Tíminn - 04.06.1983, Side 14

Tíminn - 04.06.1983, Side 14
14 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1983 Frá Menntamálaráðuneytinu Lausar eru til umsóknar þrjár kennarastööur viö Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki. Um er aö ræöa stööurdönsku-, íslensku- og raungreina- kennara. Umsóknir skal senda til menntamálaráðuneytisins fyrir 16. júni n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Menntamálaráðuneytiö NYIR KAUPENDUR HRINGIÐ' BLADID KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Nú er rétti tíminn til ao fá sér: LITLU VOGINA MEÐ STORU MÖGULEIKANA Björn í Kjötbúð Suðurvers vissi hvað hann gerði, er hann valdi Ishida Cosmic tölvuvog. Við bendum sérstaklega á eftirfarandi eiginleika: ★ Vatnsvarið takkaborð .............................= Minni bilanatíðni ★ Vog og prentari sambyggt..........................= Minni bilanatíöni ★ Hægt að setja inn 5 föst einingaverð..............= Fljótari afgreiðsla ★ Margföldun og samlagning..........................= Fljótari afgreiðsla ★ Prentun með föstu heildarverði....................= Fljótari afgreiðsla ★ Sjálfvirk eða handvirk prentun...................= Hentar hvort sem er ★ Fljótlegt að skipta um miðarúllu við afgreiðslu eða ★ Hægt að taka út summu (tótal) alls við pökkun, bakatil semvigtaðeryfirdaginneðahvenærsem er. íverslunum. ★ Tvær dagsefningar, pökkunardagur og síðasti söludagur. Þessir eiginleikar hafa í för með sér að ISHIDA COSMIC passar jafnt fyrir upp- vigtun og afgreiðslu í stórmörkuðum, sem í smærri verslunum og við verksmiðju- pökkun. Nýjar og eldri pantanir óskast stað- festar. sá sjávarfiskurs. MELABRAUT17 HAFNARFIRÐI S. 51779 HVMpn ll4lTAwt:r.r>l »cnn hÖKKUM VIDSKIPTIN rvl_ ^ Vörumarkaðunnn hf setn HAGKAUP í/ÓGÚí/ER 3?9, JI5 MATVORUMARKAÐUR $KJÖRBÚÐIR $ K.S.K. GRINDAVÍK ÞYNGD KÍLÓVERÐ VERO PÖKKIJNARDAGUR SfDASTl SÖLUD^ Það er komin 5 ára reynsla af ISHIDA — tölvuvogum og ekki síðri reynsla af þjónustu PlilSllMt ' NÁKVÆMNI — HRADI — ÖRYGGI \i j /y ISHIDA tölvuvogir ' | ff NÁKVÆMNI — HRAÐI — ÖRYGGI Allar gerðir tölvuvoga fyrir verksmiðjur og verslanir PlnsliM lir Sími: 82655 éISeIeIeIéIeIéIeIbIeIéIbIéIeIeIbIgIbIQ] ÉJ ía éj I ffl BORGARSPÍTALIM Ffl i ÉJ íöl föl föl föl föl föl föl föl ra löl fÖJ föl föl föl föl fÖJ föl föl löl fÖJ Töl LAUSAR STÖDUR Yfirlæknir éj éj éj éj éj Staða yfirlæknis við Röntgendeild Borgarspítalans er «« laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. ágúst 1983. jjj. Stöðunni fylgir kennsluskylda. J=j Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í geislagrein- EJ ingu. Ej Umsóknum skulu fylgja í tvíriti, ítarleg gögn varðandi EJ vísindastörf þau, er umsækjendur hafa unnið, ritsmíðar (3J og rannsóknir, svo og námsferil og fyrri störf. (DJ Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- EJ vikurog Reykjavikurborgar. mi Upplýsingar um stöðu þessa veitir framkvæmdastjóri —■ Borgarspítalans svo og yfirlæknir deildarinnar. EJ Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavík- EJ urborgar, Borgarspítalanum fyrir 15. júlí 1983. QJJ Reykjavík, 3. júní 1983. ÉJ BORGARSPÍTALINN <ö> 81-200 EJ Iö EJ ral iá1n|p1n1nlnlnlplnlnlíálíalp1p|p1ia1ÍlSÍ] É Sjúkrahús á Blönduósi Tilboö óskast í aö reisa og skila fokheldri nýbyggingu viö sjúkrahúsiö á Blönduósi. Byggingin er kjallari og 3 hæöir, hver hæö um 650 m2. Verktaki tekur við ósteyptri gólfplötu nema í sundlaugarsal. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. mars 1984. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriöjudaginn, 21. júní 1983 kl. 11:00 INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Frá Héraðsskólanum að Reykjum Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að berast fyrir 10. júní n.k. í skólanum er 8. og 9. bekkur grunnskóla, fornám og tveggja ára framhaldsnám með íþróttabraut, uppeldis-' braut, bóknámsbraut og viðskiptabraut eftir áfangakerfi. Upplýsingar í síma 95-1000 og 95-1001. Skólastjóri Lögtök Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveönum 2. þ.m. veröa lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum sem féllu í gjalddaga, 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1983. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, veröi tilski Idar greiöslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Reykjavík 2. júní 1983 Borgarfógetaembættið í Reykjavík Vinnuvélar til sölu Til sölu eru eftirtaldar vélar: CASE 1450 árgerð 1980. IH.TD-15 P5 árgerð 1967. Upplýsingar fást hjá Búnaðarsambandi Kjalarnesþings í síma 66217 eða hjá Vélum og þjónustu hf. í síma 83266.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.