Tíminn - 15.12.1982, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982
17
íþróttir;
■ Kristján Arason og félagar hans í landsliðinu í handknattleik eiga erfiða leiki fyrir höndum í vikunni. Hér skorar hann gegn Frökkum í Laugardalshöll.
ERFITT MÓT ER FRAMUND-
AN HJÁ LANDSLIÐINU
Liðið leikur við Austur-Þjóðverja í kvöld. Fimm leikir í vikunni
■ Landsliðið í handknattleik leikur
fyrsta landsleik sinn í keppnisferðinni til
Austur-Þýskalands í kvöld. Leikið verð-
ur í Rostock og eru andstæðingar þeirra
landsliðs Austur-Þjóðverja. Þjóðverj-
arnir eru mjög sterkir og hefur íslending-
um gengið illa gegn þeim er liðin hafa
mæst ytra. Tveir sterkir leikmenn duttu
út úr landsliðshópnum fyrir þessa ferð,
annars vegar Þorbergur Aðalsteinsson
og hins vegar Guðmundur Guðmunds-
son. Gat hann ekki farið vegna annríkis
í sambandi við nám sitt í tölvufræðum.
Gunnar Gíslason hafði verið valinn
fyrir helgi og Haukur Geirmundsson var
Falcao
skoraði
og Roma fór
á toppinn
■ Brasilíumaðurinn Falcao var af
mörgum talinn einn besti leikmaður-
inn á HM á Spáni. Falcao leikur með
Roma á Ítalíu og hefur félaginu
vegnað mjög vel. Fyrir skömmu
siógu þeir FC Köln út úr Evrópu-
keppni félagsliða og nú er félagið á
toppnum í ítölsku 1. deildinni. Um
helgina lagði liðið Inter Milan að
velli með tveimur mörkum gegn einu
og eru því í efsta sæti á Italíu. Næst
á eftir þeim er Verona með 17 stig,
cn Roma hefur hlotið 18. Þar næst
korna Juventus með 16 stig og Inter
Milan með 15.
Það var enginn annar en Falcao
sem skoraði annað markið gegn
Inter Milan, en hitt skoraði Iorio.
síðan valinn til að fara í stað Guðmund-
ar. Landsliðshópurinn sem leikur í
Þýskalandi er skipaður eftirtöldum leik-
mönnum. Markverðir: Kristján Sig-
mundsson, Brynjar Kvaran og Einar
Þorvarðarson. Línumenn: Jóhannes Ste-
fánsson, Steindór Gunnarsson, Magnús
Teitsson og Þorgils Óttar Mathiesen.
Hornamenn: Bjarni Guðmundsson,
■ Sigurður Þorsteinsson þjálfaði ís-
landsmeistara Breiðabliks í 2. aldurs-
flokki í knattspyrnu á síðastliðnu sumri.
Hann stjórnaði einnig meistaraflokki
félagsins eftir aö Frits Kissing hætti
störfum hjá félaginu.
Sigurður er nýlega kominn frá Þýska-
landi þar sem hann kynnti sér þjálfun,
m.a. hjá liði Köln, en hann fylgdist þar
með Rene Michels þjálfara liðsins, m.a.
er hann undirbjó liðið undir leikinn gegn
roma í Evrópukeppninni á dögunum.
Michels þjálfaði landslið Hollands á HM
1974.
„Ég fylgist grannt með því sem verið
var að gera þarna og þó það komi ekki
óbreytt beint að notum hérna hjá okkur,
þá er hægt að nýta sér ýmislegt af því
Haukur Geirmundsson og Ólafur
Jónsson. Útileikmenn: Sigurður Sveins-
son, Sigurður Gunnarsson, Alfreð
Gíslason, Gunnar Gíslason, Páll Óltfs-
son, Kristján Arason og Hans Guð-
mundsson.
Liðið tekur þátt í móti ytra og eru
þátttökuþjóðir 6. ísland', A og B-lið
Austur-Þjóðverja, Ungverjaland, Rúm-
B Sigurður Þorsteinsson
enía og Svíþjóð. Af þessari upptalningu
er Ijóst að við erfiða andstæðinga er að
etja. Þrátt fyrir að á brattann séaðsækja,
þá næst vonandi sem allra bestur
árangur í leikjunum. Allir eru þeir liður
í undirbúningi landsliðsins undir B-
Heimsmeistarakeppnina í Hollandi í
febrúar og mars.
sh
óbeint," sagði Sigurður í samtali við
blaðamann Tímans.
Það er mjög jákvætt framtak hjá
þjálfurum að fara utan og kynna sér það
besta sem er að gerast í íþróttaheimin-
um. Oft á tíðum skilar það sér mun betur
en að flytja sífcllt inn erlenda þjálfara.
Það er mun viturlegra að fjárfesta í
íslenskum þjálfurum.
Sigurður hefur ekki enn ráðið sig sem
þjálfara á næsta keppnistímabili, en
vitað er að ýmis félög hafa áhuga á að
ráða hann til starfa. En það líður
áreiðanlega ekki á löngu áður en
einhverjum tekst að ná honum til
starfa. því senn líður að því að
undirbúningur fyrir keppnistímabil
knattspyrnumanna fari í fullan gang.
sh
SIGURDUR FYLGDIST
MEÐ RENE MICHELS
Fylgdist með undirbúningi Kölnarliðsins fyrir
Evrópuleikinn gegn Roma
Þróttur og HK
sigursæl lið
B Blaksamband Islands efndi til
afmælismóts fyrir yngri flokka í
íþróttahúsi Hagaskóla 1. dcsember
s.l. Léku þar 17 lið frá 4 félögum og
var keppt í 5 flokkum. Lokastaðan I
flokkunum varð sem hér segir:
2. flokkur kvenna.
1. Þróttur . 2 2 0 42:16 4
2. UBK ,2 1 1 30:35 2
3. HK 2 0 2 21:42 0
2. flokkur karla.
1. HK 3 3 0 60:26 6
2. Þróttur 3 2 1 56:43 4 ,
3. UBK 3 1 2 42:56 2
4. Stjaman 3 0 3 26:59 0
3. flokkur karla.
1. Þróttur
2. HK
3. Stjaman
3. flokkur kvcnna.
1. HK 1 2 2 0 42:15 4
2. HK 2 2 1 1 34:30 2
3. UBK 2 0 2 11:42 0
4. flokkur karta.
1. Stjaman 1 3 3 0 55:23 6
2. Þróttur 3 2 1 52:32 4
3. Stjarnan 2 3 1 2 30:59 2
4. HK 3 0 3 40:63 0
Eins og sjá má sigraðu Þróttarar i
tvcimur flokkum á mótinu og HK
einnig í tveimur. Stjaman úr Garða-
bæ sigraði í 4. flokki karla örogglega.
íslandsmót
yngri flokka
f blaki
B íslandsmót yngri flokka í blaki
fer fram í janúar til apríl á næsta ári.
Keppt verður í 2., 3. og 4. flokki
karla og ■ 2. og 3. flokki kvenna.
Nú fer hver að verða síðastur að
skila inn þátttökutilkynningum, en
þær skulu hafa borist skrifstofu BLÍ,
pósthólf 864,121 Reykjavík fyrir 25.
desember n.k.
Skólamót
íblaki
B í skólamóti blakmanna er keppt
í flokkum grunnskóla, framhalds-
skóla og háskóla. Keppnin fer fram
í febrúar og mars og skulu þátttökutil-
kynningar hafa verið póstlagðar fyrir
15. des. næstkomandi.
Flokkakeppni
í borðtennis
unglinga
B í blaðinu í gær var greint frá
úrslitum í flokkakeppni í borðtennis,
mcistaraflokki, Hér á eftir fer staðan
i flokkakeppninni í unglingaflokki:
Unglingaflokkur:
a-riðill:
KR-C 110 3-22
Örninn-A 2 1 1 3-3 2
UMFK-A 10 10-3 0
UMSB-B 0 0 0 0-0 0
b-riðill:
Víkingur-A 2 2 0 6-0 4
KR-B 110 3-02
UMFK-B 10 10-30
Örninn-C 2 0 2 0-6 0
c-riðill:
KR-A 2 2 0 6-3 4
HSÞ 3 2 18-44
Örninn-B 3 12 4-72
Víkingur-B 2 0 2 2-6 0
Lítið hefur vcrið leikíð í unglinga-
flokki ennþá en sigurvegarar í ung-
lingaflokki í fyrra urðu Víkingar.
Að lokum má geta þess, að í kvöld
fer frain punktamót í borðtennis á
vcgum Amarias. Keppt verður í
Laugardalshöll og hefst keppnin
klukkan 20.00.
2 2 0 42:9 4
2 1 1 28:35 2
2 0 2 16:42 0