Tíminn - 12.12.1982, Blaðsíða 26

Tíminn - 12.12.1982, Blaðsíða 26
26 skák Mimm SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 Hrun Sviss, landið sem annaðist fram- kvæmd Olympíuskákmótsins átti tvö lið á mótinu. Svisslendingum til mikillar ánægju var A-liðið lengi vel meðal efstu sveita. Eftir nauman ósigur gegn Ungverjalandi féll liðið þó niður í 15. sæti, en aðeins 1 !ó vinning frá 5. sæti. Andstæðingurinn í síðustu umferð var Pólland, og Pólland hækkaði um ein 8 sæti á meðan Kortsnoj og félagar húrruðu niður. Sú staðreynd er óvéfengjan- leg, að öllu skiptir að geta treyst á 1. borðs manninn. Sigur á 1. borði er auðvitað aðeins 1 vinningur, eins og á 4. borði. En samt. Skákmenn hafa sín sérkenni eins og aðrir, og það gefur sérstaka öryggiskennd að vita forystusauðinn á réttri leið. Kortsnoj tapaði og liðið hrundi saman. Kortsnoj: Sznapik. Pirc-vörn. 1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. e4 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. dS Rb8 8. c4 Bg4 9. h3 B\f3 10. Dxf3 Ra6 11. Rc3 Rd7 12. Be2 Ra-cS 13. Bd2 a5 14. Ha-bl e6 15. Bdl? (Mjög einkennilegur leikur. Annað hvort var Kortsnoj taugaóstyrkur, eða þá að hann ofmat stöðuna. Peðið er gott á d5 og ekki skaðar biskupaparið. Nú sækir Pólverjinn í sig veðrið.) 15. . f5 16. dxe6 Re5! 17. De2 f4! (Svartur vill skapa sér sóknarfæri á kóngsvæng, án þess að staðan opnist í þágu biskupaparsins.) 18. e7 Dxe7 19. Rd5 DI7 20. Bxf4 (Eða 20. Rxf4 Dxc4 með peðsvinningi.) 20.. c6 21. Bxe5 Bxe5 22. Re3 h5!? Eftir 22. . Df4 23. Rg4 Rg4 stendur hvítur vél. Svartur teflir til vinnings og slíkt gerir Kortsnoj einnig. En Bc2 hlýtur að vera rétti leikurinn, og þá er st aðan óljós.) 23. f4?! Bxf4 24. Rf5 Re6! 25. Rh6+ Bxh6 26. Hxf7 Hxf7. STÖÐUMYND (Svártur hefur f-línuna á valdi sínu, svo og svörtu reitina. Það gefur góða möguleika, þó liðsafli sé ójafn.) Kortsnoj grípur til óyndisúrræða.) 27. c5? Rxc5 28. Bb3 Rxb3 29. axb3 ha-fæ8 30. Dd3 Hf6 31. e5?! dxe5 32. Hel Bg7 33. h4? Kh7 34. Kh2 Hf4 (Með vinningsstöðu.) 35. Dd7 H8-f7 36. Dd8 Bf6 37. Dxa5 Hxh4+ 38. Kgl e4 39. Db6 e3 40. g3 He4 Hvítur gafst up. Frá Olymprá- skák- mótinu Heiti byrjunin Nútíma-Benony, og skákmennirnir Kasparov og Suba, má væntaskarprai taflmennsku.Þess- ar vonir rætast ekki til fullnustu, en láttu ekki villa um fyrir þér, þrátt fyrir drottningarkaup morar staðan af erfiðum vandamálum.Satt að segja stendur hvítur öllum betur allan tímann, en afgerandi afleikur í 28. leik skiptir sköpum, en þá teflir Rúmeninn alltof glæfralega. Tíma- hrakið var þá á næstu grösum. Kasparov: Suba Luzern 1982. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 a6 8. a4 Bg7 9. c4 Bg4 10. Be2 0-0 11. 0-0 De7 (Hér er oft leikið He8 eða Rh5.) 12. Rd2 Bxe2 13. Dxe2 Rh5 14. Be3 Rd7 15. a5 Bd4 16. Ha4 Df6 17. Dd3 Re5 18. Bxd4 Rxd3 19. Bxf6 20. Rc4 Ha-d8 (Rc4 stendur vel, og tvö peð (a5 - b2) halda niðri þrem svörtum. Ekki eru yfirburðirnir þó miklir, og svarta liðið er mjög hreyfanlegt.) 21. Hdl Rb4 22. Hd2 Re8 23. Hal Rc7 24. Hel Kg7 25. b3 Hf-e8 26. g4. (Trúlega hefði verið betra fyrir svartan að leika h5 fyrr í skákinni.) 26. . Hd7 27. f3 Rb5 28. Re2. STÖÐUMYND 28. . fS?? (Nú kemst Re2 til f5 og þá verða hótanirnar gegn d6 alvarleg- ar. Hefði svartur beðið átekta, hefði hvítur ekki átt auðvelt með að brjótast í gegn.) 29. gxf5 gxf5 30. Rg3 fxe4 31. fxe4 Kh8 (Ef 31. . Rd4 er 32. Hxd4 sterkt.) 32. Hfl Rd4 33. Hg2 Rxb3 (Slæm skipti fyrir tapið á d6. Samstæðu peðin á miðborðinu vinna í öllumtilíelium.Hvíturhótaði m.a. Hf6.) 34. Rf5 Hf8 (Eða Hed8 35. Rh6!) 35. Rfxd6 Hxfl+ 36. Kxfl Rxa5 37. Re5! Hg7 38. Re-f7+ Kg8 39. Rh6+ Kf840. Hf2+ Ke7 41. Rh- f5+ Kd7 42. Rxb7! Rd3 43. Rxa5 Rxf2 44. Kxf2 Hg4 45. Kf3 Hgl 46. e5 Hfl+ 47. Ke4 Ilel+ 48. Kf4 Gefíð. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák FRA SOVET TIL KANADA ■ Fyrir nokkrum árum varð lítt þekktur alþjóðlegur meistari austur í Rússía frægur á einni nóttu, þegar hann lagði sjálfan heimsmeistarann Karpov að velli. Þetta skeði í flokkakeppni austur þar, og nafn alþjóðlega meistarans var Ivanov. Eftir þetta var fylgst með framgöngu Ivanovs af töluverðum áhuga og m.a. fékk hann boð um að tefla á alþjóðlegu móti á Kúbu. Á leiðinni þangað lét Ivanov sig hverfa, en skaut síðan upp kollinum í Kanada, þar sem hann hefur haldið til síðan. Ivanov hefur öðlast kanadískan ríkisborgararétt og tefldi sem slíkur fyrir sitt nýja land á Olympíuskákmótinu í Luzern. Þar reyndist hann betri en enginn, vann m.a. Timman og Miles og átti stóran þátt í að koma Kanada upp í 15. sætið. Ivanov þykir tefla tæran stöðubaráttustíl þegar honum tekst hvað best upp og minna töluvert á Smyslov, fyrrum heimsmeistara. Hvað hæft er í því, geta lesendur gengið úr skugga um með því að tefla yfir eftirfarandi skák frá Olympíuskákmótinu í Luzern. Hvítur: Ivanov. Svartur: Timman. Enski leikurinn. 1. R13 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. g3 d5 (Kar,pov hefur oft notað þennan leikmáta á svart.) 5. cxd5 Rcd5 6. Rxd5 Dxd5 7. Bg2 g6 8. 0-0 Bg7 9. d3 0-0 10. Be3 Bd7 (Ekki 10. . Bxb2 11. Hbl Bg7 12. Rd4 Dd7 13. Rxc6 bxc6 14. Bxc5 með yfirburðastöðu. Eða 12. . Dd6 13. Rxc6 bxc6 14. Da4 Bd7 15. Hf-cl og hvítur vinnur peðið aftur með betra tafli.) 11. Rd4 Dd6 12. Rxc6 Bxc6 13. Bxc6 Dxc6 14. Hcl De6 15. Hxc5 Dxa2 16. Hb5 b6 17. Dal De6 (í skákinni Karpov: Ribli, Amsterdam 1980, var leikið 17. . Dxal 18. Hxal Hf-b8 og hvítur vann um síðir. Eftir þessa skák var mælt með 17. . De6, leiknum sem Timman velur hér.) 18. Da6 (Önnur leið er 18. Da4 Hf-c8 19. Hal h5. 20. Hb4 Bf6 21. Da2 Dd7, Bagirov: Mihalishin, Tiblisi 1980. Þessari skák lauk með jafntefli.) 18. . Dd7 19. Hal h5 (Svartur vili tryggja kóngnum flóttareit ef með þarf. Þess þyrfti með eftir 19. . Hf-c8? 20. Hxb6 axb6 21. Dxa8 Hxa8 22. Hxa8+ Bf8 23. Bh6 og mátar.) 20. Hb4 Hf-c8 21. Da4 Db7 (Timman teflir til vinnings, og kærir sig ekki um drottning- arkaup sem trúlega hefðu leitt til jafnteflis. 22. h4 Be5 (Hálf ráðleysis- legur leikur.) 23. Db3 Hc6 24. d4 Bf6 25. Bf4 a5 (Svartur flytur veikleikann frá a7 yfir til b6. En það er ekki veik peðastaða svarts á drottningarvæng sem ræður úrslitum, heldur hvítu miðborð- speðin.) 26. Hb-a4 Da6 27. e4! Ha-c8 28. e5 Bg7 29. d5 Hc2 30. He4 b5 31. d6 Db7 (Einnig kom 31.. exd6 32. exd6 Hxb2 sterklega til greina.) 32. Ha-el a4 33. Dd3 Hzb2 34. d7 Hd8 35. e6 Bf6? (Nauðsynlegt var 35. . fxe6.) 36. Bg5 Hb3 37. exn+ Kf8 (Ef 37. . Kxf7 38. Hxe7+ Bxe7 39. Hxe7+ og vinnur.) 38. De2 Bxg5. 39. Hxe7! Db6 40. hxg5 Hxg3+ 41, Kfl. Gefið. •• Jóhann Orn nK Sigurjónsson, skrifar £ Éf*# '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.