13. Dxe6, með villtri stöðu.) 10. Hd2! b5? 11. e5 Bb7 12. exf6! (Drottningarfórn, sem svart- ur getur ekki þegið með góðu móti. T.d. 12. ... Bxf3 13. fxe7 Bc6 14. Bxb5 axb5 15. Rdxb5 Bxb5 16. Rxb5 Db8 17. Rxd6+ og vinnur.) 12. ... gxf6 13. Dh5 fxg5 14. Rxe6 Da5 15. Rxg5 Hf8 16. Rxh7 Hh8 17. Bd3 Rf6 18. Dh6 Rxh7 19. Hel! (Staða hvíts er að sjálfsögðu unnin, og hvítur innsiglar sigurinn snyrtilega). 19.... b4 20. Bxh7! 0-0-0 (Ef 20. ... bxc3 21. Hxe7+ Kxe7 22. Dxd6+ Ke8 23. He2+ og hvítur mátar.) 21. Rbl Hh-e8 22. Hd-e2 Dc7 23. Dg7 Bd5? 24. Dd4 Bc4? 25. Hxe7! Hxe7 26. Hxe7 Dxe7 27. Dxc4+ Kd7 28. Bf5+ Ke8 29. De4 Gefið. Jóhann Orn Sigurjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.