Tíminn - 20.02.1983, Qupperneq 19

Tíminn - 20.02.1983, Qupperneq 19
SUNNUDAGUR 20. FEBRUAR 1983 ftitóm 19 Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1984. Evrópuráðið mun á árinu 1984 veita starfsfólki f heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýjungar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1984 og lýkur 31. desember 1984. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 161 frönskum frönkum á dag. Ráðuneytið vekur athygli á, að ákveðið hefur verið forgangsverkefni fyrir árið 1984 „áhrif langvinns atvinnuleysis á heilsu manna". Þeir sem óska eftir styrk til þessa verkefnis njóta að öðru jöfnu forgangs að styrkjum geti þeir sinnt því á fyrri helmingi ársins, þannig að sérfræðinganefnd, er að þessu vinnur geti hagnýtt sér niðurstöður við gerð tillagna sem sendast eiga Evrópuráðinu fyrir árslok 1984. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu landlæknis og í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 18. mars n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. febrúar 1983 Lausar stöður heilsugæsiulækna Lausar eru til umsóknar stöður heilsugæslulækna sem hér segir: 1. Höfn Hornafirði H2, önnur læknisstaða fra 1. maí 1983 2. Siglufjörður H2, önnur læknisstaða frá 1. júní 1983. 3. Blönduós H2, ein læknisstaða frá 1. ágúst 1983. 4. Patreksfjörður H2, önnur læknisstaða frá 1. ágúst 1983. 5. Fáskrúðsfjörður H1, staða læknis frá 1. ágúst 1983. 6. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. ágúst 1983. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 20. mars n.k. á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá ráðuneytinu og landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18.f ebruar 1983. HRI \V AUGLÝSING Að gefnu tilefni vill Barnaverndarnefnd Reykjavíkur vekja athygli foreldra og fólks í Reykjavík sem hyggst taka börn í dagvistun á einkaheimili á,að slík dagvistun er háð leyfi Barnaverndarnefndar. Engum er heimilt að taka börn í dagvistun nema hafa slíkt leyfi undir höndum, foreldrum er því bent á að kanna hvort tilskilinna leyfa hafi verið aflað áður en þeir setja börn sín í dagvistun á einkaheimilum. Um leyfin er sótt á Njálsgötu 9, s. 22360, en þar starfa fóstrur að lögbundnu eftirliti. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Félag járniðnaðarmanna Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 27. febrúar 1983 kl. 13.30 e.h. í Dómus Medica, við Egilsgötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um innheimtu á fræðslugjaldi. 3. Önnur mál ATH. Ársreikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins fimmtudag 24. febrúar og föstudag 25. febrúar kl. 16.00-19.00 og laugardag 26. febrúar kl. 10.00-12.00. M ætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. BiH á góðu verði og greiðslukjörum Hafið samband við sö/umenn okkar INGVAR HELGASON Simi33560 SÝNING ARS ALURINN /RAUÐAGERÐI Þarfasti þjónninn til lands og sjávar DATSUN PICKUP Burðargeta 1200 kg. Bensin eða diesei Vél: Diesei 2200 c.c. Bensin 1600 c.c. 2815 (110.8) 4735 (186.4) Wolke 19 x 19x8 cm. og 24x24x8 cm. Sýningarbás hjá Byggingaþjónustunni Hallveigarstíg 1, Reykjavík. GLERVERKSMIDJAN Samvei*k hf. Sími 99-5888 - 850 HellU Hleðslugler utanhúss sem innan Jupiter 24x24x8 cm. Oríon

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.