Tíminn - 30.10.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.10.1983, Blaðsíða 12
12 {itnáiim SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1983 & VÉIADEILD BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 aftur ending öryggi I frosti á Fróni Bændur sportmenn hjálparsveitir snjósleðar fyrírliggjandi BR 250 18 hcstöfl ET 340 32hestön ET 340T 32 hcstöfl SS 440 51 hestöfl EC 540 58 hestöll SR 540 óOhestöfl V-MAX hestöfl Hafið samband við sölumann og kynn- ið ykkur okkar kjör mm JOKER skrifborðin eftirsóttu eru komin aftur Óbreytt verð kr. 3.650.- (Með yfirhillu) Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 /nnrett/ngar stmi 86-900 l LAUSAR STÖÐUR HJÁ ! REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Skrifstofumaður á Kjarvalsstöðum. Hálft starf. Upplýsingar eru veittar í síma 26131 eða 26180. • Hjúkrunarfræðingur við barnadeildina í Asparfelli. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100. • Fóstra við leikskólann Hlíðarborg. • Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldis- lega menntun til að veíta þroskaheftum börnum stuðning á dagvistarheimilum í Breiðholti. Hálft starf kemur til greina. Upplýsingar eru veittaj á skrifstofu dagvistar í síma 27277 eða hjá forstöðumanni viðkomandi heimilis. Umsóknum ber að skilatil starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, ásérstökum umsókn- areyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 7. nóvember 1983. BEGLUR UM VIÐBÓTAELÁN Reglur um sérstök vlðbótarlán, samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnariimar 20. október sL, til þeirra, sem fengu frumlán (1. hluta) til nybygginga á áninu 1981. Þessir aðilar eiga kost á viðtoótarláni á árinn 1983, sem nemur allt að 50% af þeim lánshlutum, sem þeim voru veittdr á árinu 1982. Efum eigendaskiptí. er að ræða, á núver- andi eigandi rétt á viðbótarláni, leggi hann fram þinglýstan kanpsamning eða veðbókarvottorð. Viðbótarlán verða afgreidd frá veðdeild Iiandsbanka íslands með kjörum, sem gilda um nýbyggingarlán (F-lán). Varð- andi veð skal þó keimilt að taka síðari veðrétt en 1. veðrétt, að því tilskildu, að áhvílandi uppfærð lán, að viðhættu við- hótarláni húsnæðismálastjómar nemi ekki hærri Qárhæð en 65% afhrunahóta- matí íbúðarinnar. Sækja verður um viðhótarlán á eyðu- hlaði, sem Húsnæðisstofnun ríkisins leggur tíl. TJmsóknir um viðhótarlán skulu herast Húsnæðisstofnun ríkisins fýrir 1. desemher 1983. Reykjavík, 29. 10. 1983 c§=>Húsnæðisstofhun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.