Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 68
ferðalög
HVAR ER BEST AÐ FÁ SÉR
MORGUNMAT? Á kaffi Somm-
ersko i Kronprinsensgade. Gott
kaffi og góður morgunverður,
sérstaklega um helgar.
BESTI SKYNDIBITINN? Sushi
á Nørresushi, Nørregade
- Í alla staði japanskur og minn
uppáhalds sushistaður enn sem
komið er.
BESTA KAFFIÐ? Hvar sem er,
það er félagsskapurinn sem
skiptir mestu máli.
RÓMÓ/FÍNT ÚT AÐ BORÐA?
Það er staður sem lætur ekki
mikið yfir sér fyrir ofan Hvide
Lamb á Kultorvet og heitir M.R.
og er í eigu danska meistara-
kokksins Mads Reflund. Þessi
staður er í dýrari kantinum en
algerlega dýrðlegur, hverrar
krónu virði og bragðlaukarnir
dansa af unaði.
LÍKAMSRÆKT? Göngutúr í
Kongens Have og hjólatúr niður
á Amagerstrand.
UPPÁHALDSVERSLUNIN?
Indiska og flestar dúllubúðirnar
á Strædet.
BEST GEYMDA LEYNDARMÁL-
IÐ? Hvide Lamb á Kultorvet og
Nørresush.
BEST VIÐ BORGINA? Hjóla-
menningin og regnfatatískan.
BEST AÐ EYÐA DEGINUM? Í
góðu veðri uppi á þaki heima
hjá mér með bók og sítrónuvatn.
Í vondu veðri ráfandi um borgina
vel klædd með góðan vin/vin-
konu upp á arminn.
BORGIN MÍN
Hera Björk Þór-
hallsdóttir söngkona
KAUPMANNAHÖFN
vellíðan
slökun
streitulosun
dekur
hvíld
afslöppun
– gefðu vellíðan
Opið
Mánud.–fimmtd. 6:00–21:00
Föstudaga 6:00–20:00
Laugardaga 9:00–18:00
Sunnudaga 10:00–16:00
Hilton Reykjavik Nordica
Su›urlandsbraut 2
Sími 444 5090
nordicaspa@nordicaspa.is
www.nordicaspa.is
Gjafakort í heilsulind NordicaSpa er tilvalin gjöf. Vi› bjó›um upp á fjölbreytt
úrval af nudd- og snyrtimeðferðum fyrir bæði konur og karla. Í heilsulindinni eru
tvær ilmgufur, tveir heitir pottar þar sem boðið er upp á herðanudd, slökunarlaug
og úti á veröndinni er heitur pottur og sauna.Hægt er a› kaupa gjafakort fyrir
ákve›na upphæ›, í tiltekna me›fer› og ‡msa spa pakka. Einnig er hægt a›
kaupa gjafakort í heilsuræktina – me›limakort e›a námskei›. Vi› a›sto›um flig
vi› a› finna réttu gjöfina handa fleim sem flú vilt gle›ja. Vi› leggjum áherslu á
andlega og líkamlega vellí›an og er Nordica Spa heimur út af fyrir sig.
gjafakort
Gefðu