Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 37

Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 37
É g er á leið til Bútan. Það eru ekki margar leiðir sem liggja þang- að því enn er þetta ríki, sem liggur klemmt á milli stórveld- anna tveggja, Kína í norðri og Indlands í suðri, eitt það einangraðasta í heimi. Ég flýg frá heimalandi mínu Taílandi þar sem ríkisflugfélag Bútan, Druk Air, hefur lent annarri af tveimur flugvélum sínum til að sækja mig, nokkra Bútana og Bangladessa. Ég uppgötva þegar ég innrita mig að ég hef aldrei áður hitt Bútana. Ætli þeir séu ekki vandfundnari en Íslendingar? Ég hef svo lengi beðið þess að komast til Bútan að ég er ögn uppnuminn, líkt og að hitta popp- stjörnu. Áberandi myndarlegur og karl- mannlegur stöðvarstjórinn er mættur til að fylgjast með því að innritun gangi rétt fyrir sig. Minn fyrsti Bútani. Smjörþefur af karl- mennsku Bútans. Beinvaxinn, dökkleitur, sterklegur og með friðsæld Himalajafjalla í augunum. Seinna á ég eftir að hitta munka og bændur sem eru myndrænni en heims- fræg módel og kvikmyndastjörnur. Hverjir eru skyldleikarnir við Ísland? Í Bútan, þessu síðasta konungsríki Hima- lajafjalla, eru samkvæmt opinberum upp- lýsingum, um 600.000 þegnar en til flug- vélaflotans teljast tvær flugvélar sem Þetta litla ríki í Himalaja- fjöllunum hefur verið kallað Konungsríki þrumudrekans. Viktor Sveinsson segir frá ferðalagi sínu til þessa afskekkta lands. AÐ ANDA AÐ SÉR BÚTAN FRAMHALD Á BLS. 4 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög FEBRÚAR 2009 Vistvænn lúxus Glænýtt heilsulindarhótel á partí - eyjunni Ibiza BLS 2 Í tilefni af tískuviku Þrennt sem þú verður að gera í París BLS 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.