Tíminn - 29.05.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.05.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 29. MAÍ1983 ílíiJ'i' DATSUN Cherry INGVAR HELGASON Simi 33560 SÝNIN G ARS ALURINN /RAUÐAGERÐI Vesalings hrókurinn Be4, gæti hrókurinn verið hætt kom- inn með það sama.) 8. 0-0 c5 9. d5 Ra6 10. Dd2 Rc7 11. Bh6 b5 12. Bxg7 Kxg713. a3 a6 14. Hf-el e615. dxe6 16. Bfl Db6 (16...d5 17. exd5 Rxd5 18. Rxd5 Dxd5 19. De3t er gott á hvítt. T.d. 19...Rd4 20. Ha-dl Ha-d8 21. He7.) 17. a4 b4 18. Rd5 Bxd5 19. exd5 Rc7 20. a5! (Veikleik- inn á a6 er negldur niður.) 25...Db7 21. Bc4 Hf-e8 22. Df4 Ha-d8 23. Hxe8 Rxce8 24. Rh2 Hd7 25. Rg4 Rxg4 (Ekki 25... Rxd5 26. Bxd5 Dxd5 27. Dh6t Kg8 28. Hel.) 26. hxg4 He7 27.13! He5 28. Kf2 Rf6 29. Hhl De7 30. Dh6t Kg8 31. Bxa6 (g5 strandaði á Hxg5, en til álita kom b3. 31... Hxd5 32. Bc4 Hd4?? Vesalings hrókurinn. Svartur varð að reyna He5.) 33. Be2 Da7 34. Hal c4 35. Kg3 Rd5 36. a6 c3 37. bxc3 Rxc3 38. Hel De7 39. a7! Dxa7 40. Bd3 (40. Bb5 He4 41. Hxe4 á að vinna, og þetta sá eg. En hvítu peðin verða mjög veik, og ég hélt mig vinna léttara með beinni sókn.) 40...Dd7 41. Hhl Neðan- málssaga Hann er ekki lítill — Hann er ekki stór, en þó fullur af fylgihlutum, sem fy/gja aðeins dýrari gerðum bifreiða Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar Verið velkomin ■ Á minningarmóti Frydmanns, tefldi ég skák sem ekki er hægt að gera skil í einum þætti. Ein kvísl hennar, sem birtast mun við hentugt tækifæri, er þetta peðaendatafl: Hvítur: Zanett Svartur: Ljubosavljevic. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4.0-0 0-0 5. c4 d6 6. Rc3 c6 7. d4 Da5 (Þessu lék Bronstein fyrstur manna gegn Ivkov. Svartur tapaði snarlega. Síðar lék ég þessu gegn Filip og vann. Síðar meir varð Kavalek sér- fræðingur í afbrigði þessu.) 8. he Be6 (Hér er einnig leikið e5.) 9. d5 exd5 10. Rd4 Bd7 11. Rb3! (Góð nýjung, Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skak lang- lægsta verðinu ■ Helstu þættir skákfræði enda- taflsins koma sjaldan upp á yfirborð- ið í tefldri skák, nema þá helst algengustu riddaraveiðar. T.d. 1 d4 f6 2. e4 Rc6 3.d5 Ra54. b4, en svona vinnur maður í fjölteflunum. En í Linares varð hrókur Timmans illa úti að aka á miðju borði. Hann féll að vísu ekki, en var algjörlega staður á d4, meðan hvíti hrókurinn skaust fram og aftur á a og e línum.) Larsen: Timman, Pric-vörn. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. h3 0-0 6. Be3 b6 7. Bd3 Bb7 (Eftir 7...c5 8.e5, með hótuninni Biðskák. 41... f5 42. Hal! (42...gxf5 Dg7 er gruggugt. Nú reiknaði ég með 42...f4t 43. Kh2 Ra4 44. Dg5 b3 45. Bb5 b2 46. Hxa4 Dc8 47. Hxd4! blD 48. Bc4f Kg7 49. De7t Kh6 50. Hd5.) 42...f4t 43. Kh2 Db7 44. Hel Df7 45. Dg5 Rd5 46. Dd8t Kg7 47. g5! (Hindrar Df6, b3 er svarað með Dxd6.) 47... h6 48. Hal hxg5 49. Ha8 Df6 50. Dh8t Gefið. Hvítur mátar í 2. leik. Hrókurinn stendur ennþá á d4. þó ekki skeki hún jarðkringluna. En stundum er leikið Hf-c8 og Dd8, en nú kostar svarta drottningin einn leik.) 11... Dc7 12. cxd5 Hc8 13. Be3 Ra6 14. Hcl Dd8 15. Bd4 Be8 (Taflmennsku svarts má vissulega endurbæta, en nú hefst falleg sókn.) 16. e4 Rd7 17. Bxg7 Kxg7 18. f4 Kg8 19. Kh2 Ra-c5 20. Rd4 Db6 21. Dd2 Da6 22. Hf3! Da5 23. Hc-H Ra4 24. f5 Rxc3 25. fxg6 hxg6 (Svartur sem talinn er oiiu sterKan skákmaður en hvítur, hefur teflt heldur dauflega. En hvítur hefur ekki sólundað tíma sínum.) 26 . Dh6! Rf6 (Hótunin var Re6) 27. Hxf6! exf6 28. Re6! fxe6 29. Hxf6 Bf7 30. dxe6 Hc7 31. exHt Hxf7 32. Hxg6t Gefíð Pessa skák fer ég yfir síðla dags, án þess að rannsaka hana ítarlega. En hún er snotur, og e.t.v. má nota hana við tækifæri. Nýjungina 11. Rb3 ber að muna. Annaðhvort þegar teflt er með hvítu, eða þá að vinna eitthvað nýtt á svart. Um kvöldið átti ég að tefla við Tempone. Jóhann Óm Siguijónsson skrifar um skák abcdefgh 27. Rxe5! (Valdar hrókinn óbeint, því 27...Dxg5 er svarað með 28. RÍ7t. Svartur á ekki einu sinni 27... Hxe5, því 28. Hd8t He8 29. Hxe8t Rxe8 30. Hg8 er mát.) 27... Dh3 28. Re2 fxg3 29. Rf4! og svartur gafst upp. Ástæðan er 29... gxf2t 30. Dxf2 Dc3 31. Rf-g6t hxg6 32. Dh4t Rh5 33. Hxh5t gxh5 34. Df6t Kh7 35. Dg6t Kh8 36. R17 mát. Frá skákmót- inu í Lugano ■ Sú var tíðin að Lone Pine mótið í Bandaríkjunum þótti öflugasta opna skákmót veraldar. Bandarískur millj- ónamæringur, Slatham að nafni, sá um rífleg dollaraverðlaun og peningar eru segullinn sem dregur meistarana að. En nú hefur Slatham lokað veskinu í bili, og skákmeistararnir verða að leita annað. T.d. til Sviss, þar sem skákmótið í Lugano var haldið í 8. sinn. Þó ekki jafnist það enn á við Lone Pine, hefur styrkleiki þess aukist með hverju ári, og í ár sóttu 170 skákmenn það heim. Þar af voru 15 stórmeistar,ar og 34 alþjóðlegir meistarar. í efstu sætum urðu Seirawan, Bandaríkjunum, með 7 1/2 vinning af 9 mögulegum, 2.-5. Nunn. Englandi, Ghe- orghiu, Rúmeníu, Farago, Ungverja- Iandi og Timman, Hollandi með 7 vinn- inga. Timman, stigahæsti maður mótsins fékk heldur betur skell í 1. umferðinni, þegar hann tapaði fyrir alls óþekktum svissneskum skákmanni, Glauser að nafni. Nafnþessamanns finnst ekki einu sinni á stigalista FIDE, en gegn Timman tefldi hann alls óhræddur og uppskar ríkulega. Hvítur: Glauser Svartur: Timman Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 Be7 7.0-0 0-0 8. f4 Rc6 9. Be3 a6 10. Del Rxd4 (Hér hefur einnig oft verið leikið 10... Dc7 11. Dg3 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. a3 Bb7 14. Khl Hf-d8 og staðan er í jafnvægi.) 11. Bxd4 b5 12. Hdl Bb7 13. Bd3 Bc6 14. Khl b4 15.eS! dxe5 (Ef 15... bxc3 16.exf6 Bxfó 17. Dxc3 með þægilegri stöðu á hvítt.) 16. fxe5 Rd7 17. Re4 Da5 (Hótar peðunum á a2 og e5. Hvað er nú til ráða? abcdefgh 18. Rf6t! (Þetta er engin vinningsflétta, en svartur má mjög gæta sín á hættulegri sókn hvíts.) 18... Rxf6 19. exf6 Dg5! 20. Be4 Bxe4 21. Dxe4 Bxf6 22. Bxf6 gxf6 23. Hd3 Kh8 24. Dxb4 f5 25. Dd4t Dg7 26. Hf-dl e5 (Með drottningar horfnar af borði yrði erfitt fyrir svartan að tefla til vinnings, og Timrnan er jú að tefla til vinnings.) 27. Df2 f4 28. g3 e4! 29. Hd4 fxg3 30. hxg3 (Timman hefur snúið taflinu við, og hvíta kóngsstaðan er orðin viðkvæmari en sú svarta.) 30....Ha-e8 31. De3 Dg4 32. Hl-d2 Hg833. Kg2 He6 34. Hd8 Hxd8 35. Hxd8t Kg7 36. Dc*t Hf6 37. De3 (Ekki 37. Hd6? Df3t 38. Dxf3 exf3t og síðan 39... Hxd6.) 37... Hf3 38. Dd4t Kh6 39. Dd6t Kh5 (Svartur lcggur allt í sölurnar fyrir vinninginn, jafntefli kemur einfaldlega ekki til greina.) 40. Dd5t Hf5 41. Ddl Hf3?? (Hrikalegur afleikur.) 42...Dhlt og svartur gafst upp. Eftir 42... Kg6 kemur 43... Hg8t og drottningin fellur. Meðal þátttakenda á mótinu í Lone Pine, var stórmeistarinn Henley frá Bandaríkjunum, en hann skaust skyndi- lega fram í sviðsljósið eftir sigur í miklu maraþonskákmóti í Indónesíu á síðasta ári. Þar tefldu 26 keppendur, allir við alla, og í efstu sætum urðu Henley og Browne með 17 l/2v. Henley var alþjóð- legur meistari áður en mótið í Indónesíu hófst, og skaut aftur fyrir sig einum 16 stórmeisturum. Eftir þennan glæsta árangur hefur ekki farið mikið fyrir Henley, en í Lugano tefldi hann þessa snotru skák. Hvítur: Henley Svartur: Andreasson Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Rf3 Rb-d7 7.0-0 e5 8. Dc2 c6 9. Hdl He8 (Skákfræðin mælir með 9... De7.) 10. Bc3 De7 11. dxeS dxe5 12. a3 Rh5 13. g3 (Nú hefði verið betra að hafa hrókinn á f8, og geta leikið f7-f5.) 13... Rd-f6 (Betra var 13. Rf8, og síðan Re6.) 14. b4 b6 15. c5 Rg4 16. Bg5 f6 17. Bd2 f5 (Ef 17...bxc5 18. Ra4 c xb4 19. Bxb4 og hvítur fær sóknarfæri fyrir peðið.) 18. Bc4t Kh8 19. Bg5 Df8 20. Hd6 (Það virðist glæfralegt að skilja biskupinn eftir svífandi á g5, en þetta nær svartur ekki að nýta sér.) 20.... bxc5 21. bxc5 f4 22. Rh4 Bh6 23. Hxg6! Bxg5 24. Hxg5 Dh6 25. Rf3 Rg7 26. Hdl Rxh2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.