Fréttablaðið - 21.02.2009, Síða 89
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2009 57
KYN-
KKA-
ULLT
egur
artur
með
kum
lum.
MYNSTRAÐ Undir
skærblárri kápu
glittir í gult og
blátt blóma-
mynstur.
BREIÐAR HERÐAR
Túrkísblár mynstrað-
ur jakki við buxur í
kvennabúrssniði.
Fyrstu tískuviku vorsins var að
ljúka í New York-borg en í kjölfar-
ið fylgja tískuborgirnar Mílanó,
London og París. Eins og venju-
lega fjölmenntu leikarar, popp-
stjörnur og tískudrottningar á
sýningarnar til þess að sýna sig og
sjá aðra. Gagnrýnendur voru mis-
hrifnir af því sem hönnuðir höfðu
upp á að bjóða en það mátti greina
sterk áhrif frá níunda áratugnum
fyrir klæðnað næsta vetur. Það
sem bar hæst í New York-tískunni
voru mynstraðar leggings, snjáðir
leðurjakkar, blómamynstur, svart
og hvítt, hnésíð pils, skærbleikt og
málmlitir. - amb
TÍSKUVIKAN Í NEW YORK
Stjörnur settust á fremstu bekkina
ALLTAF FLOTT Leikkonan Demi Moore
leikur á als oddi á sýningu Donnu Karan.
TÍSKUDROTTNING Ritstýra bandaríska
Vogue, Anne Wintour, fylgist með sýn-
ingu Ralph Lauren.
HVERFANDI STJARNA
OC Leikkonan
Mischa Barton vekur
mesta athygli þessa
dagana fyrir að hafa
grennst ótæpilega
mikið. Hér er hún
á sýningu Marc
Jacobs.
SÆTAR STÖLLUR Leikkonan Chloe
Sevigny, söngkonan Ashley Olsen og
leikkonan Milla Jovovich sitja hér saman
á sýningu Miss Sixty.
Opið hús
Næsta þriðjudag, 24. febrúar, verður opið hús
í Menntaskólanum Hraðbraut
frá kl. 8.30 - 16.30.
Allir sem vilja kynna sér skólann
eru velkomnir.
T V E I M U R Á R U M
Á U N D A N
Faxafeni 10 · 108 Reykjavík · Sími: 517-5040 · www.hradbraut.is