Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2009, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 24.01.2009, Qupperneq 78
50 24. janúar 2009 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Marokkó er greinilega í tísku, að minnsta kosti að mati margra tískuhönnuða en þeir sýndu ýmsar útgáfur af norðuraf- rískum klæðnaði á tískupöllunum. Víðar Ali Baba-buxur sáust hjá Ralph Lauren og Chloé, Gucci og Diane Von Fursten- berg sóttu innblástur til „djellaba“ sem eru marokkóskar mussur, Dries Von Noten og Paul Smith voru með túrbana og eins var að sjá fjöldann allan af marg- litum silkisamfestingum. Sumarið lítur út fyrir að verða eins og klippt út úr ævintýri úr Þúsund og einni nótt. - amb INNBLÁSIÐ AF MARRAKESH Túrbanar og víðar buxur fyrir næsta vor VÍÐAR BUXUR Dimmbláar Ali Baba buxur við svartan topp frá Chloé FJÓLUBLÁTT Falleg mussa í marókkóskum stíl við silkibuxur frá Diane Von Furstenberg. KVENLEGT Fallegur rauður kjóll með araba- munstri frá Diane Von Furstenberg. JARÐARLITIR Smart dress í fal- legri litasamsetn- ingu frá Diane Von Furstenberg. BLÁTT Fallegt og praktískt pils með vösum frá Etro. ... listamannsklút frá Nonnabúð og ekki spillir fyrir mantran um að njóta lífsins. ... hreins- andi tóm- atamaska frá make up store. Stórkost- legur til að lífga upp þreytta vetrarhúð! ... heitasti liturinn á allra vörum núna er appelsínu- gulur. Fæst hjá Make up Store. OKKUR LANGAR Í … 9. HV ER VINN UR! S E N D U S M S ESL DND Á N Ú M E R I Ð 1900 O G Þ Ú G Æ T I R U N N I Ð ! V I N N I N G A R E R U B Í Ó M I Ð A R Á M Y N D I N A , T Ö LV U L E I K I R , D V D , P E P S I O G M A R G T F L E I R A W W W . S E N A . I S / U N D E R W O R L D HEIMSFRUMSÝND 12 · 12 · 08 Ó M I S S A N D I F Y R I R A L L A A Ð D Á E N D U R S P E N N U - O G H R Y L L I N G S M Y N D A . H E I M S F R U M S Ý N D 2 3 . J A N Ú A R Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum – Skógarlind 2. M eð því að taka þátt ertu kom inn í SM S klúbb. 149 kr/skeytið. Appelsínugulur er víst „couleur du jour“ þessa dagana. Friðsamleg- ir mótmælendur hafa tileinkað sér hann og standa vaktina keikir í lit búddatrúarinnar, en ég ímynda mér að þeir hafi væntanlega valið litinn vegna tengsla hans við andlega ró. Þeir gætu reyndar vel haft hina appelsínugulu byltingu Úkraníumanna í huga en þar gáfu mikil og stöðug mótmæli góðan árangur við að stuðla að pólitísku rétt- læti og kosningalýðræði í landinu. Appelsínugult minnti mig þó fyrst og fremst á búddamunka í sínum appelsínugulu kuflum en á slóðum Himalajafjallana er þessi litur mitt á milli rauðs og guls mjög kraft- mikill og heilagur. Hann er litur sólarinnar og táknar styrk hugans. Appelsínugulur á líka að hafa áhrif á sköpunarkraft og líkamsorku. Ég heyrði líka um ágætis hvítagaldur til að koma af stað umbreytingum í lífi sínu en þá þarf einfaldlega að láta loga á appelsínugulu kerti í sjö nætur. Kannski að sjö nætur mótmælenda í appelsínugulum klæðnaði hafi sömu áhrif? En litirnir sem við klæðumst sýna oft hver við erum, hver við viljum vera og hafa örugglega meiri áhrif á skapgerð okkar og líðan en við gerum okkur grein fyrir. Fólk sem klæðist rauðu er til dæmis áreiðanlega ástríðufullt, jafnvel uppstökkt og hver veit nema það sé líka stórhættulegt því rautt er litur háskans? Sjálf er ég alltaf í svörtu þannig að ég þarf lítið að spekúlera í slíku. Svart fyrir mér er náttúrulega ekki einu sinni litur, bara svona beisik, og auðvitað dáldið rokk og „goth“ og jafnvel sófistíkerað ef út í það er farið. Ég á vinnufé- laga sem hrópar oft á tíðum að hann bara skilji ekki af hverju ég geti ekki farið að mæta í litum, að þetta bara gangi ekki lengur nema þá að ég taki þetta á næsta skref og verði „full-time goth-ari“. Samkvæmt jógaheimspeki eins og í litafræðinni er svart nefnilega ekki litur held- ur bara andstæðan við hvítt og hefur eiginleika sem eru bæði jákvæð- ir og neikvæðir. Svart getur táknað kraft hins óþekkta og óhugnan- lega, en líka eins og alheimurinn getur svart táknað óendanleikann, tómið þar sem hugurinn fær hvíld. Svart er stílhreint. Og svo þarf maður eiginlega ekkert að kaupa sér ný föt heldur, því að mér sýnist að fólk taki ekki einu sinni eftir því í hverju maður er ef það er allt- af í sama litnum. Afskaplega gott kreppuráð myndi ég halda. En hins vegar mæli ég sterklega með því að kafa í fataskápinn og finna sér eitthvað appelsínugult til að töfra fram breytingar í landinu. Svart er ekki litur > STRÍÐ Í MÍLANÓ Mikil rimma stendur nú yfir milli tískuhönnuðarins Giorgio Armani og félaganna Dolce & Gabbana. Armani sakar samlanda sína um að hafa stolið hönnun á buxum fyrir veturinn 2008 og notað þær fyrir sína eigin hönnun næsta vetur. Rimman, sem nú kallast „Trousergate“ náði hápunkti sínum í síðustu viku þegar Armani sagði: „Í dag stela þeir hugmyndum, en á morgun munu þeir fá að kenna á því.“ Tvíeykið svaraði með því að segja að Armani hefði aldrei verið þeim nokkur innblástur hvorki fyrr né síðar enda væri hönnun hans leiðinleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.