Tíminn - 12.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.12.1982, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 Hringborðsumræður Helgar-Tímans um leiklist, gagnrýni og leikhúsmenningu á ísiandi: Það er einhver eftirvænling í andrúmsloftinu Óhætt mun aö fullyrða að mikill og almennur áhugi er á leiklist hér á landi. Aðsókn að leiksýningum og þátttaka í leikstarfi er til marks um það. Líka er gagnrýni í fjölmiðlum og fréttaskrif um leikhúsmál vísbending um þennan áhuga. Helgar-Tímanum þótti við hæfi að efna til hringborðsumræðna um leiklist, gagnrýni og leikhúsmál nú á miðri leikvertíð og fékk til þess fimm manns sem gjörþekkja þessi mál frá mismunandi sjónarhornum. Þau eru: Sveinn Einarsson Þjóðleikhússtjóri (SE), Jón Viðar Jónsson fyrrverandi gagnrýnandi og nú leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins (JVJ), Kjartan Ragnarsson leikari. leikstjóri og leikritahöfundur (KR), Þórhallur Sigurðsson leikari (ÞS) og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri (ÞÞ). Af háífu blaðsins stjórnuðu Atli Magnússon (AM) og Guðmundur Magnússon (GM) umræðunum sem fara hér á eftir. Þátttakendur: Jón Viðar Jónsson, Kjartan Ragnarsson, Sveinn Einarsson, Þórhallur Sigurðsson og Þórhildur Þorleifsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.