Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 1
Við viljum flytja inn glerál á meðan aðrir vilja flytja út okkar • Blaðsíða 2 - Gleðilegt sumarí • Blaðsíða 2 - Bankinn lét verðbréfa* salann fá útskrift af innistæðunum mínum • Blaðsíða 5 Kristnitakan árið 1000 árangurslítil Niðurstöður nýrrar trúarlífskönnunar guðfræði- deildar Háskóla íslands benda til þess að kristni- takan árið 1000 hafi reynst árangursiítil. Sam- kvæmt könnuninni virðast um 37% þjóðarinnar játa kristna trú, en aðeins 14% játa þá trú að eftir dauðann taki við samfélag við Guð. Það virðast því haldlitlar upplýsingar, þegar sagt er að 93% þjóðarinnar séu í þjóðkirkjunni. Við ræddum niðurstöður þessarar könnunar við dr. Björn Björnsson prófessor og forseta guðfræðideildar Háskólans. Hann segir Ijóst að könnunin kalli á mikið fræðsluátak í trúarmálum, jafntfyrirbörnogfullorðna. • Blaðsíður6og 7 Hverju reiðast goðin núna? — —WMMKM Hefur boðað frjálslyndi og fr FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1988 - 89. TBL Tíminn hefur kynnt sér niöurstöður úr viða- mikilli trúarlífskönnun guðfræðideildar Hl: 4WD Mest seldi fjórhjóladrifsbíllinn á íslandi í f jölda ára. Búinn öllu því sem ökumaður getur óskað sér. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Verð aðeins kr. 744.000.— Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.