Fréttablaðið - 21.02.2009, Síða 54

Fréttablaðið - 21.02.2009, Síða 54
 21. febrúar 2009 LAUGARDAGUR VM Stórhöfða 25 110 Reykjavík sími 575 9800 www.vm.is Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið umsókn á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, b.t. starfsmannastjóra. Óskum eftir að ráða ábyrgðaraðila í kjötborð NÓATÚNS. Menntun í kjötiðn æskileg eða reynsla af sambærilegu starfi. Lágmarksaldur í starfið er 25 ára. STARFSFÓLK Í KJÖTBORÐ - Lifið heil www.lyfja.is Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er starfsfólkið okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi. Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður. Lyfja útibú Skagaströnd - Umsjón Umsjón með lyfjaútibúi Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni til að hafa umsjón með lyfjaútibúi Lyfju á Skagaströnd. Starfs- og ábyrgðarsvið Starfið felst í daglegri umsjón með lyfjaútibúinu, ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Um er að ræða hlutastarf frá kl. 13–17 virka daga. Hæfniskröfur Lyfjatæknir eða reynsla úr apóteki er kostur. Reynsla af verslunar- og þjónustustörfum er skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í mars. Nánari upplýsingar gefur Heimir Þór Andrason, lyfsali Lyfju Sauðárkróki í síma 453 5700, heimir@lyfja.is Sækja má um störfin á heimasíðu okkar www.lyfja.is eða senda umsókn til viðkomandi lyfsala. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 4 52 25 0 2. 20 09 Skagaströnd er rúmlega 500 manna sveitarfélag. Líkt og oft er í smærri samfélögum eru aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu. Þarna er leikskóli og grunnskóli og öflugt félags- og menningarlíf. Vegalengdir eru stuttar og öll allmenn þjónusta skammt undan. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.