Tíminn - 02.10.1983, Side 21

Tíminn - 02.10.1983, Side 21
SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 21 skák 2. b3 Rd5? Bxd5 10. cxd5 Rb4). 7...d6 8. e3 Be6 9. Rd5 Bxd5 10. cxd5 Rb4(?) (Betra var Da5+.) 11. e4 Da5 12. Bc3 Db5 13. Bfl l’róun hvítu stöð- unnar er hæg, en Bg7 er slæmur og á c7 og e7 standa riddararnir ekki vel, nema hægt sé að fórna þeim á d5.) 13... Dd7 14. Rf3 o-o 15. a3 Ra6 16. h4 Rc717. a4 b5 18. h5 bxa419. Bh3 De8 20. hxa4 Rc8 21. hxg6 hxg6 22. Kfl Rb6 23. Ha5 De7 24. Rh4 (Þetta er nú varla nauðsynlegt, en það var gott að vera laus við f7-f5). 24... Rd7 25. Bd2 Hf-b8 26. Kg2 Hb7 27. Dc2 Ha-b8 28. Hbl Rf8 29. Rf3 Bf6 30. Da2 Re8 31. Da4 Rh7 32. Hal (Nú kostar 32... Rg5 33. Bxg5 Bxg5 34. hxa7 peð. í þann mund sem svartur er að komast í tímahrak, koma vandamálin.) 32... hxb3 33. hxa7 Df8 (Ekki leist honum á 33... H3-b7 34. Bd7.) 34. Dc4 Bd8 35. Hl-a6 Hb2 36. Hc6 Re-f6 37. Da6 H2-b6 38. Da4 Hb3? 39. Hc8! Hxc8 40. Dxb3 Hc7 41. Ha8 He7. ■ Miðað við reynsluna af 1. b3, er ekki nema eðlilegt að 2. b3 sé reynt. Petro hefur leikið þessu þrisvar sinn- um á æfinni, með 100% árangri. Eins og áður hefur verið getið, er 1. e4 c5 2. Rf3 b6 mjög erfitt á svartan. Aukaleikur hvíts vegur þyngra á metunum í tvísýnum afbrigðum. Petta kom ekki upp á taflborðinu í þessari skák í Niksic. Svartur tefldi hægt og rólega. Larsen Seirawan, Enski leikurinn 1. c4 e5 2. b3 g6 3. Bb2 Bg7 4. g3 c5 5. Bg2 Rg-e7 6. Rc3 Rc6 7. d3 (Af gamalli reynslu veit ég, að 7. e3 d6 8. Rg-e2 Be6 er gott fyrir svartan. 9. Biðskák. 42. Bh6! Dxh6 43. Hxd8+ Kg7 (Eða 43... Re8 44. Db8 Df8 45. Rd2, ásamt Rc4, Eða 43... He8 44. hxd6 Kg7 45. Ha6 Hh8 46. Ha7.) 44. hxd6 Rg5 45. Rxg5 Dxg5 46. Ha6 Rh5 47. Ha8 Rf4+ 48. Kh2 Rxh3 49. Db8 Dh5 50. Df8+ Kf6 51. Ha6+ Kg5 52. Dxe7+ Kg4 53. Dh4+ Gefið. ■ GligoricersérfræðinguríNimzo- indverja, séðan frá sjónarhóli hvíts. En í nokkrum afbrigðum hefur hann verið þrjóskur. Hið svokallaða Hubnerafbrigði hefur oft angrað hann, t.d. gegn Hubner, Timman og mér. (4. e3 c5 5. Bd3 Rc6 6. Rf3 Bxc3+.) En nú er ekki lengur hægt að reiða sig á Gligo, hann erstundum farinn að bregða á leik með 5. Re2, og þannig lék hann gegn Seirawan í Niksic. Ég breytti sjálfur leikjaröðinni dálítið.: Gligoric: Larsen. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 o-o 5. Bd3 c5 6. Rf3 Rc6 7. d5 (30 ára gömul teoría telur þetta sterkt, en ég er ekki lengur viss um að svo sé. Eftir 7.0-0 Bxc3 er þetta farið að líkjast Hubner-afbrigðinu!) 7... exc5 8. cxd5 Rxd5 9. Bxh7+ Kxh7 10. Dxd5 Kg8 11. 0-0 Bxc3 12. bxc3 d6 13. e4 Bg4 15. Rg5 De7 15. h3 Be6 16. Rxe6 fxe6 17. Dg5 Dxg5 (í endataflinu gefa peðin á drottningar- væng góða möguleika.) 18. Bxg5 d5 19. exd5 exd5 20. Ha-dl d4 21. cxd 4 Rxcd 22. Hf-el Ha-c8 23. He5 b6 24. Kfl Hf7 25. Hd2 Rc6 26. He4 b5 27. Be3 c4 28. Hd5 Hb8 (Langtum betra en 28... a6 29. Hc5. Til viðbótar var hvítur kominn í nokkuð tímahrak.) 29. Hh4 a6 30. Bd2 Hb-f8 31. f3 Hf5 32. Hd6 d6 33. hd5 Hd8 34. hxd8+ Rxd8 35. Ke2 (Eftir þetta reiknaði ég með vinningi. Kannske var reynandi að leika 35. Hd4!?) 35... Rc6 36. He4 Hd6 37. Be3 c3 38. a3 c2 39. He8+ Kh7 40. Hc8 a5 41. Bcl b4 (Auðveld- ur biðleikur. Takið eftir, að hvítu peðin á kóngsvæng hafa ekki komist á skrið.) 42. axb4 axb4 43. Bb2 b3 44. f4 (Ef Hc7, vinnur bæði Re5 og 44... Rd4+ 45. Kf2 Re6 46. Hc3 Hdl 47. Hxb3 Hbl.) 44... Rb4 45. Hc3 Ra2 46. Hc7 Hdl 47. Hxg7+ Kh6 48. Hb7 Rc3+ 49. Kf3 Ra4 50. Ba3 b2 51. Kg4!? í nýju tímahraki er síðasta gildran lögð blD gefur kost á mát í tveim leikjum! 51... Hd4! 52. Bf8+ Kg6 Hvítur féll á tíma. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák ■ Júgóslavneski skákmeistarinn Svet- osar Gligoric nýtur mikilla vinsælda í heimalandi sínum. Um árabil var hann fremsti skákmaður Júgóslava, og reynd- ar einn af allra fremstu skákmönnum heims. Hanntefldijafnaná 1. borðifyrir land sitt á Olympíuskákmótum og hélt uppi merki þess í heimsmeistarakeppn- um og fjölda alþjóðlegra skákmóta. Árið 1959 var Gligoric kjörinn „íþróttamaður ársins" í Júgóslavíu, enda var hann þá kominn í úrslit heimsmeist- arakeppninnar sem þá var haldin í Júgóslavíu. En hratt flýgur stund, og fyrir skömmu hélt Gligoric upp á sextugsafmæli sitt. Skáksamband Júgóslavíu vildi einnig leggja sitt af mörkum í heiðursskyni við trúan félaga, og hvað var þá eðlilegra en slá upp stórmóti? Þó Gligoric berðist ■ Við komuna til Niksic kvaðst Kasparov vera skákhungraður, hvað reyndist ekki orðum aukið! KASPAROV - stígahæsti skákmaður þarna ekki um efstu sætin, náði hann sómasamlegum árangri, og deildi 11.- 12. sætinu með gömlum keppinaut og félaga, Petrosian. Athyglisverðasti keppandi mótsins var þó óumdeilanlega Gary Kasparov, hinn tvítugi skáksnillingur. Við komuna til Júgóslavíu kvaðst meistarinn vera skák- hungraður, enda rústaði hann flesta keppinauta sína. 6 1/2 vinningur úr 7 fyrstu skákunum var sprettur sem enginn réð við, og í lokin keppti Kasparov við stigatölu heimsmeistarans Karpovs, líkt og langhlaupari sem hefur stungið keppi- nauta sína af, og hleypur einungis í kapp við klukkuna. Þegar þrjár umferðirvoru eftir, þurfti Kasparov 2 vinninga til að komast upp fyrir stigatölu Karpovs, 2710 stig. Hann átti eftir að mæta Timman, Andersson og Gligoric, tók 2 1/2 vinning af þeim félögum og klykkti út með vinningi yfir afmælisbarninu í lokaumferðinni. Kasparov er því orðinn stigahæsti skákmaður heims, og harð- leikið ef hann fær ekki að tefla um heimsmeistaratignina innan tíðar, slíkur yfirburðamaður sem hann er orðinn. En það var fleira gert í Niksic en tefla skák. Allir keppendur mótsins undirrit- uðu bænaskjal til FIDE, þar sem farið var fram á að einvígi þeirra Kaspar- ovs:Kortsnojs verði teflt. Kortsnoj hefur einnig lýst sig reiðubúinn að mæta Kasp- arov, hann kæri sig ekkert um sigra á silfurfati. Nefnd skákmanna innan FIDE, sem í eiga sæti Gligoric, Keene ogTimman,hefureinnigheitiðstuðningi sínum við að finna einvígjunum stað, og nú virðist engin hindrun lengur í vegin- um, nema Campomanes. Þing FIDE verður haldið innan tíðar, dagana 1.-9. október í Manila. Með störfum þess þings verður fylgst með miklum áhuga, því þarna geta örlög ogTramtíð FIDE verið ráðin. En lítum nú á handbragð sigurvegarans í Niksic. Hvítur: Kasparov, Sovétríkjunum. Svartur: Portisch, Ungverjalandi Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 (Þessi sakleysislegi leikur hefur gefið Kasparov slíkt vinningaflóð, að furðu vekur að mótstöðumenn hans skuli gefa honum færi á þessum leikmáta.) 4.. Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 ( Önnur aðalleiðin er 6. . exd5, sem lokar biskupinn inni á b7.) 7. e3 Rxc3 8. bxc3 Be7 9. Bb5t c610. Bb3 c5 11. 0-0 Rc6 12. Bb2 Hc8 13. De2 0-0 14. Ha-dl (Hvítur hefur lokið liðsskipan sinni, og nú þarf hvítur aðeins að virkja biskupinn á b2, sem bíður síns tíma, bak við peðin.) 14.. Dc715. c4cxd416. exd4 Ra5 17. d5! (Þar með eiga biskuparnir greiðan aðgang að svörtu kóngsstöð- unni.) 17. . exd5 18. cxd5 Bxd5 19. Bxh7t Kxh7 20. Hxd5 Kg8. 21. Bxg7! (Eftir þessa óvæntu fórn veltist svarti kóngurinn varnarlaus um borðið.) 21. . Kxg7 22. Re5 Hf-d8 23. Dg4 t KfS 24. Df5! f6 (Eða 24. . Bd6 25 Df6 Bxe5 26. Hxe5 og vinnur.) 25. Rd7 t Hxd7 26. Hxd7 Dc5 27. Dh7 (Svarti kóngurinn er fastur í listilcga ofnu mátneti, og Kasparov á ckki í crfið- leikum með að innbyrða fenginn.) 27. . Hc7 28. Dh81 Kf7 29. Hd3 Rc4 3dHf-dl Re5 31. Dh7 t Ke6 32. Dg8 t Kf5 (Þvingað) 33. g41 Kf4 34. Hd41 Kf3 35. Db3 t Gefíð. Ef 35. . Dc 3 36. Hd 3 t Rxd3 37. Hxd3 t Dxd3 38. Dxd3 t Kf4 39. Dg3 t Þó aðrir skákmenn féllu nokkuð í skugga Kasparovs, vakti góð útkoma Bent Larsens athygli. Danski stórmeistarinn hefur vérið í allmikilli lægð undanfarið, en reif sig nú heldur betur upp með mörgum góðum og heilsteyptum skákum. í eftirfarandi skák mætir Larscn ungverska stórmcistaran- um Sax, sem tapað hafði þrcm skákum í röð, eftir annars ágæta byrjun á mótinu. heims Hvítur: Bent Larscn Svartur: G. Sax (Kóngsindversk vörn) 1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 0-0 5. d4 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Hb8 (í skákinni Larscn : Nunn, Tilburg 1982, var lcikið 7. . a6 8. Bf4!? Hb8 9. Hcl Bd7 10. e4 Hc8 11. d5 Ra5, og hvítur vann í rúmum 40 Icikjum.) 8. Bd2 a6 9. Hcl Bd7 10. b3 b5 II. d5 Ra7 12. Be3 c5 13. dxc6 Rxc6 14. c5 dxc5 15. Bxc5 Da5 16. b4! Dc7 (Ekki 16. . Rxb4? 17. Bxe7 Hc8 18. Bxf6 Bxf6 19. Dxd7) 17. Rg5 h6 18. Rg-e4 Rxe4 19. Rxe4 Dd8 20. Be3 Re4 21. Hc5 Be6 22. Dcl Kh7 23. Hdl De8 24. Bf4 Hc8 25. Hxc8 Dxc8 26. Rc5 Bg4 ( Ef 26. ... Bxa2 27. Bxc5 Bxe5 28. Rd7 og vinnur.) 27. De3 Rc6 28. De4 Hd8 29. Hxd8 Rxd8 30. Dxe7 Re6 31. Bd6 Bxe2 32. Dxf7 Bc4. 33. Bh3! (Ncttur lcikur sem brýtur mótstöðu svarts á bak aftur.) 33. . Rxc5 34. Bxc8 Bxf7 35. bxc5 Bxa2 36. c6 Gefið. Jóhann Órn Siguijónsson Q skrifar um skák 4 Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viöhald MWSBHW' MB samvirki JS\M Skemmuvegi 30 — 200 Kópavegur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.