Tíminn - 30.10.1983, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1983
skák
fiamli
meist-
arinn
Svartur á leik.
í 12 fyrstu umferöunum tapaði
Gligoric aöeins fyrir mér. Tvær skáka
lians voru nærri því að gefa heilan
vinning, en cnduðu báðar með jafn-
tefli. í 13. umferð rofnaði keðjan.
Andersson: Gligoric.
Uppskiptaafbrigði í slavneskri vörn.
1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. cxd5
cxd5 5. Rc3 Rc6 6. Bf4 Bf5 7. e3 e6
8. Re5 (Með 8. Bb5 hefur Ulf unnið
marga skákina. Re5 er einnig þekkt.
og næstu leikir minna á skák þeirra
Portisch: Beljavskij frá Tilburg
1981.) 8.. Rd7 9. Rxc6 bxc6 10. Hcl
Be7 11. Be2 0-012.0-0 c5 13. Rb5 a6
14. Rd6 Bg6 15. dxc5 Rxc5 16. Hxc5
Bxd6 17. Bxd6 Dxd6 18. Dd4. (Þetta
lítur vel út hjá hvítum. Með upp-
skiptum hefur þýðing miðborðs
svarts minnkað, og hvítur ræður
c-línunni. Svarta a-peðið er veikt.
Gligoric bregst hart við. Mótspil á
miðborði, skítt með a-peðið.) 18. .
Hf-d8(!) 19. Hf-cl e5 20. Dd2 d4 21.
Hc6 De7 22. Hxa6 Ha-b8 23. exd4
exd4 24. Ha3?? (Ulf hafði notað
mikinn tíma. Honum hlýtur að hafa
yfirsést næsti leikur svarts. Rétt var
24. Ha-c6, en hvort hvítur hefur
vinningsmöguleika er annað mál.)
24.. Db4!! (Með peðið yfir þarf ekki
að óttast drottningarkaupin? Jú,
reyndar í þessu tilfelli, því Dd2
skorðar d-pcðið, og valdar b2 og c2.)
25. Hdl d3 26. Dxb4 Hxb4 27. 13
(Eða 27. Bxd3? Hb-d4. Eða27. Hb3
Hxb3 28. axb3 d2!) 27. . Kf8 28.
Hdxd3 Bxd3 29. Bxd3 Hxb2 30. h4
h5 31. Kh2 g6 32. Kh3 Hd4 33. Be4
Hdd2 34. g4 Kg7 35. Kg3 Hh2 36.
Ha7 Hb-g2t 37. Kf4 Hh4 38. Bd5
hxg4 39. Hxf7t Kh6 40. fxg4 Hgxg4t
(Svartur sleppur frá fimahrakinu, cn
með tapaða stöðu.) 41. Ke5 Hh5t
42. Ke6 Hd4 43. Bb3 Hb4 44. Kd6
Ha5 45. Hc7 Hb6t 46. Hc6 Hxc6t 47.
Kxc6 g5 48. Kb6 Ha3. Hvítur gafst
upp, vegna 49. Kc5 g4 50. Kb4 g3,
eða 50. Kd4 Kh5 51. Ke3 Kh4 52.
Kf2 Kh3 53. Kgl Kg3.
K.
Georgiev
Georgiev : Dlugy
1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3
e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. Dc2 (Um
áravís hefur a4 verið í tísku. Gamla
afbrigðið með De2 er farið í glatkist-
una.) 7. . b5 8. Bb3 Bb7 9. Hdl
Be7(?) (Hér á að leika Rb-d7) 10.
Rc3 0-0 11. e4! b4 (í skák Pachmans
: Wade 1954, var leikið 12. e5 bxc3
með jöfnu tafli. Fórnin sem á eftir
kemur, er uppástunga frá sovéska
byrjanafræðingnum og stórmeistar-
anum Suetin.) 12. d5! bxc3 13. dxe6
Db6 14. e5 Re4 15. exHt Kh8 16. e6
Bf6 17. Re5! Dc7 (17. . Bxe5 18. e7
leiðir ti! yfirburða í liðsafla hvíts!)
4 • t p k
■ Á Evrópumóti unglinga í ár, sem
haldið var í Belfort, Frakklandi,
sigraði hinn 19 ára gamli Kiril Georg-
iev frá Búlgaríu örugglega. Hann
fékk 11 16 vinning í 13 umferðum.
Salov, Sovétríkjunum 10 16, Saeed,
Sameinuðu arabísku furstadæmun-
um 9 v. Stohl, Tékkóslóvakíu og
Short, Englandi 8 16 o.s.frv. Kepp-
endur voru 62 talsins. Á næstunni
verður ekki auðvelt að finna út hver
hafi teflt skákina, ef aðeins stcndur
K. Georgiev. Krum, stóribróðir er
nefnilega einnig alþjóðlegur meist-
ari. Bandaríski kcppandinn tefldi
lélegt afbrigði af mótteknu drottning-
arbragði.
Hvítu peðin eru skorðuð, en Rb8
hefur ekki komist í spilið og hvernig
líður svarta kóngnum?) 18. Rg6t!
hxg6 19. Hd3 Rg5 20. Bxg5! (Óljóst
var 20. Dg4 Rh7 21. Hh3 De5.) 20..
Bxg5 21. e7 Rc6 (Eða 21. . Dxe7 22.
Dxe7 Bxe7 23. Hh3t) 22. e8D cxb2
23. Dxb2 Rd4(Hótuninvar24. Hh3t
Bh6 26. Hxh6.) 24. Hh3t Bh6 25.
De3 Kh7 26. Db-cl Rf5 27. Dexc5
Dd8 28. Del Dg5 29. Hg3 Df4 30.
Dc-e5 Dh4 31. Hxg6 (Með auka-
drottningu er hægt að leyfa sér ýmis-
legt.) 31. . Kxg6 32. Be6 Dg5 33. g3
Df6 34. g4 Dxe5 35. Dxe5 Re7 36.
Bf5t! Kxf7 37. De6t Ke8 38. Bg6t
Kd8 39. Hdlt§ Bd5 40. Dd6t Gefið.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák
Skák og tækni-
legar framfarir
■ Skáktölvurnar láta æ meira að sér
kveða með hverju árinu sem líður. Á
tiltölulega stuttum tíma hafa þær þróast
frá sakleysislegum leikföngum, upp í
harðskeytta andstæðinga sem sífellt eru
að sanna framþróun sína. Hvert virkið
hefur fallið á fætur öðru. Tölvur hafa
orðið fylkjameistarar í Bandaríkjunum,
og alþjóðlegir meistarar og jafnvel stór-
meistarar hafa mátt lúta í lægra haldi
fyrir þeim. í hraðskák eru tölvurnar þó
snjallastar, því hinn undraverði hraði
þeirra í sundurgreiningum nýtist hvað
best, þegar umhugsunartími andstæð-
ingsins er hvað takmarkaðastur. Fremst
í flokki stóru skáktölvanna er heims-
meistarinn, hin 200 kílóa bandaríska
Bella. Árið 1981 sigraði hún alþjóðlegan
meistara í 17 leikjum, og ári síðar kom
stóra tækifærið, boð um að tefla á
hraðskákmóti Bandaríkjanna. Þar varð
Bella í 2. sæti, fyrir ofan marga af
fremstu skákmönnum Bandaríkjanna.
Menn skiptast mjög í tvo hópa í mati
sínu á skáktölvum. Sumir vilja láta
banna þeim algjörlega þátttöku í venju-
legum skákmótum, þær geti teflt saman
sín á milli, en eigi ekki að angra
venjulega menn. Aðrir líta á þátt skák-
tölvanna sem nýtt og skemmtilegt inn-
legg í skákíþróttina sem einungis auki
fjölbrcytnina. Á þessari skoðun eru að
sjálfsögðu framleiðendur þýsku heimil-
istölvunnar Mephisto, og þeir létu sig
ekki muna um að halda alþjóðlegt
skákmót í Hanover fyrir skömmu. Þar
mætti sjálfur heimsmeistarinn Karpov,
og varð í 1. sæti, eftir að hafa tapað fyrir
alls óþekktum þýskum skákmanni í 1.
umferð. Framleiðendur Mephisþo gripu
tækifærið og auglýstu vöru sína í leið-
inni, með því að slá upp fjöltefli þar sem
21 keppandi tefldi gegn Karpov. Meðal
þeirra var nýjasta endurbót þýsku skák-
tölvuhönnuðanna, Mephisto 111. Mep-
histo naut þarna engra forréttinda fram
yfir aðra þátttakendur, þegar Karpov
kom að borðinu, varð tölvan að leika,
jafnvel þó svo sundurgreiningu væri ekki
lokið. En Mephisto stóð í heimsmeistar-
anum, og var annar tveggja sem náðu
jafntefli, hinir 19 töpuðu allir. En her
fylgir skákin, heimsmeistarinn gegn
heimilistölvunni:
Hvítur : A. Karpov
Svartur : Mcphisto III. (Spánski leikur-
inn.)
1. e4 e5 2. R13 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0
Rxe4 5. d4 exd4? (Ekki þykir þetta góð
latína. 5. . Be 7 og 5. . Rd6 eru einu
viðurkenndu leiðirnar.) 6. Hel f5 7.
Rxd4 Rxd4 8. Dxd4 KI7 (Annað kom
vart til greina, því hótunin var 9. f3 sem
vinnur mann.) 9. Bc4t d5 10. Bxd5t Be6
11. Bxc6t Kxe612. Hxe4t! (Líturvel út,
en auk þessa gat Karpov leikið 12. Dd3.
Hinsvegar fær svartur ailtof góða stöðu
eftir 12. Dxd8 Hxd8 13. f3 Bc5t 14. Kfl
Bf2.) 12.. fxe4 13. Dxe4t Kf6 14 Rc3 c6
15. Be3 Be7 16. Hel Dd7 17. Df4t Kg6
(Ekki 17. . Df5? 18. Bd4t Kg6 19. Dxf5t
Kxf5 20. Hxe7 og vinnur.) 18. h4 Df5
(Hótunin var 19. h5t Kxh5 20. Df8t g6
21. Bc5 með vinningsstöðu.) 19. h5t!
Dxh5
20. Bd4? (Eftirá kom í Ijós að heims-
meistarinn hafði misst af vinningsleið
með 20. g4! Da5 (ekki 20. . Dg5? 21.
De4t og drottningin er af) 21. b4! Bxb4
(21. . Dxb4 22. Df5 mát) 22. Bb6! axb6
23. He6 mát.) 20.. Bf6 21. g4 Dg5 (þar
með svartur sloppinn og heimsmeistar-
inn tók jafntefli með 22. De4t Kf 7 23.
De6t Kg6 24. De4t Kf7 25. Dc6t.
Framfarirnar hvað tæknina varðar eru
ekki eingöngu bundnar við skáktölvurn-
ar. Fyrir skömmu kom á markaðinn ný
gerð skákklukku, sem trúlega á eftir að
valda miklum breytingum. Hér er um að
ræða klukku sem telur sig niður í 0,
þannig að keppendur sjá alltaf hversu
mikinn tíma þeir eiga eftir. Ósjaldan
hafa menn fallið á tíma þegar þeir hafa
litið skakkt á klukkuna í tímahrakinu.
og mörg kærumálin hafa átt sér stað,
þegar vonsvikinn keppandi hefur stað-
hæft að fallvísirinn hafi fallið of fljótt.
En þessi nýja skákklukka, „Count-
down“ kemur í veg fyrir allan misskiln-
ing, ekki þarf annað en renna augunum
yfir á skerminn, þar sést upp á sekúndu
hversu ntikinn tíma keppendur eiga
eftir. Innflutningur á þessari nýju skák-
klukku er hafinn hingað til lands, og
hefur Leifur Jósteinsson skákmeistari
tekið það mál að sér.
Jóhann örn Siguijónsson
skrifar um skák m, k
4 mismunandi litir:
GULT - RAUTT - SVART
LEIRBRÚríT
RAFTÆKJADEILD
IhIHEKIAHF
J LAUGAVEGI 17Q -172 SIMAR 11687 ■ 21240
SÆLU
m í póstkröfu