Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.07.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 25. júlí 1987 Tíminn 19 SPEGILL Sannleikurinn um lygina Þegar sýnt var viðtal við Karl Bretaprins og lafði Díönu í bandarísku sjónvarpi, hópuðust sérfræðingar tQ, í því skyni að draga fram í dagsljósið það sem ekki reyndist rétt vera og sannleikanum samkvæmt. Sumir þeirra beittu tækjum, aðrir notuðust við reynslu sína. Allir voru þeir þó sammála um að á nokkrum stöðum hefði hennar hátign ekki verið með öUu hreinskilin. Skyldi annars nokkur manneskja vera það í einu og öllu? Bregðum við ekki öll fyrir okkur hvítum lygum annað slagið? Einnig er til fólk, sem er blátt áfram svikult. Þegar Dynasty-stjarnan mikla, Joan Collins giftist Svíanum Peter Holm ekki fyrir margt löngu, lét hún bóka að hún væri 47 ára, en allir vissu að hún var 52ja. Ekki er hægt að segja að hún sé í slæmum félagsskap, því eigin- kona forsetans sjálfs, Nancy Reag- an, heldur því statt og stöðugt fram að hún sé tveimur árum yngri en opinberar skýrslur sýna. Konur ljúga til um aldur, karlar um fjárhag sinn og stjórnmála- menn um markmiðin sem þeir stefna að. í augum samfélagsins er allt í lagi með þetta - svona lygar eru meðteknar nú á tímum. Sumir sérfræðingar telja þó að slíkt sé rangt, samfélagið eigi ekki að um- beraósannsögli af neinu tagi. Aðrir fullyrða að lífið yrði til mikilla muna leiðinlegra ef allir tækju upp að segja sannleikann skilyrðislaust. í mörgum löndum eru ýkjur sjálfsagður hluti af baráttu manna fyrir frama sínum. Gert er ráð fyrir að krítað sé liðugt og þannig hefur það alltaf verið. Samt sem áður er það ákveðin tegund lygi. Hver hefur farið flatastur á lygi sinni? Það fer eftir við hvað er miðað, en væntanlega munu flestir Bandaríkjamenn veðja á Richard Nixon, sem laug að allri þjóðinni í sjónvarpinu um Watergate-málið. Bo Derek gekk ágætlega lengi vel. hún talaði fjálglega um mennt- un sína þangað til borin var upp á hana ósannsögli og það í sjónvarps- þætti. Hún viðurkenndi að þetta með menntunina væri uppspuni frá rótum. Sálfræðingur einn telur Hitler og Roosevelt eina stórkostlegustu lyg- ara í allri mannkynssögunni. Rithöfundurinn Dr. Sissela Bok telur lygi hluta af heimsmenning- unni. Dr. Bok er einn þeirra sér- fræðinga sem er viss um að venju- leg manneskja segi ósatt allt að 200 sinnum daglega. - Tökum til dæmis lækna, segir hún. - Þeir ljúga stöðugt að sjúkl- ingum sínum. - Bæði ráðherrar og lögfræðingar ljúga heilmikið. Það virðist vera í besta lagi að vera óheiðarlegur. - Lögreglan notar ómerkta bíla, segir Dr. Bok. - Slíkt er í hæsta máta að villa á sér heimildir. - Lygar og svik eru orðin eins og faraldur, segir Jerald Jellison próf- Kvenleg lygi. Joan Coll- ins dró fimm ár frá aldri sínum, þegar hún giftist ungmenninu Peter Holm. Ekkert einsdæmi. Öll segjum við ósatt og það ótrúlega oft. En við gefum merki um slíkt essor við Kaliforníuháskóla. - Á einhvern hátt snertir slíkt hvert einasta svið í daglegu lt'fi okkar. f bók sinni „Klofnar tungur" telur breski rithöfundurinn Gra- ham Jones upp nokkur þau algeng- ustu ósannindi sem við heyrum, til dæmis: - Ávísunin er á leiðinni í pósti, - Hann er á fundi og - Við verðum að hittast við tækifæri. Meira af svo góðu: - Við erum bara góðir vinir. - Þú lítur mjög vel út og - Ég elska þig. En hvernig getur maður séð hvort verið er að Ijúga að manni? Þrautreyndir lygarar vita hvernig þeir eiga að stsjórna augunt sínum og höndum - sem líklegast er að komi upp um þá. En önnur lyga- merki eru líka til: * Fæturnir: Að vera sífellt að færa líkamsþungann af öðrum fætinum yfir á hinn ef staðið er og vera með þá á sífelldu iði undir stólnum ef setið er. * Fótleggirnir: Að krossleggja fæt- Laugardagur 25. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr fomstugrein- , um dagblaðanna og sagðar fréttir á ensku kl. 8.30 en siðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þátlur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund. Guðrún Marinósdóttir sér um barnatima. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar i útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útiðndum. Einar Krist- jánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Illugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Þáttur í umsjá Eddu Þórarinsdótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Stundarkom í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kt. 00.10). 17.50 Sagan: „Dyrbitur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (14). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kvöldtónleikar. a. Rúmönsk rapsódía nr. 1 eftir George Enescu. I Salonisti-kvintettinn leik- ur. b. „Moto perpetuo" op. 11 og Tilbrigði í d-moll eftir Niccolo Paganini um stef eftir Rossini. Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika á selló og pianó. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. 20.30 Úr heiml þjóðsagnanna. Tiundi og síðasti þáttur: „Ekki er kyn þó keraldið leki“ (Gaman- sögur)Umsjón: Ánna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Amar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað i janúar 1986). 21.00 Islenskir einsöngvarar. Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdemarsson, Sigvalda Kaldalóns og Hólmfriði Gunnarsdótt- ur. Sigríður Sveinsdóttir leikur með á píanó. 21.20 Tónbrot. „Allir eru að tala um mig“:, um bandaríska alþýöutónskáldið Fred Niel. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsms. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts- son les söguna „Hjartslátturinn" í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Laugardagur 25. júlí 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á þaö sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum staö. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttlr. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. '23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Bjömsson með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. 01.00 Næturvakt Útvarpsins. Oskar Páll Sveins- son stendur vaktina. 6.00 í bítið - Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Agústs- son. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórjsdóttir. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Magdal- ena Schram. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.05 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði heigarínnar á Norðuriandi. / FM 102.2 Laugardagur 25. júlt ATH. Fráttirnar eru alla daga vikunnar, elnnlg um helgar og á almennum frfdögum. 8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman ___eftir kúnstarinnar reglum. 08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00-12.00 Elva Ósk Ólafsdóttir Ef þú villt hressa gamla tónlisf þá ertu á réttum stað, Elva Ósk tekur á móti kveðjum frá hlustendum I slma 689910 11.55 St|ðrnufréttlr (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pla Hansson. Hádegisútvarþið er hafið.. Pla athugar hvað er að gerast á hlustun- arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt i öllu. 13.00-16.00 öm Petersen. Helgin er hafin, (það er gotf að vita það). Hér er örn í spariskapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur 1 urnar skyndilega og rétta jafnskjótt úr þeim aftur. Þegar þetta er endurtkið í sífellu, er líkaminn farinn að finna til álagsins af lyg- inni. * Búkurinn: Þegar lygarinn iðar í sætinu og er alltaf að hagræða sér. * Hik: Bæði í tali og hugsun. Það tekur lengri tíma að hugsa upp lygi en segja sannleikann. * Fjarlægð: Sá svikuli hörfar gjarnan frá viðmælanda sínum. * Munnurinn: Lygarar finna til þurrks í munni og eru alltaf að væta varir sínar. * Röddin: Hún er mikilvægust. Stundum hækkar hún skyndilega, verður hnökrótt og jafnvel rám. Einnig eru til staðar hin sígildu einkenni, svo sem að hamra stöð- ugt með fingrunum, tína ímynduð rykkorn eða hár af fötum sínum, og fitla við eyrað á sér. Lygarar snerta áberandi oft nef- ið á sér eða haldá höndinni framan við munninn, þegar þeir tala. Þeir hósta gjaman eða hnerra til að vinna tíma og eiga til að roðna skyndilega. Ekkert er til sem kalla mætti heiðarlegt andlit. Atvinnulygarar hafa vanið sig á að halda stöðugu augnsambandi og sem flestum lík- amshlutum í kyrrstöðu. Konur eru helmingi útsmognari en karlar í lygum sínum, segir Jellison prófessor. Það er líka auð- veldara að blekkja manneskju af gagnstæðu kyni en kynsystkini sitt. með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laugardagsþáttur með ryksugu rokki. 16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur sveinn áferð í laugardagsskapi. Hverveit nema að þú heyrir óskalagið þitt hér. 17.30 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910) 18.00-22 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu vakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghíogtrallallalla. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 03.00-08.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. í rj STOÐ2 Laugardagur 25. júlí Laugardagur 25. júlí 16.30 Iþróttir. 18.00 Slavar. (The Slavs) Þriðji þáttur. Bresk-ít- alskur myndaflokkur í tíu þáttum um sögu slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Ellefti þáttur. Teiknimyndaflokk- ur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Áttundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi RannveigTryggvadótt- ir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Smeilir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of Adrian Mole) Fyrsti þáttur. Nýr, breskur gam- anmyndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöf- undinn Dadda sem er kominn á afar viðkvæman aldur, gelgjuskeiðið. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún. Stefánsdóttir. 21.25 Svanurinn. (The Swan). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1956. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk Grace Kelly, Alec Guinness og Louis Jourdan. Sögusviðið er Ungverjaland í aldarbyrjun. Ungri stúlku af göfugum ættum er ætlað að eiga krónprinsinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.15 Guðsþjónustunni er lokið (La Messa é finita) Ný, ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri Nanni Moretti. Aðalhlutverk Nanni Moretti, Ferr- ucdo de Ceresa og Enrica Maria Modugno. Ungur prestur snýr heim eftir langa fjarveru. Heimkoman veldur honum sárum vonbrigðum þar eð mikil upplausn ríkir innan fjölskyldu hans og verður honum litt ágengt er hann hyggst vísa ástvinum sínum veginn úrógöngunum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. _ 00.50 Fréttir frá Fréttastofu útvarps. 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Smalastúlkan og ( sótarinn. Teiknimynd með íslensku tali. 10.40 Silfurhaukarnlr Teiknimynd. 11.05 Herra T. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. 3. þáttur. Frank, faðir Jocks og Kötu, fær umhverfisnefndarmann sér til aðstoðar við að koma í veg fyrir sandnámið á Fálkaeyju. 12.00 Hlé_____________________________________ 16.00 Ættarveldið (Dynasty). I þessum þætti ráð- ast örlög Claudiu Blaisedel og Cecil Colby gerir Alexis tilboð. 16.45 íslendingar erlendis. Fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hans G. Andersen og kona hans Ástríður Andersen, búa á Park Avenue í New York. Hans Kristján Ámason ræðir. við þau hjónin um líf þeirra og störf, en þau hafa búið í fjölmörgum löndum og starfað lengur en nokkrir aðrir hjá utanríkisþjónustu Islendinga. Upptöku stjómaði Sveinn M. Sveinsson. 17.35 Bíladeila (Automania). Þegar bíllinn kom fyrst fram á sjónarsviðið, var honum ekki spáð miklum vinsældum, en raunin er þó sú að daglega ferðast 90 milljónir Bandaríkjamanna í bílum, til og frá vinnu. I þessum lokaþætti af Bíiadellu, er framtíð bílsins hugleidd, talað við bílahönnuði og félagsfræðinga. 18.00 Golf. 19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball þykja með þeim skemmtilegri sem sýndir hafa verið. 19.30 Fréttir 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Banda- rískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip . Michael Thomas i aðalhlutverkum.______________ 20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háð- fuglunum er ekkert heilagt. 21.15 Churchill. Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur í 8 þáttum um líf og starf Sir Winston Churchills. Fyrsti þáttur. 22.05 Á mörkum gráturs og hláturs (Emie Kovacs: Between the Laughter). Bandarísk sjónvarpsmynd með Jeff Goldblum, Melody Anderson, Madolyn Smith og Edie Adams í aðalhlutverkum. 23.30 Þjófar (Thiefes). Bandarísk sjónvarpsmynd um viðburðarríkt lif ungra hjónaleysa í stórborg- inni New York. Með aðalhlutverk fara Marío Thomas og Charies Grodin. Leikstjóri er John Berry. Myndin er bönnuð bömum. 01.10 Vetur óánægjunnar (The Winter of our Discontent). Þekkt bandarísk kvikmynd frá 1983, byggð á sögu Johan Steinbeck. Miðaldra manni finnst tækifærin vera að renna sér úr greipum, honum er mjög annt um heiður sinn og málamiðlanir eru honum ekki að skapi. Með aðalhlutverk fara Donald Sutheriand, Tuesday Weld og Teri Garr. Leikstjóri er Waris Hussein. j 02.45 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.