Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 25. júlí 1987 DAGBÓK Ámað heilla 70 ára afmæli á, á morgun, sunnudag- inn 26. júlí, Trausti Friöbertsson, Klepps- vegi 16, Reykjavík. Hann tekur á móti| gestum á afmælisdaginn í félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur kl. 4-7 e.h. Kona hans Ragnheiöur Lára Sigurðar- dóttir lést í desember 1984. Myndasýning í Ingólfsbrunni Felix Eyjólfsson sýnir lakkmyndir í kaffi- stofunni Ingólfsbrunni í Miðbæjarmark- aðnum nk. mánudag til föstudags. Þetta er önnur sýning Felix í Ingólfsbrunni, en þar er opið á opnunartíma verslana í Miðbæjarmarkaðnum, kl. 9-18. Listasafn ASÍ: Áning ■framlenging Sýningin Áning ’87 í Listasafni ASÍ hefur verið framlengd um eina viku. Á sýningunni tefla ellefu listamenn í ýmsum greinum fram verkum sýnum, sem eru um margt ólík, en mynda þó spennandi heild. Listamennirnireru: Ása Olafsdóttir, Gestur Þorgrímsson, Guðný Magnúsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Halla Haraldsdóttir, Jens Guðjónsson, Ófeigur Björnsson, Sigrún Einarsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), Sigrún Guðmundsdóttir og Sören Larsen. Sýningin er opin virka daga kl. 16-20, en laugardag og sunnudag kl. 14-22. Henni lýkur sunnudaginn 26. júlí. Listasafn Einars Jónssonar Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00- 18:00. Miðum hraða ávallt aðstæður IUMFERÐAR Iráð Framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki Byggingavöruverslun Kópavogs leitar að fólki til starfa við afgreiðslustörf í timbursölu okkar að Skemmuvegi 2 og í verslun okkar að Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Umsóknirsendist Byggingavöruverslun Kópavogs Nýbýlaveg 6, 200 Kópavogi merkt Hallgrími Ing- ólfssyni. Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi í verslunum okkar. Öllum umsóknum verður svarað. Sunnlendingar Héraðsmót framsóknarmanna (Vestur- Skaftafellssýslu verður haldið í félagsheimilinu Tunguseli í Skaftártungu laugardag 25. júlí n.k. og hefst kl. 22.30. Dagskrá: Guðni Ágústsson flytur ávarp Hjörtur Benediktsson fer með gamanmál Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Sumarferð ’87 Sumarferð framsóknarfélaganna verður farin 8. ágúst. Farin verður Fjallabaksleið syðri. Skráning í síma 24480. Framsóknarfélögin í Reykjavik. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag 26. júlí 1987 Skálholtshátíð 1987 Hátíðarmessa í Skálholtskirkju kl. 14.00. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur Breiðabólsstað prédikar. Altarisþjónustu annast sr. Ólafur Skúlason vfgslubiskup, sr. Tómas Guðmundsson prófastur og sr. Guðmundur Oli Olafsson Skálholtsprest- ur. Organisti Friðrik Vignir Stefánsson. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Ólafs Sigurjónssonar. Samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Krist- inn Kristmundsson, skólameistari Laug- arvatni. Trompetleikur: Jón Sigurðsson og Jón Hjaltason. Helgistund: Sr. Halldór Reynisson, Hruna. Áskirkja Við vekjum athygli á safnaðarferð Ás- og Laugarnessókna á Skálholtshátíð. Sjá nánar undir Laugarneskirkja. Sóknar- prestur. Bústaðakirkja Messa kl. 11. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Sóknarnefndin. Dómkirkjan Messa kl. 11. Fermd verður Dúna Teresa Perpinias frá Lyckeby í Svíþjóð, stödd í Stigahlíð 16. Áltarisganga. Dómkórinn syngur. Organleikari Helgi Pétursson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Ellihcimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Sr. ÁrelíusNíelsson messar. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Magnús Jónsson. Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja Messakl. 11. Sr. RagnarFjalarLárusson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landsítalinn Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Einsöngur Pétur Guðlaugs- son. Organisti og kórstjóri Oddný Þor- steinsdóttir. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarncskirkja Messa fellur niður vegna safnaðarferðar Ás- og Laugarnessókna á Skálholtshátíð. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 10.00 og frá Áskirkju kl. 10.15. Þátttak- endur þurfa ekki að tilkynna sig fyrirfram en mæta stundvíslega. Fólk getur haft með sér nesti, en í Skálholtsskóla er hægt að fá keyptar veitingar. Fararstjóri verður Þorsteinn Ólafsson. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudag 29. júlí: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Scltjarnarneskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hveragcrðiskirkja Guðsþjónusta verður haldin í Hvera- gerðiskirkju kl. 14.00 á 35 ára afmæli dvalarheimilisins í Ási. Dómhildur Jóns- dóttir safnaðarsystir flytur ræðu. Sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. Laugarneskirkja Safnaðarferð á Skálholtshátíð frá Laug- arneskirkju og Áskirkju. Sunnudaginn 26. júlí er fyrirhuguð safnaðarferð frá Ás- og Laugarneskirkju á Skálholtshátíð sem verður þennan dag. Lagt verður af stað frá Laugarneskirkju kl. 10.00 árdegis en frá Áskirkju 10.15. Þátttakendur geta haft með sér nesti, en í Skálholtsskóla er hægt að fá keyptar veitingar. Skálholtshátíðin hefst kl. 14.00 með hát- íðarguðsþjónustu. Sr. Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur prédikar. En á hát- íðarsamkomunni kl. 16.30 flytur ræðu Kristinn Kristmundsson skólameistari á Laugarvatni. Einnig verður flutt vönduð tónlist. Þátttakendur þurfa ekki að tilkynna sig fyrirfram, aðeins mæta við kirkjurnar stundvíslega. Ekið verður um Hvera- gerði, komið við á Laugarvatni. Farar- stjóri í ferðinni verður Þorsteinn Ólafs- son. Jón D. Hróbjartsson, sóknarprestur. Þingvallakirkja. Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14.00. Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðinemi préd- ikar. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Starf aldraðra Fyrirhuguð er ferð á Skálholtshátíð á morgun, sunnudag 26. júlí. Þátttaka til- kynnist til Dómhildar Jónsdóttur safnað- arsystur í síma 39965, sem gefur nánari upplýsingar. Guðsþjónusta fyrir ferðafólkí Heydalakirkju S'tnnudaginn 26. júlí verður guðs- þjónusta í Heydalakirkju í Breiðdal kl. 14. Ferðafólki á Austurlandi og nærsveit- ungum er sérstaklega boðið að heimskja Breiðdal og taka þátt í guðsþjónustunni. Sóknarprestur, sr. Gunnlaugur Stefáns- son, mun annast guðsþjónustuna Skálholtshátíð er á sunnudag. Skálholtshátíðin verður á morgun sunnudag. Klukkna- hringing hefst kl. 13.30 og organleikur 10 mín. síðar. Skrúðganga presta og biskupa við lúðraþyt úr Þorlákstíðum er kl. 14. í messunni prédikar sr. Sváfnir Sveinbjarn- arson og sr. Ólafur Skúlason, vígslu- biskup, sr. Guðmundur Óli Ólafsson og sr. Tómas Guðmundsson, prófastur þjóna fyrir altari. Samkoma verður svo'í kirkjunni kl. 16.30. Þar verður mikið flutt af tónlist, Kristinn Kristmundsson, skólameistari heldur ræðu og sr. Halldór Reynisson hefur með höndum ritningalestur og bæn. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12 og frá Skálholti kl. 18.30. Torfi Harðarson. Torfi sýnir á Selfossi í dag opnar Torfi Harðarson myndþst- arsýningu í húsi Listasafns Árnessýslu, Selfossi. Sýnir hann þar 25 myndir og eru allar til sölu. Sýningin er opin kl. 14-22 og henni lýkur mánudaginn 3. ágúst. Þetta er sjötta sýning Torfa. Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) 11. júlí 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum) Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki l&na&ar- banki Verslunar- banki Samvlnnu banki Alþý&u- banki Spari- Vegin sjó&ir me&altöl Dagsetning siðustubfeytingar 11/7 11/7 11/7 11/7 11/7 21/6 1/7 11/7 Innlónsvextir: Hlaupareikningar 8.00- 6.00 6.00 8.00 6.00* 4.00 6.00 4.00*1 6.40* Ávisanareikningar 8.00* 6.00 6.00 6.00 6.00* 7.00 12.00 4.00" 6.80* Alm.sparisj.bækur 15.00* 12.00 13.00 14.00 14.00* 10.00 12.00 15.00 "* 13.80* Annað óbundiðsparifó’1 7-24.50 12-23.90 7-22.00 14-20.00* 11-22.50 12-18.00 3.50 7-22.00 Uppsagnarr.,3mán. 16.00* 15.00 13.00 15.00* 15.00 16.00 16.00* 13.80 Uppsagnarr.,6mán. 17.00 14.00 20.00 20.00* 17.00 19.00 17.00* 16.80* Uppsagnarr., 12mán. 17.00* 19.00 20.00 26.50,|a 17.70* Uppsagnarr.,18mán. 25.00,) 27.00 25.5011* 25.60 Verötr.reikn3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 £00 2.00 2.00 Verðtr.reikn6mán. 3.50 4.00 3.50 3.00* 3.50 3.00 4.00 3.50 3.50* Ýmsirrflikn." 9.00 5-6.50* Sérstakarverðbætur 14.0* 12.00 18.00 14.00 12.00 10.00 12.00 12/29.3""* 15.90* Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandaríkjadollar 6.00 6.25* 6.00 625 6.50 6.00 6.50 6.50* 6.20* Steriingspund 7.50 8.00 8.00 7.50 9.00 800 8.00 7.50 7.80 V-þýskmörk 2.50 2.75* 2.75 2.75 3.50 3.00 3.00 3.00 2.80 Danskarkrónur 8.50 8.75* 8.50 8.50 10.00 9.00 9.00 8.50 8.60* Utlánsvextir: Víxlar (forvextr) 27.00* 24.00* 24.00*' 28.50 28.50* 24.00" 25.50 28.00" 26.30* Hlaupareikningar 28.50* 25.50* 25.00 30.00 30.00* 25.00 27.00 29.50* 27.70* þ.a. grunnvextir 12.00 12.00 12.00 11.00 12.00 12.00 12.50 12.00 11.90 Alm.skuldabréfs' 28.00* 25/25.5"* 28.00* 29.50 29.50* 25.00 26.50 29/29.5"* 27.90* þ.a.gnjnnvextif 10.00 12.00 1Z00 11.00 12.00 12.00 12.00 12.00 11-20 Verðlr.skbr.að25ars 8.00* 7.5/B.O71* 7.50 9.00* 8.00 7.00 7.50 7.88.0"' 7.90* Verðlr.sklx.>25áríl 7.50 6.75F7.07> 7.50 8.00 8.00 7.00 750 788.0" 7.50 Afurðalánikrónum 23.00 21.00 23.00 23.00 23.00 24.00 23.00 Afurðalán í SDR 7.75 7.75 7.75 7.75 8.00 8.25 7.90 Afurðalán i USD 8.75 9.00 8.75 8.75 925 8.75 8.80 Afurðalán i GBD 10.00 10.50 10.00 10.00 10.75 11.50 10.40 Afurðalán í DEM 525 5.25 5.25 525 5.50 5.50 5.30 II. Vansklavextir, ékveílir al Seilatjanlia: Frá 1. júni 1967 2.8% (33.6% ár árí). 1. júll 1987 3.0% (36.0% á ári). III. Meðalvextir 21.5.87 (gela gill I júnl 87): Alm. sktr. 22.9% (10.2+12.7), vlr. an að 25 árum 6.8% og rrinnst 2.5 ár 7%. Meðalvextir 21.657 (gela gi I , júli 87): AJm. sklx. 24.6% (10.9+13.7), vtr. lán aí 2,5 árum 7.2% og rrinnst 25 ár 7.3%. 1) Sjá meðlylgjandi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélslj. 3) Aðekis i(á SPRON, Sp. Kíp, Halnarí, Mýras, Akureyra/, Óalslj, Svarld, SigUj, Norðlj, Arskógsstr. 5 Eyrar I Kelavik. 4) Mðskvixlar keypái mv. 26.0% voxí hjá Bún.banka 25.0% hjá Samv.banka og 26.5% hjá nokkrum spansj. 5) Vaxlaálag á skuldabrál til uffgjðrs vanskialána er 2% á án. Venl.b. beitir þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. BoL. Mývem. Reykd. og Akureyrar. 7) Lægn vexímir gipa e! um fasteignaveð eraðrœða.8)Lægrilalanefvegnaimiána.9)UndanterSp.lKellavik:Tókkarekn-3%,alm.spart3ókogsé(stverðPfl0lurtO%cgSp.V4lún:Takkarai(n.7%.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.