Fréttablaðið - 21.02.2009, Síða 100
21. febrúar 2009 LAUGARDAGUR68
LAUGARDAGUR
14.45 Arsenal – Sunderland,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
19.55 Spjallið með Sölva
SKJÁREINN
20.05 Idol – Stjörnuleit
STÖÐ 2 EXTRA
20.05 Gettu betur SJÓNVARPIÐ
21.05 The Things About My
Folks STÖÐ 2
STÖÐ 2
UM HELGINA
Barnaefni
12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni
viku Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
06.00 Óstöðvandi tónlist
12.20 Vörutorg
13.20 Rachael Ray (e)
14.05 Rachael Ray (e)
14.50 Rachael Ray (e)
15.35 Charmed (22:22) (e)
16.25 Are You Smarter Than a 5th
Grader? (26:27) (e)
17.15 Top Gear (4:6) (e)
18.15 Game Tíví (3:8) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e)
18.55 The Office (6:19) Bandarísk gam-
ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006
sem besta gamanserían. (e)
19.25 Fyndnar fjölskyldumyndir, NÝTT
(1:12) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin
myndbönd.
19.55 Spjallið með Sölva, NÝTT (1:6)
Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin,
Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og
allt þar á milli.
20.55 90210 (7:24) Bandarísk unglinga-
sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkj-
unum. (e)
21.45 Heroes (10:26) Bandarísk þáttaröð
um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi-
leikum. (e)
22.35 Flashpoint (6:13) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er
kölluð út þegar hættan er mest. Stelpuklíka
ræðst á unglingsstúlku í verslunarmiðstöð
með skelfilegum afleiðingum. Sérsveitin
lokar verslunarmiðstöðinni og leitar að stúlk-
unum í hópi hundruða búðargesta.
23.25 Battlestar Galactica (1:20) (e)
00.15 Painkiller Jane (3:22) (e)
01.05 Jay Leno (e)
01.55 Jay Leno (e)
02.45 Vörutorg
03.45 Óstöðvandi tónlist
08.00 Morgunstundin okkar Kóala-
bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús
Mikka, Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kan-
ínu, Arthúr, Millý og Mollý, Fræknir ferða-
langar og Þessir grallaraspóar.
10.30 Leiðarljós (e)
11.55 Kastljós (e)
12.30 Kiljan (e)
13.15 Kirkjugarðsklúbburinn (The
Cemetery Club)
15.00 Hvað veistu? - Sólkerfið 15.30
Íslensku tónlistarverðlaunin (e)
17.00 Útsvar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skólahreysti
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 Gettu betur (Menntaskólinn
við Hamrahlíð - Fjölbrautaskóli Suðurnesja)
Spyrill er Eva María Jónsdóttir, dómari og
spurningahöfundur er Davíð Þór Jónsson.
21.10 Gelgjurnar (Bratz) Bandarísk bíó-
mynd frá 2007. Fjórar vinkonur sem eru að
hefja nám í miðskóla takast á við formann
skólafélagsins sem vill sundra hópnum.
23.00 Síðasti samúræinn (The Last
Samurai) Bandarísk bíómynd frá 2003.
Myndin gerist um 1870 og segir frá banda-
rískum hernaðarráðgjafa sem heillast af
samúræjamenningunni sem hann var ráð-
inn til að uppræta.
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Who Framed Roger Rabbit
10.00 Little Manhattan
12.00 Harry Potter and the Order of
Phoenix
14.15 Failure to Launch
16.00 Who Framed Roger Rabbit
18.00 Little Manhattan
20.00 Harry Potter and the Order of
Phoenix
22.15 Mýrin
00.00 Syriana
02.05 Man in the Iron Mask
04.15 Mýrin
06.00 The Prestige
08.45 Gillette World Sport 2009
09.15 Champions Tour 2009
10.10 Inside the PGA Tour 2009
10.35 NBA tilþrif
11.05 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP en að þessu sinni fór
mótið fram á Angel Stadium í Anaheim.
12.00 Atvinnumennirnir okkar Eiður
Smári Guðjohnsen.
12.40 PGA Tour 2009 Útsending frá AT&
T mótinu í golfi.
15.40 Houston - Dallas Útsending frá
leik í NBA körfuboltanum.
17.50 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og
fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi
viðureignir skoðaðar.
18.20 Spænski boltinn Hver umferð fyrir
sig er skoðuð í bak og fyrir.
18.50 Barcelona - Espanyol Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
20.50 Real Madrid - Betis Bein útsend-
ing frá leik í spænska boltanum.
22.30 UFC Unleashed Bestu bardagar í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
23.10 Box - Klitschko vs. Rahman
09.00 Man. Utd. - Fulham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
10.40 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
11.10 PL Classic Matches Wimbledon -
Newcastle, 1995. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
11.40 PL Classic Matches Everton -
Manchester United, 1995.
12.10 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
12.40 Aston Villa - Chelsea Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.45 Arsenal - Sunderland Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport
3. Bolton - West Ham Sport 4. Stoke - Port-
smouth Sport 5. Middlesbrough - Wigan
17.15 Man. Utd. - Blackburn Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.30 4 4 2
22.20 4 4 2
23.30 4 4 2
00.40 4 4 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hlaupin, Litla
risaeðlan, Dynkur smáeðla, Ruff’s Patch og
Refurinn Pablo.
08.00 Algjör Sveppi Þorlákur, Boowa and
Kwala, Blær, Sumardalsmyllan, Kalli og Lóa,
Gulla og grænjaxlarnir, Elías, Hvellur keppnis-
bíll og Könnuðurinn Dóra.
10.00 Stóra teiknimyndastundin
11.35 Njósnaraskólinn
12.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10)
12.30 Bold and the Beautiful
12.50 Bold and the Beautiful
13.15 Bold and the Beautiful
13.35 Bold and the Beautiful
13.55 Bold and the Beautiful
14.20 Idol - Stjörnuleit (2:14)
15.15 Gossip Girl (3:25)
16.05 The Big Bang Theory (12:17)
16.35 ET Weekend Allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks-
ins er tíundað á hressilegan hátt.
17.25 Sjálfstætt fólk (22:40) Jón Ár-
sæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrann-
sóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóð-
arinnar.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum. Ómissandi
þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Ísland í dag
19.26 Veður
19.35 Cats & Dogs Það eru gömul sann-
indi og ný að litlir kærleikar eru með hund-
um og köttum. Á jörðinni berjast þessir fjór-
fætlingar af hörku og kettirnir eru staðráðn-
ir í að koma í veg fyrir framleiðslu bóluefnis
sem læknar fólk af ofnæmi fyrir hundum.
21.05 The Things About My Folks
Pauls Reiser leikur mann sem skyndilega
þarf að taka föður sinn inn á heimili sitt eftir
að eiginkonan til 46 ára skilar honum.
22.40 Stay
00.15 Mar adentro
02.15 Fever Pitch
03.55 Sky Captain and the World of
Tomorrow
05.40 The Big Bang Theory (12:17)
06.00 Fréttir
06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
> Jeff Goldblum
„Ef ég hefði skilning á því hvað ég er
og hvað ég á að vera að gera og hver
tilgangur lífsins er – þá held ég
að ég hefði ekki mikið eftir til
að lifa fyrir.“
Goldblum leikur í myndinni
Cats & Dogs sem Stöð 2
sýnir í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Börn á öllum aldri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu um helgina. Á
Stöð 2 vaknar Sveppi snemma með
börnunum og sýnir þeim teikni-
myndir. Á laugardaginn mun Stöð
2 bíó sýna fimmtu myndina um
galdrastrákinn Harry Potter sem
heitir Harry Potter and the Order
of Phoenix. Í sjónvarpinu verður
sýnt frá hinni geysivinsælu keppni
Skólahreysti þar sem strákar og
stelpur í 9. og 10. bekk keppa í upp-
hífingum, armbeygjum, dýfum og
hraðaþraut. Þá ber einnig að nefna
fjölskyldumyndina Cats and Dogs
sem sýnd er um kvöldið á Stöð 2
en þar beita kettir öllum brögðum
til að koma í veg fyrir framleiðslu
á bóluefni sem læknar fólk af
ofnæmi fyrir hundum.
Á sunnudeginum verður sýnd-
ur á Skjáeinum spurningaþáttur-
inn Are You Smarter Than a 5th
Grader?, þar sem fullorðna fólkið
reynir að svara spurningum úr
skólabókum grunnskólabarna. Í
Sjónvarpinu hefur Björgvin Franz
Gíslason umsjón með Stundinni
okkar þar sem hann hann fær
til sín gesti og brallar eitthvað
skemmtilegt. Og enn er óupptal-
ið fjöldi þátta og teiknimynda sem
einnig eru á dagskrá sjónvarps-
stöðvanna um helgina.
Sjónvarp fyrir börn