Fréttablaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI21. febrúar 2009 — 46. tölublað — 9. árgangur ANDABÆR 40 KAFBÁTAR 26 Hættir hjá Keili og fer til Ástralíu VIÐTAL 32 Heimsendir geymdur um borð HEIMILI & HÖNNUN KONUNGSRÍKI ÞRUMUDREKANS ferðalög FYLGIR Í DAG [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög KOLBEINN HUGI FÆR SAMVISKUBIT EF HANN SOFNAR OF SNEMMA YFIRHEYRSLA 44 Harmsaga Andrésar Andar Pétur B. Lúthers- son sýnir í Epal Mikið úrval af upphengdum salernum Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Mín Borg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐ STJÓRNMÁL „Að mínu mati er lang- besta leiðin að erlendir kröfu- hafar eignist hlut í bönkunum,“ segir Sigmundur Davíð Gunn- laugsson, formaður Framsóknar- flokksins. Hann segir að með því muni traust á bankakerfinu aukast. Framsóknarflokkurinn mun kynna efnahagsáætlun sína á morgun. - kóp / Sjá síðu 22 Sigmundur Davíð: Kröfuhafar eigi í bönkunum NEYTENDAMÁL Íslendingar eyddu tveimur og hálfum til þremur milljörðum króna í fæðubótarefni í fyrra og innbyrtu um 253 tonn af dufti, sem innihélt prótein, vít- amín eða önnur næringarefni til íblöndunar. Þótt fæðubótarefni njóti æ meiri vinsælda hér á landi eru skiptar skoðanir um ágæti þeirra. „Það hefur sjaldnast verið sýnt fram á að fæðubótarefni geri eitthvert gagn. Í flestum tilfellum gera þau það ekki en þó eru undantekningar þar á,“ segir Magnús Jóhannsson, læknir og prófessor við Háskóla Íslands. Þessari fullyrðingu er Einar Ólafsson, lyfjafræðingur og for- stjóri Medico, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem flytur inn fæðu- bótarefni, ósammála. „Sumir halda því fram að fæðu- bótarefni séu framandi fyrir skrokkinn á okkur en það er að sjálfsögðu ekki svo. Þetta er fæða eða hluti fæðu þar sem búið er að einangra ákveðin efni sem gera líkamanum gott,“ segir Einar. Doktor Alfons Ramel, sér- fræðingur á rannsóknarstofu í næringarfræði, segir fæðubótar- efni geta gert gagn en þau séu ekki nauðsynleg. „Fólk getur fengið öll þau nær- ingarefni sem það vill úr hefðbund- inni fæðu,“ segir Alfons. Magnús læknir tekur í sama streng. „Að ætla að stytta sér leið að betra lífi með einhverjum efnum er mjög hæpið auk þess sem það kostar mikla peninga.“ Sprengja hefur orðið í neyslu fæðubótarefna síðustu ár. Inn- flutningur á þeim jókst um 300 prósent á árunum 2003 til 2008. Þá eru ótalin vítamín og steinefni sem tekin voru inn í töfluformi og orku- drykkir. Því má ætla að upphæðin sé mun hærri en þrír milljarðar. Á átta ára tímabili voru flutt inn 1.132 tonn af fæðubótardufti. Í fyrra voru flutt inn fæðubótar- efni fyrir um 1,5 milljarð en árið á undan fyrir um einn milljarð. Sé miðað við útsöluverð má ætla að sala slíkra efna hafi numið hátt í þremur milljörðum króna. Hver Íslendingur 14 ára og eldri notaði að meðaltali um eitt kíló af fæðubótarefnum í fyrra. Meðal Íslendingur borðar um 24 kíló af lambakjöti á ári. - kh/sjá síðu 34 og 39 Þrír milljarðar fóru í neyslu fæðubótarefna Sprenging hefur orðið í neyslu fæðubótarefna hér á landi. Íslendingar eyddu um þremur milljörðum króna í fæðubótarefni í fyrra. Þá fluttu þeir inn 253 tonn af próteini og öðru fæðubótardufti. Aukningin er um 300% frá 2003. 250 200 150 100 50 0 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 11 0, 8 99 81 12 4, 2 13 5, 6 14 6, 2 18 2, 7 25 3, 1 To nn Innflutningur á fæðubótardufti til íblöndunar í tonnum talið Í ÞOKUNNI Þokuslæðingur lá yfir höfuðborgarsvæðinu í gær en aftraði þó ekki vegfarendum frá því að fara allra sinna ferða. Hundana verður að viðra og í því er líka fólgin heilsubót. Þokan máir út hinar skörpu línur hversdagsins og það er kannski eftirsóknarvert á þessum síðustu og verstu tímum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.