Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 1
mmmmmmmmm LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987-160. TBL. 71. ÁRG. Landlæknir varar við ofnotkun lyfja: Aukaverkanir lyfja kosta milljónir kr. og dauðsföll Landlæknir upplýsti Tímann um það í samtali í gær að dauðsföll af völdum aukaverkana lyfja hér á landi eru trúlega mun fleiri en almennt er talið og upplýsingar eru um hjá landlæknisembættinu. Jafnframt kom það fram hjá landlækni að samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið er sjúkrahúslega þeirra sem þurfa að þola aukaverkanir vegna lyfjameðferðar að jafnaði þrisvar sinnum lengri en annarra, og skiptir kostnaðurinn sem af þessu hlýst milljónum króna. Sýklalyf eru sérstaklega varhugaverð, en íslenskar kannanir sýna að um helmingur þeirra aukaverkana sem stafa af lyfjum er vegna þeirra. Enn eru þess dæmi að fólk deyi vegna aukaverkana þessara lyfja. Landlæknir varar sérstaklega við ofnotkun sýklalyfja, en íslendingar nota þau í mjög ríkum mæli. Sjá bls. 3 m ■ L_jpi t\ - m-m m’ '' * JlÍLI *'k...\ Hringhjól: Sveitt þreytt ánægð! J J Sjá bls. 3 BULGARIA W ■ nJHrn ' ' J Tækifæri sem margir hafa beðið eftir. Hressingardvöl við Svarta- hafið. 2ja, 3ja og 4ra vikna ferðir. íslensk hjúkrunarkona er með í ferðum. 5000 kr. afsláttur fyrir ellilifeyrisþega. í þessum ferðum er hægt að fara í sérferðir t.d. til Istambul og Saloniki í Grikklandi, auk ýmissa ferða um Búlgaríu. Bæklingur á skrifstofunni. ki í september Sandansky Grand Hotel Varna Elenite ERUM FLUTTIMIÐBORGINA FERÐA^VAL hf Hafnarstræti 18 Símar: 14480-12534

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.