Fréttablaðið - 21.02.2009, Side 98
21. febrúar 2009 LAUGARDAGUR66
SUNNUDAGUR
20.00 Northern Trust Open,
beint STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
20.55 Sommer SJÓNVARPIÐ
21.15 Cold Case STÖÐ 2
21.35 Lucky Louie
STÖÐ 2 EXTRA
22.00 Californication
SKJÁREINN
STÖÐ 2
12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni
viku Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
08.00 Morgunstundin okkar Í næt-
urgarði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni,
Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða,
Frumskógar Goggi, Sigga ligga lá og Gælu-
dýr úr geimnum.
11.00 Gettu betur (e)
12.00 Kastljós - Samantekt
12.30 Silfur Egils
14.00 Margt má læra með tímanum
14.55 Margt má læra með tímanum
15.55 Það liggur í loftinu (e)
16.30 Skólahreysti (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frá Póllandi til Englands (e)
17.45 Litli draugurinn Labbi (6:6)
17.52 Sögurnar hennar Sölku (e)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Fréttaaukinn
20.10 Sjónleikur í átta þáttum
20.55 Sommer (Sommer) (12:20)
Danskur myndaflokkur um viðburðaríkt líf
læknisfjölskyldu í skugga alsheimersjúk-
dóms fjölskylduföðurins.
21.55 Gersemi (Hors du prix) Frönsk bíó-
mynd frá 2004. Ung kona í auraleit fer á
fjörurnar við barþjón sem hún heldur að sé
auðkýfingur. Aðalhlutverk: Gad Elmaleh, Au-
drey Tautou, Marie-Christine Adam og Vern-
on Dobtcheff.
23.40 Silfur Egils (e)
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.10 Home for the Holidays
10.00 Look Who‘s Talking
12.00 Sneakers
14.05 Home for the Holidays
16.00 Look Who‘s Talking
18.00 Sneakers
20.05 The Prestige Magnþrungin stór-
mynd sem skartar fjölda frábærra leikara á
borð við Christian Bale, Hugh Jackman, Mi-
chael Caine og Scarlett Johansson.
22.15 Stander
00.10 Perfect Strangers
02.00 Ice Harvest
04.00 Stander
06.00 Fallen. The Destiny
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak-
inu, The Flinstone Kids, Lalli.
08.00 Algjör Sveppi Blær, Doddi litli og
Eyrnastór, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur
Sveinsson, Áfram Diego, áfram! og Könnuð-
urinn Dóra.
09.55 Stóra teiknimyndastundin
10.20 Adventures of Jimmy Neutron
10.45 Kapteinn skögultönn
12.00 Neighbours
12.20 Neighbours
12.40 Neighbours
13.00 Neighbours
13.20 Neighbours
13.40 American Idol (10:40)
15.05 American Idol (11:40)
15.55 Worst Week (3:15)
16.20 The Daily Show. Global Edition
16.55 Logi í beinni
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 60 mínútur Reyndustu fréttaskýr-
endur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu
málefni líðandi stundar.
19.55 Sjálfstætt fólk (23:40) Jón Ársæll
Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar.
20.30 Réttur (6:6) Ný leikin spennuþátta-
röð sem gerist í rammíslenskum heimi laga-
flækja og glæpa. Söguhetjurnar eru þrír lög-
menn sem starfa á lögmannsstofunni Lög
og réttur og er Logi Traustason þar fremstur
meðal jafningja.
21.15 Cold Case (8:23) Ein vinsælasta
spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu
seríunni. Lilly Rush og félagar hennar í sér-
deild lögreglunnar halda áfram að upplýsa
sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum
ofan í skjalakassann.
22.00 Mad Men (10:13) Þættir sem ger-
ast snemma á 7. áratugnum og lýsa um-
hverfi bandaríska auglýsingabransans.
22.45 The Sopranos
23.30 Twenty Four (4:24)
00.15 Johnson County War
01.40 Johnson County War
03.10 Separate Lies
04.35 Worst Week (4:15)
05.00 Réttur (6:6)
05.45 Fréttir
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í sjónvarpssal í vikunni.
Hátíðin hefur skroppið mjög saman, var áður í Þjóðleik- og Borgarleik-
húsi, og gat verið vandræðaleg þegar tóm sætin blöstu við sjónvarps-
áhorfendum. Úrslitin komu ekki mikið á óvart frekar en fyrri daginn.
Sama sjö manna dómnefndin ákvað hverjir úr eigin tilnefningum ættu
að vinna. Þetta fólk ber enn mikla virðingu fyrir Sigur Rós og því tók
sveitin tvenn verðlaun með sér heim. Emilíana Torrini þótti syngja
best, enn eitt árið, og svo framvegis. Verðlaunaáskrifendurnir Björk
og Megas voru ekki tilnefnd svo einhverjir aðrir fengu þeirra
verðlaun.
Þorgerður Ingólfsdóttir, dóttir heiðursverðlaunahafans Ingólfs
Guðbrandssonar, talaði um síbylju og Arnar Eggert fékk hland fyrir
hjartað í Mogganum í gær. Snerist poppinu til varnar. Samt held
ég að Þorgerður hafi ekki verið að tala um hina gamaldags skipt-
ingu á „æðri“ og „óæðri“ listum, heldur þá óæskilegu (að hennar
mati) þróun að í nútímanum sé sífelldur hávaði. Hún lýsti fyrstu
kynnum pabba síns af tónlist, eitthvað sem væri óhugsandi í dag,
nema foreldrarnir flyttu í afdal og tækju engin viðtæki með.
Hinn fúli póstmódernismi segir að allt sé jafn rétthátt. Pú á það.
Ef enn er til fólk sem telur sig þekkja muninn á æðri og óæðri tónlist
á það ekki að vera feimið við að tjá sig. Ég myndi hlusta á vikulegan
þátt þar sem „menntasnobbarar“ hraunuðu yfir „síbylju“ og „garg“ og
dásömuðu alvöru list. Í alvöru. Karlarnir sem rispuðu yfir „óæskileg“
lög á vinýlplötum RÚV í gamla daga ættu aftur að komast á launaskrá
ríkisins. Vera með innslög í Popplandi þar sem Óli Palli myndi reyna að
bjarga óæskilegum lögum frá hnífum þeirra sem hafa alvöru smekk
og vita betur. „Tónlistardómstóllinn“ gæti innslagið
heitið. Erfitt er að rispa yfir lög á cd og
því mætti bara ganga á fordæmda diska
með dúkahníf eða logsuðutæki. Topp
skemmtiefni. Mun skemmtilegra en hið
meinta umburðarlyndi.
VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI FYLGDIST MEÐ AFHENDINGU ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA
Upp með hnífana þið sem hafið góðan smekk!
TALAÐI UM SÍBYLJUNA Arnar Eggert heldur að
Þorgerður Ingólfsdóttir þoli ekki popp. Sem hún
gerir eflaust. Að minnsta kosti ef það er „vandað“.
09.00 Gillette World Sport 2009
09.30 Barcelona - Espanyol Útsending
frá leik í spænska boltanum.
11.10 Real Madrid - Betis Útsending frá
leik í spænska boltanum.
12.50 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt-
unum á PGA mótaröðinni í golfi.
13.45 The Science of Golf Golfþáttur
þar sem farið verður yfir helstu leyndarmál
„stutta spilsins“ í golfi.
14.10 NBA All Star Game Útsending frá
NBA stjörnuleiknum í körfubolta.
16.10 NBA tilþrif Bestu tilþrif vikunnar í
NBA körfuboltanum.
16.40 Atvinnumennirnir okkar Eiður
Smári Guðjohnsen.
17.20 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
17.50 Real Madrid - Betis Útsending frá
leik í spænska boltanum.
19.30 Inside the PGA Tour 2009
20.00 Northern Trust Open Bein út-
sending frá Northern Trust Open mótinu í
golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.
23.30 The Science of Golf Fjallað um
uppsetningu golfvalla og hvernig þeir eru
byggðir upp.
23.55 Barcelona - Espanyol Útsending
frá leik í spænska boltanum.
08.10 Stoke - Portsmouth Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
09.50 Bolton - West Ham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
11.30 Premier League World
12.00 Man. Utd. - Blackburn Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
13.40 4 4 2
14.50 Liverpool - Man. City Bein út-
sending frá leik Liverpool og Man. City í
ensku úrvalsdeildinni. Sport 3 kl 13.25. Ful-
ham - WBA Sport 3 kl 15.55. Newcastle -
Everton
17.00 Newcastle - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.40 Fulham - WBA Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
20.20 Aston Villa - Chelsea Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 4 4 2
23.10 Arsenal - Sunderland Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
Á ÍSL
ENSK
RI FR
AMLE
IÐSL
U
30%
afsláttur af íslenskum rúmum
allt að
TILB
OÐ
06.00 Óstöðvandi tónlist
11.50 Vörutorg
12.50 Rachael Ray (e)
13.35 Rachael Ray (e)
14.20 Málefnið (3:4) (e)
15.10 Spjallið með Sölva (1:6) (e)
16.10 Rules of Engagement (8:15) (e)
16.40 Britain’s Next Top Model (6:10)
17.30 Káta maskínan (3:9) (e)
18.00 Top Design (7:10) (e)
18.50 The Biggest Loser (4:24) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur
berjast við bumbuna. (e)
19.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:12)
Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna
þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd,
bæði innlend og erlend. (e)
20.10 Are You Smarter Than a 5th
Grader? (27:27) Bráðskemmtilegur spurn-
ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurning-
arnar eru teknar eru úr skólabókum grunn-
skólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðn-
um eins og sannaðist í íslensku þáttunum.
21.00 Top Gear (5:6) Skemmtilegasti
bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clark-
son, Richard Hammond og James May
skoða allt sem viðkemur bílum með hár-
beittum húmor í bland við alvarlega um-
fjöllun.
22.00 Californication (3:12) Banda-
rísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody
sem er hinn mesti syndaselur. David Du-
chovny hlaut Golden Globe verðlaun-
in fyrir aðalhlutverkið. Hank byrjar að skrifa
ævisögu tónlistarmógúls og málin flækj-
ast þegar hóra sem þekkir þá báða segir að
Hank sé betri í bólinu. Karen kynnist sjálfs-
hjálpargúrú og Charlie vill verða umboðs-
maður klámmyndaleikkonu.
22.35 CSI. Miami (19:21) (e)
23.25 The Dead Zone (10:12) (e)
00.15 Vörutorg
01.15 Óstöðvandi tónlist
> Hugh Jackman
„Ég leik einn færasta töframann
síns tíma. Sagan er mjög frumleg
og umhugsunarverð. Hand-
ritið er hreint töfrabragð,“
segir Jackman sem fer
með hlutverk töframanns-
ins Robert Angier í kvik-
myndinni The Prestige
sem Stöð 2 bíó sýnir í
kvöld.
▼
▼
▼
▼