Fréttablaðið - 21.02.2009, Síða 61

Fréttablaðið - 21.02.2009, Síða 61
● Í BRENNIDEPLI Hönnunardagar, eða HönnunarMars, verða dag- ana 26. til 29. mars. Þeir eru til þess fallnir að vekja athygli almennings, fjölmiðla og stjórnvalda á íslenskri hönnun. Í ár verður boðið upp á fyr- irlestraröð um hönnun og arkitektúr, hönnunarsýningar, stórsýningu á ís- lenskri fatahönnun og margt fleira. Reykjavík verður iðandi af lífi og hvar- vetna verður hönnun í brennidepli. Bláar Ittala-karöflur ríma vel við hvíta litinn í tréverki Dills. Það er friðsælt að horfa út á Tjörnina og Vatnsmýrina úr róandi umhverfi Dills. Dill tekur um fjörutíu manns í sæti. Vinalegur ys og þys fylgir matseld kokkanna á bak við glervegginn. Stólar og borð Alvars Aalto hafa fylgt matsalnum frá því 1968. Ittala brauðbretti með frægu munstri Alvars Aalto og Ittala-vatnskönnur. Íslenskt grjót í kertaglasi gefur sjarmerandi birtu yfir borðhaldi. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /G VA Smjör, borið fram á íslensku grjóti, er hugmynd veitinga- manna Dills. heimili&hönnun ● OSRAM sparperurnar fást í næsta stórmarkaði eða byggingavöruverslun www.osram.is SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI ALLT AÐ 80 % ORKU- SPARNAÐ UR OSRAM Sparperur - orkusparandi og umhverfisvænar. Sparperurnar frá OSRAM lækka rafmagnskostnað um allt að 80 % samanborið við jafn bjartar ljósaperur og endast þar að auki allt að 15 sinnum lengur.* OSRAM sparperurnar eru til í mörgum stærðum, gerðum og litum. * Miðað við venjulega heimilisnotkun í 2,7 klst á dag. Brot úr bókinni Hermikrákuheimur Það eru tvennskonar öfl sem berjast og hafa alltaf barist um völdin í heiminum, ég kýs að kalla þau ljós og myrkur. Þessi öfl eru líka innra með okkur og þar er vandinn mestur því ef þau væru ekki hið innra með okkur þá væru engin ill öfl til í heiminum. Heimurinn versnandi fer og það hratt, mjög hratt! Heimskan er svo gífurleg og nautnasýkin er algjör hjá fólki í dag og stjórnar för! Það batnar ekki, ónei, það versnar! Í dag snýst allt um peninga og kynlíf! Já, þess vegna er fólk alltaf óhamingjusamara og óham- ingjusamara, týndara og tómara! Því meira sem það veitir sér fyrir pen- ingana, því tómara verður það þegar upp er staðið og hefur týnt sjálfu sér! Samt heldur fólk áfram í heimsku sinni að hugsa um peninga og keppa um peninga og heldur að hamingju sé hægt að kaupa fyrir peninga! Kleopatra Kristbjörg LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.