Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2009, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 24.01.2009, Qupperneq 42
 24. janúar 2009 LAUGARDAGUR42 Tækni- og umhverfissvið S E LT J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh . 22 00 .4 43 Á tækni- og umhverfissviði Seltjarnarnesbæjar er laus til umsóknar staða verkfræðings. Meðal verkefna á tækni- og umhverfissviði eru: Skipulags- og byggingamál, rekstur veitna, þjónustumiðstöðvar og garðyrkjudeildar. Verksamningagerð og sam- skipti við hönnuði og verktaka, eftirlit með fram- kvæmdum, umsjón með útboðum og úttektir á skilum framkvæmda. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur metnað til að taka þátt í frekari uppbyggingu sviðsins. Starfssvið og ábyrgð • Rekstur og umsjón með veitum • Umsjón með rekstri, viðhaldi og byggingu gatna, gangstétta og göngustíga • Umsjón með strandlengju og sjóvarnargörðum • Umsjón og stjórnun smábátahafnar • Staðgengill framkvæmdastjóra tækni- og umhverfissviðs. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði verkfræði • Reynsla af rekstri og stjórnun • Þekking í stefnumótunarvinnu og opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð tölvu- og tungumálakunnátta • Hæfni til þess að koma fram og tjá sig í töluðu og rituðu máli • Frumkvæði, metnaður og framsýni í starfi. Verkfræðingur á tækni- og umhverfissviði óskast til starfa hjá Seltjarnarnesbæ Um er að ræða tækifæri til að takast á við tækni- og framkvæmdamál í framsæknu bæjarfélagi þar sem við taka krefjandi verkefni frá fyrsta degi. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Melsted framkvæmda- stjóri tækni- og umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar, sími 8998907, olafur@seltjarnarnes.is. Kjör eru samkvæmt viðeigandi kjarasamningi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðuna. Umsókn sendist á: Bæjarskrifstofur Seltjarnarness, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes merkt: Verkfræðingur fyrir 13. febrúar 2009, eða með netpósti á olafur@seltjarnarnes.is fyrir sama tíma. Umsókn skal greina frá menntun, fyrri störfum og helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að gagni í þessu starfi. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og verður öllum umsóknum svarað. gtv@gtv.is - www.gtv.is Rauðhellu 1 - 221 Hafnarfjörður - Sími 580 16 00 Fax 580 16 01 OPNAR Í FEBRÚAR Í GLÆSIBÆ MEÐ HOLLA, FERSKA & FRAMANDI RÉTTI VIÐ ÓSKUM EFTIR: MATREIÐSLUMANNI MEÐ ÁHUGA Á HOLLUM & FRAMANDI MAT GLAÐLEGU STARFSFÓLKI Í SAL MEÐ RÍKA ÞJÓNUSTULUND & EINSTAKLINGI SEM KANN AÐ ELDA INDVERSKAN MAT UMSÓKNIR SENDIST Á HAUKVI GMAIL.COM ÁSAMT MEÐMÆLUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.