Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 62
3 4 5 1. Rómantískur ilmur. Í Body- shop fæst úrval af fallegum ilm- olíum og -brennurum. Með því að setja nokkra dropa af olíu í skál- ina og kveikja á kerti undir fyllist loftið af höfugum ilmi. 2. Morgunmatur í rúmið. Fátt er jafn hugulsamt og morgunmat- ur í rúmið. Þá þarf einnig lítið að kosta til. Góður kaffibolli og rist- að brauð með osti kveikir ást í brjósti margra kvenna. 3. Súkkulaði í hjartalaga formi hittir beint í hjartastað. Í Vínber- inu á Laugavegi fæst súkkulaði af ýmsum gerðum í fallegum um- búðum. 4. Ást í bolla. Amore Mio heit- ir þessi sæti bolli frá Ritzenhoff sem fæst í versluninni Casa á 3.700 krónur. Tilvalinn á bakkann með morgunverðinum sem færð- ur er ástinni að morgni í rúmið. 5. Ást í skjóli regnhlífar. Þessi fallega regnhlíf með hjarta- munstri fæst í Tiger á 800 krónur. Hvað er rómantískara en að kyss- ast í rigningu undir verndarvæng fallegrar regnhlífar? Mundu mig ég man þig ● Konudagurinn er til þess fallinn að sýna ást og umhyggju. Það má vissulega gera með blómum en einnig með hugulsömum gjörðum og smágjöfum. 1 2 Konudagur er heiti á fyrsta degi góu og fór heitið á deginum að breiðast út eftir miðja 19. öld. Um 1900 var heitið orðið þekkt um allt land og 1927 var það tekið upp í Almanaki Þjóðvina- félagsins segir í upplýsingum á Vísindavefnum. Á fjórða ára- tugnum tóku kaupmenn að aug- lýsa sérstakan mat fyrir konu- daginn og sumar stúkur Góð- templarareglunnar auglýstu kvöldskemmtanir á þessum degi um 1940. Það var svo um miðjan sjötta áratuginn sem blómasalar fóru að auglýsa konudagsblóm en fyrsta blaðaauglýsing sem fund- ist hefur frá Félagi garðyrkju- bænda og blómaverslana er frá 1957. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann færi kon- unni blóm á konudaginn enda fegra blóm umhverfið og lífga upp á andann. Nanna Björg Viðarsdóttir hjá Breiðholtsblómum setti saman tvo íðilfagra vendi fyrir lesend- ur Fréttablaðsins. Annan hefð- bundinn með rauðum rósum og hinn óvenjulegan en ekki síður fallegan. - sg Blómin segja allt sem þarf Rauðar rósir eru hefðbundnar en svo er líka gaman að breyta til og gefa óvenju- leg blóm. Blómasalar geta vafalaust gefið góð ráð varðandi val á blómum. TILBOÐ 2 PÖR AF LEÐURHÖNSKUM 4.590 KR. YFIR 60 LITIR Grímur kokkur ehf | sími 481 2665 | grimurkokkur@grimurkokkur.is www.grimurkokkur.is Munið eftir bolludeginum Gríms fiskibollur eru hollar og góður kostur fyrir þá sem hugsa um heilsuna. þær eru fulleldaðar og þarf aðeins að hita upp í ofni eða á pönnu og inni- halda aðeins um 1% fitu. mánudaginn 23. febrúar 21. FEBRÚAR 2009 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.