Tíminn - 12.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.12.1982, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 17 Haukur ostameistari og Sólberg samlags- stjóri á Sauðárkróki fengu verðlaun fyrir MARIBOostana sína í Danmörku. Á þessu ári voru íslenskir ostar sendir í fyrsta skipti til gæðamats í Danmörku. Par voru einnig samankomnir allir dönsku ostarnir frá hinum ýmsu ostabúum þarlendis. íslenski kúmen-MARIBOosturinn fékk gulleinkunn við gæðamat hjá Dönum nú í haust. Fáðu þér MARIBO ef þú vilt vita hvers vegna. MARlBO-verðlaunaostur. Ferða- og torfæru- bifreið til sölu Ford F-250, pick up, yfirbyggð með stóru, háu húsi, sem innrétta má glæsilega til farþegaflutn- inga. Sterk og öflug með mikla burðargetu - má því nota sem vinnubíl eða til gripaflutninga. Sérstaklega útbúin fyrir hjálparsveitir, t.d. drif á öllum hjólum (4x4), vökvastýri, aflhemlar, raf- magnsspil, talstöð og breið dekk. Ekinn aðeins um 44.000 km. Hagstætt verð - góður stað- greiðsluafsláttur. Er til skoðunar í sýningarsal Sveins Egilssonar hf., Skeifunni 17, 105 Reykj- avík, sími 85100. Einnig veittar upplýsingar í síma (91) 19460 og (91) 77768 (á kvöldin). BókSigurbjörns Bárðarsonarfjallarum íslenska reiðmennsku og samskipti við hestinn, reiðhesta sem keppnishesta auk kafla um meðferð og umhirðu. Bókin er ríkulega myndskreytt, fæst í bókaverslunum um land allt. Sendum hana einnig gegn póstkröfu. OSKABÓK " ^ HESTAMANNSINS A FAKSPORI r EIÐFAXI Pósthólf 887 Lágmúla 5. Sími (91)85316 Sigurbjörn Bárðarson áritar bók sína „Á FÁKSPORI" í dag laugardag í Pennanum Hallarmúla, kl. 14:00 — 16:15 og Ástund kl. 16:15 — 18:00. j Mjltll Sodastream tækið er tilvalin jólagjöf fyrir alla fjölskylduna Gerið sjálf gosdrykkina og sparið meira en helming. Gjöfin semgefuraró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.