Tíminn - 30.10.1983, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.10.1983, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 19*3 bridge Forsetaskiptí hjá Bridgesambandinu ■ Ársþing Bridgesambands Islands verður haldið í dag í Veislusalnum Tess á Trönuhrauni 8 í Hafnarfirði. Þingið hefst kl. lOogvæntanlegamunufulltrúar frá flestum bridgefélögum landsins sitja það. Kristófer Magnússon mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem forseti Bridgesambandsins en hann hefur gegnt því embætti síðustu tvö ár. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun næsti forseti Bridgesambandsins verða Björn ’ Theodórsson, markaðsstjóri Flugleiða, en Björn er kunnur áhugamaður um bridge og er Bridgesambandinu fengur að fá að njóta starfkrafta hans og reynslu í stjórnunarmálum. Þeir Jakob R. Möller, Guðbrandur Sigurbergsson og Guðjón Guðmundsson munu einnig fara úr stjórninni. Ekki er enn Ijóst hvort þeir gera kost á sér til endurkjörs. Bridgefélag Reykjavíkur Tveim umferðum er nú lokið í aðal- sveitakeppni félagsins en hún hófst síð- asta miðvikudagskvöld. Efstu sveitir eru: Gylfi Baldursson 38 Ólafur Lárusson 34 Guðbrandur Sigurbergsson 34 Karl Sigurhjartarson 32 Jón Hjaltason 27 Þórarinn Sigþórsson 27 18 sveitir spila í mótinu einfalda umferð með 16 spila leikjum. Næstu tvær umferðir verða í Domus næsta miðvikudagskvöld. Bridgedeild Breiðfirðinga Að loknum 4 umferðum í aðalsveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Sigurður Ámundason 73 Helgi Nielsson 68 Jóhann Jóhannsson 54 Guðlaugur Nielsen 53 Kristín Þórðardóttir 47 Elís R. Helgason 46 Hans Nielsen 46 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudagskvöldið í Hreyfilshúsinu. Bridgedeild Rangæinga Þegar einu kvöldi er ólokið í hausttví- menning félagsins er staða efstu para þessi: Hjörtur Elíasson- Björn Kristjánsson 953 Baldur Guðmundsson- Páll Jónsson 936 Lilja Halldórsdóttir- Páll Helgason 916 Vilhjálmur Jóhannsson- Lilja Jónsdóttir 903 Freysteinn Björgvinsson- Gunnar Guðmundsson 898 Bridgefélag Sauðárkróks Lokið er firmakeppni félagsins, sem var 2ja kvölda einmenningur og urðu úrslit þessi: Stig Bláfell Spilari: Sigurgeir Angantýsson 62 SÝN Spilari: Halldór Tryggvason 51 Hitaveitan Spilari: Ingibjörg Ágústsdóttir 51 Sauðárkróksbakarí Spilari: Guðni Kristjánsson 49 Matvörubúðin Spilari: Gunnar Þórðarson 48 Hátún Spilari: Þórdís Þormóðsdóttir 43 Næsta mánudag 24. október verður spilaður eins kvölds tvímenningur. „TBK“ Síðastliðinn fimmtudag 27. okt. var næstsíðasta umferð spiluð í menningi félagsins. Hæstu skor fengu: A-riðill 1. Ingólfur Böðvarsson - Hausttví- Bragi Jónsson 2. Guðrún Jörgensen - 191 Þorsteinn Kristjánsson 3. Guðmundur Pétursson - 188 Sigtryggur Sigurðsson B-riðill 182 1. Þórður-Björn 181 2. Jóhanna - Margrét 3. Tryggvi Gíslason - 170 Gísli Tryggvason 168 Staðan eftir 4. umferðir er þá þannig: 1. Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 2. Ingólfur Böðvarsson - 749 Bragi Jónsson 3. Anton Gunnarsson - 733 Friðjón Þórhallsson 4. Gunnlaugur Óskarsson - 724 Helgi Einarsson 5. Guðmundur Pétursson - 702 Sigtryggur Sigurðsson 6. Guðrún Jörgensen - 701 Þorsteinn Kristjánsson 675 Síðasta umferðin verður spiluð 3. nóv. En svo hefst hraðsveitakeppni fé- lagsins 10. nóv. sem reiknað er með að taki 5 kvöld. Spilarar mæti stundvíslega fyrir kl. 19.30. Spilað er í Domus Medica. Keppnisstjóri er Agnar Jörg- enssen. Bridgefélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag byrjaði hrað- sveitakeppni með þátttöku níu sveita, fjögur spil á milli sveita. Eftir fýrstu umferð er staðan þessi: Sigurður Vilhjálmsson 637 Grímur Thorarensen 628 Guðrún Hinriksdóttir 625 Árni Bjarnason 617 Meðalskor 576 Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn laugardaginn 5/11 í Þing- hól Hamraborg 11. Bridgedeild Skagfírðinga Þriðjudaginn 25.10 var spiluð síðasta umferð í tvímenning. Úrslit urðu þannig að efstir og jafnir urðu: 1 .-2. Lúðvík Ólafsson - Rúnar Lárusson 563 1.-2. Hreinn Magnússon - Stígur Herlufsen 563 3. Guðni Kolbeinsson - - Magnús Torfason 560 4. Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 5. Jón Hermannsson - Ragnar Hansen Eftir spilamennsku síðasta kvölds urðu efstir: A-riðill Hreinn Magnússon - Stígur Herlufssen 197 B-riðill Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 190 Næsta þriðjudag hefst Barometer. Skráning er hjá Hauk Hannessyni í síma 42107 og hjá Sigmar Jónssyni í símum 12817 og 16737. Verðlaun fyrir efsta sæti í keppninni er flugfar á Sæluviku Skagfirðinga á vori komanda. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35 og hefst keppnin stundvíslega kl. 19.30. IÐNTÆKNI- STOFNUN ÍSLANDS auglýsir lausar til umsoknar eftirtaldar stöður: DEILDARSTJÓRI REKSTR AR TÆKNIDEILDAR REKSTRARRÁÐGJAFI Æskilegt er að umsækjendur hafi mentun á sviði iðnaðarverkfræði, viðskiptafræði eða rekstrartæknifræði. Leitað er að umsækjendum með reynslu I stjórnunar störfum og góöa innsýn i vandamál og möguleika iðnfyrirtækja. Deildarstjórinn mun móta stefnu deildarinnar og starfsaðferðir. Verkefni deildarinar verða við almenna rekstrarráðgjöf, tölvuráðgjöf, vöru- þróun, gæðaeftirlit og framleiðslustjórnun. Störfin bjóðá bæði upp á fjölbreytt og krefjandi verkefni og mikla möguleika á að kynnast nýjustu vinuaðferðum og hugmyndum við stjórnun og rekstur. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að hafa samband við Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, sími 85400 og fást umsóknareyðublöð þar. Ráðstefna um alþjóðafjármál, gengis- og gjaldeyrismál KRISTALSSAL HÓTEL LOFTLEIÐA föstudaginn 4. nóvember kl. 9:00-17:00 DAGSKRÁ 13.30- 14.00 Gjaldeyrisstýring fyrirtækja - Straiegies for currency management. - Dr. ekon. Lars Oxelheim, forstjóri Scandina- vian Institutefor Foreign Exchange Research. 14.00-14.30 Möguleikar íslenskra fyrirtækja til gjaldeyris- stýringar. - Dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfr., Kaupþing hf. 14.30- 15.00 U.S. monetary and fiscal policy - How they aff- ect the U.S. dollar and other currencies. - Leif Olson, chief economist, Citibank. 15.00-15.20 Kaffihlé. 15.20-17.00 Panelumræður. - Stjórnandi: Jónas Haralz, bankastjóri Lands- banka íslands. Ráðstefnustjóri: Kristján Jóhannsson, formað- ur fræðslunefndar FVH. Þátttaka tilkynnist í síma 27577. Þátttökugjaid 2.700 kr. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga 09.00-09.15 Mæting og greiðsla þátttökugjalda. 09.15-09.30 Ráðstefnan sett. - Þórður Friðjónsson, formaður FVH. 09.30-10.00 Staða alþjóðagjaldeyrismála. - Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri. 10.00-10.30 Gengiskerfi eftirstríðsáranna. - Tryggvi Pálsson, hagfræðingur Landsbanka Islands. Kaffihlé. 10.30- 11.00 Áhrif gengisskráningar á ísl. efnahagslíf. - Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar 11.00-11.30 Models and Methods for currency forecasting. -John Sharples, M.A., The Henley Centre for forecasting. 11.30- 12.00 Kynning á alþjóðaupplýsingakerfi Reuters - Reuters Monitor. 12.00-13.30 Hádegisverður Hótel Loftleiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.