Tíminn - 01.10.1988, Page 4

Tíminn - 01.10.1988, Page 4
4 TH'minn SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS STARFSÁRIÐ 1988-1989 FYRRA MISSERI ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR 1 2 3 4 ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 6. 0KTÓBER 5 ÁSKRIFTARTONLEIKAR, 3. DESEMBER Stjórnandi: Petri Sakari Einleikarar: Foptenay-tríóið Leifur Þórarinsson: För 1988 Beethoven: Tríókonsertinn Sibelíus: Sinfónía nr. 1 Stjórnandi: Petri Sakari Einleikari: Salvatore Accardo Webern: Passacaglia Bruch: Fiðlukonsert Debussy: Síðdegi skógarpúkans Messiaen: L Ascension ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 20.0KTÓBER 6 ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 5. JANÚAR Stjórnandi: George Cleve Einleikari: Martial Nardeu Haydn: Sinfónía nr. 93 Þorkell Sigurbjörnsson: Flautukons- ert Carl Nielsen: Sinfónía nr. 4 Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Guðmundur Magnússon Mozart: Seranaða fyrir 10 blásara Beethoven: Píanókonsert nr. 1 Stravinsky: Sinfónía í C ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 3. NÓVEMBER 7 ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 19. JANÚAR Stjórnandi: Petri Sakari Einleikarar: Erling Bl. Bengtsson Nina Kavtaradze Tchaikovsky: Píanókonsert nr. 1 Tchaikovsky: Rococo tilbrigðin Tchaikovsky: Francesca da Rimini Stjórnandi: Frank Shipway Einleikari: Ralph Kirshbaum Áskell Másson: Impromptu Schubert: Sinfónía nr. 5 Dvorak: Sellókonsert ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 17. NÓVEMBER OO ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR, 2. FEBRÚAR Stjórnandi: Murry Sidlin Einleikari: Þorsteinn Gauti Sig- urðsson Mendelssohn: Ruy Blas Beethoven: Píanókonsert nr. 2 Shostakovitch: Sinfónía nr. 5 Stjórnandi: Petri Sakari Einleikari: Jónas Ingimundarson Einsöngvarar: llona Maros, Marianne Eklöf Beethoven: Píanókonsert nr. 3 Atli Heimir Sveinsson: Nóttin á herð- um okkar TÓNLEIKAR UTAN ÁSKRIFTAR 13. OKTÓBER. 24. NÓVERMBER TÓNLEIKAR ( SAMVINNU VID EINSÖNGVARA TÓNLIST ÚR VINSÆLUM SÖNGLEIKJUM Stjórnandi: Anthony Hose Ýmsir höfundar: Úr ýmsum óperum. Stjórnandi: Murry Sidlin 26. OG 29. OKTÓBER 8. DESEMBER [ BIENNAL TÓNLEIKAR AÐVENTUTÓNLEIKAR Stjórnandi: Petri Sakari Einleikarar: Ungir norrænir tónlistarmenn Stjórnandi: Petri Sakari Sögumaður: Benedikt Árnason 10. NÓVEMBER 9. FEBRÚAR AFMÆLISTÓNLIIKAR PÓLÝFÓNKÓRSINS ÓPERUARfUR 0G UÓÐASÖNGVAR Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Stjórnandi: Petri Sakari Einsöngvari: Hermann Prey mr SALA ASKRIFTARSKIRTEINA STENDUR YFIR HÆGT ER AÐ PANTA ÁSKRIFTARSKÍRTEINIOG LAUSAMIÐA SIMLEIÐIS MEÐ ÞVIAÐ GEFA UPP NÚMER Á GREIÐSLUKORTL ATHUGIÐ ÓBREYTT MIÐAVERÐ FRÁ SÍÐASTA VETRI. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS, GIMLIVIÐ LÆKJARGÖTU, SÍMI622255 Laugardagur 1. október 1988 'Tli inriiw* í t " - Spurt er: „Viljiö þér leyfa hundahald í Reykjavík meö þeim skilyröum, sem gilt hafa síðustu fjögur ár?“ Október 24.-30.: Kosið um hundahald Gengið hefur verið frá fram- kvæmd skoðanakönnunarinnar um hundahald í Reykjavík dagana 24.- 30. október nk., sem borgarráð hefur samþykkt. Hún er framkvæmd í samræmi við reglur um undanþágu frá banni við hundahaldi í Reykja- vík, sem gilt hafa síðastliðin fjögur ár í Reykjavík. Kosið verður í anddyri Laugardalshallar og verður kjörstaður opinn mánudag til föstu- dags, kl. 16.00-19.00, en laugardag og sunnudag kl. 14.00-20.00. Kjörskrá verður sú sama og gilti við forsetakosningar síðastliðið sum- ar og atkvæðisrétt hafa þeir, sem á kjörskránni eru, og eru orðnir átján ára á síðasta degi kosningarinnar. Vakin er athygli á, að kjörskráin miðast við lögheimili 1. desember á síðasta ári. Allar upplýsingar um kjörskrá gefur Manntalsskrifstofa Reykjavíkur, sími 18000. Spurningin á kjörseðlinum er þessi: „Viljið þér leyfa hundahald í Reykjavík meðþeim skilyrðum, sem gilt hafa síðustu fjögur ár?“ Helstu skilyrði eru eftirfarandi: 1. Leyfi til hundahalds er bundið við nafn og heimilisfang eiganda og er óheimilt að framselja það. Sé um að ræða leyfi fyrir hund í sambýlis- húsi þarf skriflegt samþykki sameig- enda. 2. Skylt er að ábyrgðartryggja hunda fyrir tjóni, sem þeir kunna að valda. 3. Hundar eru færðir árlega til hreinsunar. 4. Hundurinn skal vera merktur, m.a. með heimilisfangi eiganda. 5. Bannað er að hleypa hundum inn á tiltekin svæði, svo sem leikvelli, svo og í almenningsfarartæki, sam- komuhús og fleira. Sá sem leyfi hefur skal sjá um að hundurinn valdi ekki óþægindum eða óþrifnaði. 6. Ef sá sem leyfi hefur brýtur gegn reglum um hundahald, getur borgarráð svipt hann leyfi. 7. Hunda sem valda hættu, óleyfi- lega hunda eða hunda sem ganga lausir utanhúss skal taka úr umferð og er heimilt að lóga hættulegum hundum þegar í stað. Að öðru leyti er vísað til sam- þykktar um hundahald í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur, nr. 385/1984, sem liggur frammi á borgarskrifstof- um, Austurstræti 16 og í Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkurborgar, Drápu- hlíð 14, og á kjörstað í anddyri Laugardalshallar, meðan kosning stendur yfir. JIH Nýirembættismenn sem forseti skipar Forseti Islands skipaði þann 28. september s.l. tvo nýja ræðismenn. Þeir eru þau Sigrún K. Baldvinsdótt- ir í Sidney í Ástralíu í stað dr. Jan H. Barnett, sem látið hefur af emb- ætti, og Gösta Christian Lundholm í Gautaborg í Svíþjóð. Þá hefur forseti íslands skipað eftirtalda menn í embætti: Erlendur Kristjánsson verður deildarstjóri í menntamálaráðuneyt- inu í stað Sigurðar J. Briem, - Bolli Þór Bollason verður skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, - Niels Árni Lund verður deildarstjóri í landbún- aðarráðuneytinu, - Gunnar H. Hall verður skrifstofustjóri í Hagstofu íslands í stað Ingimars Jónassonar, og Ragnhildur Hjaltadóttir verður skrifstofustjóri í samgönguráðuneyt- inu. -sá

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.