Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 21 Nú nýverið hefur stjórnin látið undan þrýstingi og endurskoðað tillögur sínar. Gert er ráð fyrir því að embætti aðalborgarstjóra Parísar haldist en völd þessi verði skert. 20 nýir borgarhverfastjórar fá áhrif á sviði húsnæðis - og félagsmála, en þeir geta ekki lagt á skatta eins og upphaflega stóð til. Jafnframt hefur stjórnin ákveðið að samskonar skipulag skuli ná til Lyon og Marseille. Mitterrand er sagður voná að eftir þessar tilslakanir slái hann beittustu vopnin úr höndum Chirac, sem ekki getur lengur stillt sér upp sem fórnarlambi yfirgangs sósíalista. í Marseille er sjálfur Gaston Deferre innanríkismálaráðherra borgarstjóri, en hann er helsti hugmyndasmiður breytinganna. Chirac hyggst halda áfram baráttu sinni gegn breytingunum þrátt fyrir tilslakanir Mitterands, og þessi vinsæli stjórnmálamaður getur sannarlega fagnað því að um þær mundir sem hann er að reyna að festa sig í sessi sem helsti talsmaður stjórnarandstöðu og hugsanlegur arftaki í forsetastól skuli augu almennings og fjölmiðla beinast að honum. Gonzalez kveðst neita að beygja sig fyrir þvingunaraðgerðum herforingja. „Til eru þeir sem vilja svipta okkur frelsi í andstöðu við vilja mikils meirihuta almennings“ sagði hann á fundinum í Oviedo. „En þeim mun ekki takast það. Og hvers vegna ætti þeim að heppnast það. Við stöndum öll saman sem einn maður.“ Gonzalez hefur tamið sér opinn og hreinskilinn stíl í stjómmálabaráttunni, og þykir það sæma bændasyninum frá Andalúsíu. Hann er fæddur árið 1942 í verkalýðshéruðum Sevilla og fram- burður hans ber einkenni upprunans. I kosningunum 1977 ferðaðist hann um í lúxusþotu, en nú fer hann um í langferðabifreið sem síðast var notuð af knattspyrnuliði Perúmanna í heims- meistarakeppninni. Blaðamenn fylgja í annarri slíkri rútu og hópnum fylgir öflugur lögregluvörður. Helsti andstæðingur Gonzalezar er Manuel Fraga Iribarna, fyrrum innan- ríkisráðherra í einræðisstjórn Frankós, og nú leiðtogi hins hægri sinnaða Al- þýðubandalags. Fraga hefur varað kjósendur við hættu sem fylgi valdatöku marxista og ráðist með hörku að pers- ónu Gonzalez, sem kosið hefur að svara oftar en ekki með skopi. Enda þótt Alþýðubandalag hægri sinna muni líklega ekki fá nema um fimmtung atkvæða mun það verða for- ystuafl stjórnarandstöðunnar eftir að Miðflokkasambandið leystist upp, en Íiað stjómaði Spáni s.l. fimm ár. stefnuskrá sósíalista er ekki gert ráð fyrir víðtækri þjóðnýtingu, ekki sér- sköttum á auðæfi manna eða nýjar byrðir á einkarekstur. Þetta veldur því að margir úr millistétt telja sósíalista valkost í kosningum. Sósíalistar setja sér það markmið að leysa þau vandamál sem stjórn Mið- flokkabandalagsins hefur ekki tekist að sigrast á, atvinnuleysi um 14% vinnandi manna og næstum 15% verðbólgu. Helsta kosningaloforð Gonzalezar e_r að skapa 800 þúsund ný atvinnufyrirtæki á næstu fjórum árum. Ekki er Ijóst hvemig hinn ungi sósíalistaforingi ætlar sér að fara að því að efna þetta loforð, en svo virðist sem kjósendur á Spáni séu reiðubúnir að gefa honum tækifæri til að sýna hvað í honum og flokki hans býr. HLJOMBÆR HLJOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 immmmmm' Sími WvmO&mmm 25999 —— 17244 KEPPNISKERRUR Eigum 3 keppniskerrur á lager. Ennfremur 1 st., 2ja manna transport kerra Bílaleiga — Áhaldaleiga Bíla- og búvélasala Gagnheiöi 11 — Selfossi Simar: 99-2200, 99-18B8 Nýkomið mikið úrval af afturljósum & glerj- um í Autobianchi A 112 Fiat 127 V.W. 1300-1303 V.W. Golf V.W. Passat Benz vörubíla vinnuvélar & traktora. Land-Rover eigendur Eigum ávallt mikiö úrval af Landrover varahlutumá mjög hagstæðu verði: Nýkomnir efripartar á Land/Rover hurðir Gírkassahjól Gírkassaöxlar Öxlaraftan Öxulflansar Kambur/Pinion Stýrisendar Hurðarskrár Motorpúðar Hraðamælis- barkar Pakkdósir Tanklok SDindlasett - Stýrisenda o.m.fl. Erum fluttir í Síðumúla 8 BÍLHLUTIR H/F Sími 3 83 65. I Mikiðúrval afspeglum Volvo 244-Citroen GS Renault R4-5 Audi 80 VW Passat-VW 1300 VW Transporter M.Benz 307 D M.Benz vörubíla Póstsendum Hljóðkútar & Púströr Volkswagen Landrover Sunbeam Verð kr. 7.340.- Einn af leyndardómum hinna stórkostlegu máltiöa sem matreiöa má i SHARP örbylgjuofnunum er SNÚNINGSDISKURINN. Maturinn snýst og þannig er jöfn micro hitun tryggö. Dæmiö meö eggin sýnir vel hvílika yfirburöi snúningsdiskurinn hefur. 5 egg voru sett í snúningsdiskinn og 5 egg í venjulegan ofn án snún- ingsdisks og soöin i 2 minútur. Myndirnar sýna yöur hver árangurinn varö. 5 mátulega soöin egg á snúningsdisknum. en eftir 2 mínútur i ofninum án snúningsdisks voru 2 egg of litiö soöin og hin 3 of mikiö. Örbylgjuofn á heimilið skapar meiri frítíma Jafnt fyrir einstakling sem stóra fjölskyldu skapar tilkoma SHARP örbylgjuofnsins meiri frítíma fyrir áhugamálin eða fjölskyldulifið. Hann er auðveldur í allri notkun, fjölhæfur og snöggur. Snúningsdiskur hans gerir það að verkum, að mat- urinn hitnar jafnt og þéft, í stað þess að bíöa á aðra klst. er hann tilbúinn innan örfárra mínútna. Ekki má heldur gleyma að við notkun SHARP örbylgjuofnsins varðveitast safar og vitamin máltíöarinnar, en gufa ekki uþp eins og við hina „venjulegu" aðferö. SHARP örbylgjuofn er nútíma þarfahlutur allra heimila. NÁMSKEIÐ I MEÐFERÐ OG MATARGERÐ: Kaupendum SHARP ÖRBYLGJUOFNA gefst kostur á námskeiði í meöferð örbylgjuofna og undirstööu matargerö. R-6950 Snúningsdiskur Venjulegur raftengill Straumnotkun aöeins 1350W. 5 mismunandi stillingar 60 mín. klukka Öryggislæsingar B. 556 H. 384 D. 408. Þyngd 25 kg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.