Tíminn - 29.05.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.05.1983, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGUR 29. MAI 1983 ■Forsvarsfólk Stúdentalvikhússins og Félagsstofnunar stúdenta greina frá Listatrimmi. Frá vinstri: Andrés Sigurvinsson, Stefanía Harðardóttir, Ólafur Sveinsson, Rósa Guónadóttir, Rúnar Guðbrandsson, Kristrún Gunnarsdóttir, Karl Aspelund og Kolbeinn Bjamason. ■ Jæja! t’á er sumarið komið satn- kvæmt almanakinu að minnsta kosti og Hið Opinbera í þann vcginn að skrúfa fyrir menningarkranann - í bili. Við munum þó ekki verða með öllu - menningarlaus ,í sumar og er þá að sjálfsögðu átt við þá tegund menningar sem á útlensku kallast „kúltúr“.Stid- entaleikhúsið er nefnilega að leggia upp í Listatrimm, sem fyrirhugað er að standi yfir í allt sumar, með fulltingi Félagsstofnunar stúdenta. Helgar-Tíminn hitti forsvarsfólk Stúdentaleikhússins og Félagsstbfnun- ar að máli hér um daginn í því skyni að forvitnast nánar um trimmið. „Við ætlum að reyna að safna saman ólíkum hópunt til þess að sjá um alls konar dagskrár í Félagsstofnunstúd- enta, undir nafni Listatrimms. Ætl- unin er að um hverja helgi verði ný dagskrá, ýmist tónleikar, upplestur, leiksýningar eða aðrar uppákomur. Síðan er stefnt að því að í miðri viku verði styttri og minni atriði. Við ætlum að reyna að skapa þægi- lega stemmningu, áhorfendur munu sitja við borð og eiga þess kost að neyta léttra veitinga sem Félagsstofnun xllar að sjá um. - Hver er tilgangur ykkar með þessu? „iOkkur langar til aSi stkummtaífdlki «ig sjálfuim loJWkuir irnn llufð.aifta imunn- liigiarlífið ung iraynu ;iiT> tfesta Slúfana- leHhvsið í sestií. Markmið Stúdenta/eikhússins er einnig að gefa öllum - ekki bara stúdentum,möguléika á að koma hug- myndum sínum á framfæri. Við viljunt að Stúdentaleikhúsið verði m.a. vett- vangur þeirra sem hvergi hafa komið hugmyndum sínum að áður. Auk þess hafa stúdentar meiri tíma til að sinna þessari starfsemi á sumrin en á veturn- a . - Erað þið kannski að reyna að skapa ykkor atvinnu með þcssu? „Nei, þetta er ekki launuð vinna. Andrés Sigurvinsson og ÓlafurSveins- son skipta á milli sín einu laununum sem greidd eru á vegum Stúdentaleik- hússins. Við hyggjumst fjármagna sýn- ingarnar með aðgangseyrinum, en af- ganginum verður síðan deilt á milli þeirra sem hafa staðið að dagskránni hverju sinni. Þaðeraðsegjaefeinhver afgangur verður." - Hver er hlutur Félagsstofnunar? „Félagsstofnun greiðir hálf laun framkvæmdastjóra og hluta af auglýs- ingakostnaði, ’en þess má geta að blöðin hafa einnig vcrið okkur mjög hjálpleg hvað auglýsingarnar varðar. Við höfum haft með okkur vöruskipti, þannig að þau fá augiýsingu í leikskrá en við fáum auglýsingu í blöðunum í staðinn. Félagsstofnun leggur síðan til alla íslenskt tónverk .og einnig fluttur ein- þáttungur eftir Jean Tardieau." - Ætlið þið ekkert að fara út á götu? „Við komum til með að hafa sam- vinnu við Götuleikhúsið, en við fórum með kjuðum og grjóti á íslenskt fjalla- grjót. Með Elíasi leika Kristrún og Jón Björgvinsson. Hljóðfærið er mjög frumstætt, hljómbotn þess er trékassi sem steinum er raðað á, en á milli er sett þéttigúmmí til einangrunar. Hljóðfærið spannar þrjár áttundir, en steinunum er þó ekki raðað upp í klassíska skala, heldur eftir tilfinningu. Tónlistin er að mestu leyti spunnin, ekkert er skrifað niður nema hrynjand- in, sem ættuð er frá Balí. íbúarnir þar leika sambærilega tónlist við trúar- athafnir sínar, slá saman steinum á mjög ryþmískan hátt. Steinaspil byggir á mjög skemmtilegum afríkönskum takti." I ÆÍAG&sIÖTaN STÚCOÍIA aðstöðu. svo sem skrit’stofu, sýningar- og æfingaaðstöðu." Aðeins eitt skref - Hvernig verður dagskráin? „Við munum leggja upp núna á sunnudaginn með dagskrá sem nefnist Aðcins eitt skœf, en hún byggist á þrcrnur verkum: Steinaspili, cinþátt- ungi eftir Kafka og verkinu sem dag- skráin dregur nafn sjtt af, Aðeins eitt skref, -Solo un paso- sem skrifað er fyrir flautuleikara, söngkonu, segul- band, Ijós og hluti. Þessi dagskrá verður flutt tvisvar, 29. og 31. maí. Föstudagskvöldið 3. júní verða rokktónleikar og upplestur. 5, og 7. júní ntunu svo fjögur skáld lesa upp úr verkum sínum, en það eru þau Ingibjörg Haraldsdóttir, Elísabet Þorgeirsdótlir, Einar Ólafsson og Sjón. Einnig mun Blásarakvintett Reykjavíkur koma fram. 10. 11. og 12 júní verður lesið og leikið úr verkum Jökuls Jakobssonar og 16. júní verða jasstónleikar. 21. júní gæti orðið Sól- risuhátíð og yrði þá frumflutt nýtt út á götu 25. mars. ásamt leikfélögum annarra skóla og áhugamannaleikfé- lögunum á Reykjavíkursvæðinu. Þessir aðilar hafa nú tekið höndum saman um götuleikhús og við munum vissu- lega taka þátt í því starfi. En við hefjum sem sagt starfsemina á sunnudagskvöldið og verðum bara að láta reyna á hvernig gengur. Við prófuðum kaffihúsaformið með Brechtkvöldum nú í apríl og það gafst mjög vel. Við hlökkum til og erum alveg viss um að þetta heppnast." Þaú Kristrún Gunnarsdóttir, Kol- oeinn tíjarnason og Rúnar Guð- brandsson mættu í Stúdentakjallarann fy'rir hönd hópsins sem ætlar að stíga fyrsta skrefið í Listatrimminu og fræddu undirritaða örlítið um. dag- skrána. „Dagskráin heitir Aðeins eitt skref og er sett saman úr þremur aðskildum verkum sem tengjast öll mjög hvað varðar efni og listræna útfærslu. Þau fjalla öll um menntun á mjög gagnrýn- inn hátt. Dagskráin hefst á Steinaspili eftir EJías Davíðsson en í því cr leikið ■ Kristrún Gunnarsdóttir spilar á steina í Steinaspili eftir Elías Davíðsson. ■ Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Koibeinn Bjarnason í Solo un paso - Aðeins eitt skref - eftir spxnska tónskáldið Luis de Pablo. Rúnar Guðbrandsson flytur einþáttunginn Skýrsla flutt Akademíu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.