Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 10
10 Tíminn Laugardagur 25. júlí 1987 ÍÞRÓTTIR Ragnheiður Ólafsdóttir keppir í 3000 m hlaupi á HIM í Róm og þessa sömu vegalengd mun hún einmitt hlaupa á meistaramótinu um helgina. Frjálsar íþróttir: Sjö íþróttamenn valdir til að keppa á HM í Róm Stjórn Frjálsíþróttasambands Is- lands hefur valið sjö íþróttamenn til að keppa á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem verður í Róm dagana 29. ágúst til 6. september næstkomandi. íþróttamennirnir og keppnis- greinar þeirra eru: Einar Vilhjálmsson . . . spjótkast Sigurður Einarsson . . . spjótkast Vésteinn Hafsteinss. . kringlukast Ragnheiður Ólafsdóttir . 3000 m hl. fris Grönfeldt..........spjótkast Þórdís Gísladóttir........hástökk' Helga Halldórsdóttir . 100 og 400 m grindahl. Þrír þjálfarar verða í för með íþróttafólkinu, þeir Þráinn Haf- steinssojj, Stefán Jóhannsson og Er- lendur Valdimarsson en fararstjóri verður Ágúst Ásgeirsson formaður FRÍ. Það verður Þórdís sem keppir fyrst, í undankeppni hástökksins og síðan þeir Einar og Sigurður í undan- keppni spjótkastsins. Þennan sama dag, laugardaginn 29. ágúst keppir Ragnheiður í 3000 m hlaupi. Helga keppir á mánudegi og fimmtudegi, Vésteinn á fimmtudegi og íris á laugardegi. Úrslit í greinunum eru yfirleitt degi seinna nema í 3000 m þar sem er þriggja daga hvíld. Þessir íþróttamenn verða flestir meðal keppenda á meistaramóti ís- Stjórn Frjálsíþróttasambands ís- lands hefur valið Frímann Hreinsson FH og Guðrúnu Arnardóttur UBK til þátttöku í Evrópumeistaramóti unglinga í frjálsum íþróttum 6.-9. ágúst. Frímann keppir í 10.000 m hlaupi og Guðrún í 100 og 200 m hlaupum. Frímann er 19 ára og setti hann unglingamet í 10.000 m í sumar (31:48,4 mín.). Guðrún sem er 16 ára er annar besti spretthlaup- ari landsins í kvennaflokki. Fjórir fslendingar verða meðal lands um helgina, þó ekki Sigurður og Vésteinn sem hyggjast einbeita sér að undirbúningi fyrir HM. - HÁ keppenda í unglingalandskeppni Norðurlanda í Esbjerg í Danmörku núna um helgina. íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liði gegn Svíum, Norðmönnum og Finn- um og eru tveir keppendur í hverri grein. fslensku keppendurnir eru Frím- ann Hreinsson FH (5000 m hlaup), Jón Arnar Magnússon HSK (100 m hlaup) Ólafur Guðmundsson HSK (langstökk) og Svanhildur Kristjóns- dóttir UBK (100 og 200 m hlaup. Frjálsar íþróttir: Tveir íþróttamenn á EM unglinga - og fjórir keppa í norrænni unglinga- keppni um helgina samtals kr.599 Um hver mánaðamót taka Verslunardeiid Sambandsins og kaup- féiögin sig saman um stórlækkun á verði valinna vörutegunda. Með því gefum við þér kost á að gera sannkölluð reyfarakaup meðan birgðir endast | ^ _________ Sláttuvél: Stiga popular kr. 17.950 samtals kr. 1.618 '■-V ÁP& '-ÍJ: BCAUPSTADUR STÓRMARKADURINN IMJÓDD KAUPFQJDGffi jr Iþróttaviðburðir helgarinnar 1. dcild: ÍBK-Valur KA-Vídir Fram-ÍA Völsungur-Þór FH-KR 1. deild kvenna: ÍBK-Þór Valur-UBK KA-Stjarnan 2. deild: Selfoss-ÍBÍ Einherji-KS ÍBV-Leiftur 3. deild: Skallagrimur-Fylkir Leiknir-Njardvík Stjarnan-UMFA Reynir S.-ÍK Tindastóll-Sindri Reynir Á.-Þróttur N Magni-Austri E. 4. deild: Grundarfj.-Ármann Víkingur Ól.-Grótta Snæfell-Hveragerði Hafnir-Lóttir Geislinn-Bíldudalur Kormákur-Hvöt Neisti-Árroðinn Vaskur-HSÞ-c Árvakur-Augnablik Skotf. R.-Reynir H. 2. deild kvenna: ÍBÍ-Afturelding Grundarfj.-Selfoss Skallagrímur-Fram Knatt- spyma sunnudag kl. 20.00 sunnudag - 20.00 sunnudag - 20.00 sunnudag - 20.00 mánudag - 20.00 sunnudag - 13.00 sunnudag - 14.00 sunnudag - 14.00 laugardag - 15.00 laugardag - 14.00 laugardag - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 14.00 lau. - 17.00 sun. - 14.00 sun. - 16.00 lau. - 14.00 sun. - 14.00 mán. - 20.00 6. flokkur: Pollamót - Úrslit á Stjörnuvellinum í Garðabæ kl. 10.00-14.40 laugardag og 10.00-12.00 sunnudag. Úrslit kl. 12.40- 15.20 sunnudag, úrslitaleikurinn um 1. sætið kl. 15.20 sunnudag. 3. flokkur kvenna: Gull & silfur-mótið í Kópavogi frá kl. 10.00 til 18.00 laugardag og sunnudag. Kepp- endur væntanlega á þriðja hundrað. Frjálsar íþróttir Meistaramót íslands verður á frjálsíþróttavellinum í Laugardal um helgina. Allflest besta frjáls- íþróttafólk landsins verður meðal keppenda. Mótið hefst kl. 14.00 laugardag og sunnudag. Tímaseð- illinn er þessi: Laugardagur: 14.00 Mótssetning 14.05 400 m grindahlaup karla, stangar- stökk, spjótkast kvenna, hástökk kvenna 14.20 400 m grindahlaup kvenna, kúlu- varp karla, langstökk karla 14.30 200 m hlaup karla (undanrásir) 14.45 200 m hlaup kvenna (undanrásir) 15.00 5000 m hlaup karla 15.15 Spjótkast karla 15.25 Kúluvarp kvenna 15.30 200 m hlaup karla ÚRSLIT 15.37 200 m hlaup kvenna ÚRSLIT 15.45 800 m hlaup karla 16.00 800 m hlaup kvenna 16.10 3000 m hlaup kvenna, sleggju- kast 16.30 4x100 m boðhlaup karla 16.40 4x100 m boðhlaup kvenna Sunnudagur: 14.00 110 m grindahlaup karla, hástökk karla, kringlukast karla, lang- stökk kvenna 14.15 100 m grindahlaup kvenna (undanrásir) 14.35 100 m hlaup kvenna (undanrásir) 14.50 100 m hlaup karla (undanrásir) 15.05 400 m hlaup kvenna, kringlukast kvenna 15.10 1500 m hlaup kvenna 15.15 Þristökk 15.25 100 m grindahlaup kvenna ÚRSLIT 15.40 100 m hlaup karla ÚRSLIT 15.47 100 m hlaup kvenna ÚRSLIT 15.55 1500 m hlaup karla 16.10 400 m hlaup karla Mánudagur: 18.30 Fimmtarþraut karla 18.40 3000 m hindrunarhlaup 19.15 4x400 m boðhlaup kvenna 19.35 4x400 m boðhlaup karla Opin mót vcrða um helgina hjá Golfklúbbnum Keili og hjá Golf- klúbbi Húsavíkur en Landsmótið hefst á Akureyri á mánudaginn og verður spilað þar til laugardaginn 1. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.