Tíminn - 28.03.1987, Side 1

Tíminn - 28.03.1987, Side 1
'jM LAUGARDAGUR 28. MARS 1987 - 73. TBL. 71. ARG. 1 t l i Lögreglan á Austfjörðum undirmönnuð og húsnæðislaus: Lögreglumál á Austfjörðum eru í hreinum ólestri vegna manneklu og húsnæðisskorts. Við reyndum að tala við sýslumann Sunnmýl- inga í gær, en án árangurs vegna þess að hann hefur tekið upp þá stefnu að ræða ekki við blöð. En fréttir okkar að austan eru ör- uggar. Blaðamaður Tímans hefur kynnt sér málið frá fyrstu hendi og ferðast um Austurland. í Ijós kom að þeir fáu lögreglu- menn, sem þar er gert að sinna skyldustörfum komast hvergi nærri yfir að sinna þeim eins og þeir telja sér skylt. Lögreglustöðin á Egilsstöðum er á þriðju hæð í húsi, og fullnægir ekki svo stóru bæjarfélagi hvað þá því lögsagnarumdæmi sem stöðin á að þjóna. Vegna þessara slæmu aðstæðna og mannfæðar í lögreglu þar eystra hafa skapast mörg og ónauðsynleg vandkvæði, sem brýnt er að bæta úr, hvort sem ágætur sýslumaður á staðnum talar við Tímann eða ekki. GÆSLAI ÓLESTRI Helgar blaðið ■■■■ KÆTA YAMAHA Vélsieðar og fjórhjól BÚNADARDEILO sySAMBANDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 KRUMMI „Er það þá lögreglu kvartett Austurlands en ekki lögreglu- kór?“ ^SAMBANDSFÓÐUR 3 <9 £ 0 Við erum með margt skemmtilegt og upplýsandi í Helgar-Tímanum í dag. Við segjum frá afrísku stúlkunni Dinah Klu, kennara frá Ghana, sem spjallar við okkur um land sitt, sjálfa sig og þjóðfélag í framandi landi. Við segjum einnig frá því hvernig reisa á við skakka turninn í Písa, sem er mikið heimsundur fyrir hvað hann hallast ákaflega. Við lítum inn hjá íslenska dansflokknum. Þar er allt í senn, dans, leikur, tónlist og söngur. Og vilji fólk vita eitthvað um hvernig aðrir ætla að hafa það í fríinu í sumar, þá ættu þeir að líta í helgarblað- ið. ■- * ; -Y. . ■ W.i 1 £Mæ i&mí v. \_.:Uv £ íslendingar takaþáttíað fyrirbyggja harmleiki í Kamerún Sjá bls. 3 SAMVINNUBANKi íslands hf. Skyndilegt verðfall á Skaftahlíð 24 - Sími 36370 Rjúkandi morgunbrauð kl. 8 alla daga nokkrum lyfjum Sjá bls. 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.