Tíminn - 29.05.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 29.05.1983, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 29. MAI 1983 23 Sjálfstætt fólk les Þjóðvíljann Aukablað fylgir Sunnudags Þjóðviljanum um s Utivist og náttúruskoðun Meðal efnis: Kúskerjabrœður sóttir heim. NOÐVIUINN BLADHD SEM VITNAÐERÍ Áskriftarsími 81333 Landeigendur Óska eftir að kaupa allt að 60 ha. land, sem vel er fallið til skógræktar. Upplýsingar um staðsetningu og verð sendist auglýs- ingadeild blaðsins merkt „Skógrækt 1783“. Kennarar athugið kennara vantar að Húnavallaskóla næsta haust. Almenn kennsla, enska, myndment í 1 1/2-2 stöður. Gott og ódýrt húsnæði er til staðar. Nánari upplýsingar gefur Eggert J. Levy skóla- stjóri í síma 95-4313 eða 95-4370. Aðalfundur S.Í.F. aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda fyrir árið 1982 verður haldinn að Hótel Sögu 2. júní nk. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. LENGSTI KÚRFUBÍLL LANDSINS Guðmundur & Agnar SÍMAR: 86815, 72661, 82943 Útboð Tilboö óskast í byggingu bensinstöövar Olis og Shell við Langatanga í Mosfellssveit. Um er að ræða steypuvirki, stálvirki og trágang húss og lóðar. Gögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7 Reykjavík þann 31. maí n.k. gegn 2500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 14. júní n.k. Teiknisíoían Óðinstorgi. C.S. AUTOGUMMI SUMARHJÓLBARÐAR V GÆÐA^ ÞJÓNUSTA MEÐ GÆÐA ^VÖRUM^ HEILSOLUÐU RADIAL DEKKIN s. KOMIN Erum búnir að fá dönsku heilsoluöu radial sumardekkin frá C.S. AUTOGUMMI í flestum stærðum Full ábyrgð — hagstæð verð. Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar ESSO-stöðin v/Ægisíðu, sími 23480. áourðar DREIFARAR (14 POKAR) Hagstætt verð — Góð greiðslukjör VEUECLC Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80 k__W__________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.