Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 18
Laugardagur 25. júlí 1987 18 Tíminn L interRent INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 I&IOIII Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Askrift og dreifingTímans í Garöabæ og Hafnarfirði, sími 641195 BILALEIGA Útibú í knngum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES: ....... 93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÓRÐUR:...... 96-71489 HUSAVÍK: .. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu skóla- stjóra við nýstofnaðan Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu, Nesjaskóla er framlengdur til 1. ágúst n.k. Ennfremur eru lausar kennarastöður við Nesja- skóla. Meðal kennslugreina eru danska, þýska, stærð- fræði, raungreinar og samfélagsgreinar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. ágúst. Menntamálaráðuneytið. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboöum í frágang á svæöi milli Bíóhallar og bílastæða austan Þangbakka 8 til 10 í Mjódd. í Reykjavík. Verkið felur í sér meðal annars: Hellulagnir, gerð bílastæða og fleira. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. ágúst n.k. kl. 14. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og útför Hafliða Halldórssonar frá Hvallátrum Árni Helgason Anna Hafliðadóttir Erla Hafliöadóttir Ólöf Hafliðadóttir Þórður Guðlaugsson og aðrir vandamenn lllllllllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS lllllllillllllillllllllllllllllllllllllllliilill STALMNE Hættuástand Það skeður margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu, ogallir „vitleysingjarnir" á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grínmynd, þar sem Rlchard Pryor fer á kostum við að reyna að koma viti í vitleysuna. Rlchard Pryor, Rachel Tictln, Rubin Blades. Leikstjóri: Michael Ápted Frábær grínmynd með Richard Prior. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 Gullni drengurinn Grin, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hun á það skilið og meira tll“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð". ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. Ný hrollvekja í óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithöfund sem finnur ekki það næði sem hún þarfnast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings Hauser og Robert Marley Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur B Meiriháttar mál Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur C Martröð í Elmstræti 3 íslenskar kvikmyndir með enskum texta. Land og synir Land and Sons Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýnd kl. 7, laugardag, sunnudag og mánudag. Hrafninn flýgur Revenge of The Barbarians Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl.7 Á eyðieyju Tvö á eyðieyju!! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau við, þvi það er margt óvænt sem kemur upp við slíkar aðstæður. - Sérstæð og spennandi mynd sem kemur á óvart. Oliver Reed Amanda Donohoe Leikstjóri: Nicolas Roeg Sýnd kl. 9 og 11.15 Á toppinn Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Sylvester Stallone i nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. DOLBY STEREO Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 Dauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu ‘ sigur... Hörku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga stríðssagnahöfundarSven Hassel, enallar bækur hans hafa komið út á islensku. » - Mögnuð stríðsmynd, um hressa kappa í hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan16ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05 LAUGARÁS= = Salur A Gustur Synd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Velgengni er besta vörnin Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt annað gekk á afturfótunum. Sonurinn algjör hippi, og fjárhagurinn í rusli. Hvað er til ráða?? Mögnuð mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Michael York, Anouk Aimee, John Hurt. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. Þrír vinir Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvita tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.10,5.10. Startarar - Alternatorar fólksbíla - vinnuvélar og bátar 12 V og 24 Volta Delco Remy, Bosch Cav, Lucas og fl. fyrir Caterpillar, Perkings, Leister, Volvo, Scania, japanska og evrópska fólksbíla. Cav og Bosch 24 volta alternatorar fyrir báta og vinnuvélar. Spennustillar fyrir flestar geröir alternatora. ■ Varah lutir fyrir startara og alternatora. Viðgerðaþjónusta. Sendum í póstkröfu. ÞYRILL HF. Tangarhöfða 7 2. hæð 110 Reykjavík Sími 91-673040 llðBLHÁSXÖUUltt IIBlBSBWte SÍMI 2 21 40 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Hvað skeði raunverulega i Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Wlllem Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðlð Sýnd kl. 4.45,7.0Q, 9.05 og 11.15 DOLBYSTEREQ Ath. breyttan sýningarti'ma Siðusfu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.