Tíminn - 20.05.1989, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.05.1989, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 20. maí 1989 rv v irvivi ■ nuin REGNBOGiNN Frumsýnir Réttdræpir Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn aö ræða. En lyrst varð að ná þeim - það verk kom í hlut Noble Adams og sonar hans, -og það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestri" eins og þeir gerast bestir. Spenna - Engin miskunn, en réttlæti sem stundum var dýrt. Kris Kristofferson - Mark Moses - Scott Wilson. Leikstjóri: John Guillermin. Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir: Glæfraför > 0 '.A „Iron Eagle 11“ hefur verið líkt við „Top Gun“. Hörku spennumynd með Louis Gossett Jr. Sýnd laugardag kl. 3, 5,7, 9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Og svo kom regnið ... Sýnd laugardag kl. 5 og 9 Sýnd sunnudag kl. 5. og 9 Tvíburar Sýnd laugardag kl. 7, 9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd laugardag kl. 3 og 5 Sýnd sunnudag kl. 5 Löggan í Beverly Hills II Sýnd laugardag kl. 3, 7 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 3,7 og 11.15 Skugginn af Emmu Sýnd laugardag kl. 3 og 7.10 Sýnd sunnudag kl. 3 og 7.10 í Ijósum logum Sýndkl. 5, 9, og 11.15 KÍMVER5HUR VEITIMQA5TRÐUR MÝBÝLAUEQI 20 - KÓPAVOQI S45022 VTBTIORNIMA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 X Hönnum auglýsingu FRÍTT þegar þú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASfMI 680001 laugaras SÍMI 3-20-75 Salur A Mystic pizza Einlæg og rómantisk gamanmynd i anda „Breakfast Club" og „Big Chill". Þrjár vinkonur í smábænum Mystic reyna að ráða fram úr flækjum lífsins einkanlega ástarlilsins. Viðkunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmyndin sem þú talar um lengi eftir á. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Julia Roberts og Lili Taylor. Leikstjóri: Donald Peterie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Tvíburar •'Iwo thimtbs up!" <r<vx<*^.x SCHWARZEMIEGGER 0EVI10 TWbNS Amold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tvíburar sem voru skildir að I æsku. Þrjátiu og fimm árum síöar hittast þeiraftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tviburar. Pú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki i sundur. Tvíburar fá tvo miða á verðl eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir eru jafn líkir hvor öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Strípes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 *** Morgunbl. Salur C Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ON ELM STREET ■ mwmmuR □□QSjErrssD'* Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allratima er kominn á kreik i draumum fólks. 4. myndin I einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna i myndum einsog „Cocoon“ og „Ghostbusters“ voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin i Bandarikjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Barnasýningar KI.3 Draumalandið Sýnd sunnudag kl. 3 Alvin og félagar Sýnd sunnudag kl. 3 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO fM v... Kringiunni 8— 12 Sími 689888 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO Á BESTA STAÐÍ R4MJM ciécecð1 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pleifler sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 4.50,7, 9.05 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti leikur í aðalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leiksljóri: Barry Levinson Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartima Óskarsverðlaunamyndin Áfaraldsfæti . ^ ** o Myndin er byggð á samnelndri metsölubók eftir Anne Tyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner, Geena Davls, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5 og 7.15 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl. 9.30 Bamasýningar á sunnudag Sagan endalausa Sýnd kl. 3 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 Skógarlíf Sýnd kl. 3 bMhöi Frumsýnir toppmyndina: Ungu byssubófarnir EMILIO ESTEVEZ KIEFER SUTHERLAND LOU DIAMOND PHILLIPS CHARLIE SHEEN DERMOT MULRONEY CASEY SIEMASZKO IMW Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns helur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leiksljóri: Christopher Cain Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikararnir Harrison Ford, Sigourney Weaver og Melanie Griflith sem fara hér á kostum í þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 óskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigourney Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carly Simon (óskarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wick. Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11 Frumsýnir grinmyndina: Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtilega grlnmynd Funny Farm meðtoppleikaranum Chevy Chase sem er hér hreint óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace) Frábær grínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilpin. Leikstjóri: George Roy Hili. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Páskamyndin 1989 Á yztu nöf Hér er komin hin splunkunýja toppmynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum Irábæra leikstjóra RobertTowne. Mel Gibson og Kurt Russell fara hér á kostum sem fyrrverandi skólalélagar en núna elda þeir grátt sillur saman. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russell, Raul Julia. Leikstjóri: RobertTowne Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5 og 9 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7, 9 og 11 Barnasýningar á sunnudag Hinn stórkostlegi „Moonwalker" Sýnd kl. 3 Öskubuska Sýnd kl. 3 Gosi Sýnd kl. 3 Kossinn I flestum fjölskyldum ber koss vott um vináttu og væntumþykju en ekki I Halloran- fjölskyldunni. Þar er kossinn banvænn. Dularfull og æsispennandi hrollvekja í anda „Carrie" og „Excorcist" með Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor), Meredith Salenger (Jimmy Reardon) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) I aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Hlátrasköll Sagt er að hláturinn lengi llfið. Það sannast í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd með stórleikurunum Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae) og Tom Hanks (Big, The Man With One Red Shoe) í aðalhlutverkum. Þau leika grínista sem búa við ólikar aðstæður en dreymir þó bæði sama drauminn: Frægð og frama. Mynd sem kitlar hláturtaugarnar. Sýnd kl. 9 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Slgurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttlr, Kristbjörg Kjeld, Gisli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný Halldórsdóttlr. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Krlstín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgelrsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 3,5 og 7 Hryllingsnótt II (Fright Night II) Haltu þér fast þvl hér kemur hún Hryllingsnótt II - hrikalega spennandi - æðislega fyndin - meiriháttar! Roddy McDowall, William Ragsdale, Traci Lin og Julie Carmen i framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóðsugubanar eiga í höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 11 Vinur minn Mac Sýnd sunnudag kl. 3 fífMjMoueiö l ■mtanÉn—~i sJmhihq Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur i langan tima. Hlátur frá upphafi til enda og i marga daga á eftir. Leikstjóri David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk Leslie Nielsen, Priscilla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýnd kl. 5,7og 9 Bo Derek er ekki einungis draumakona margra karlmanna. Við upptökur á seinustu mynd sinni var hún nakin að synda með höfrungi sem varð þetta litla hrif inn af henni. Lætin í honum voru slík að Bo varð öll blá og marin eftir baðið og varð að hvíla sig í tvo daga. Bette Midler hefur látið sér sitthvað um munn fara af grófara taginu um dagana sem fest hefur verið á filmur. Þess vegna hamast hún nú við að að kaupa allar upptökur og eftirtökur af hljómleikum sínum fyrr á árum. Hún vill nefnilega ekki að Sophia dóttir hennar heyri orðbragðið sem á stundum var þannig að gamlir sjóarar roðnuðu. Bette hefur timann fyrir sér enn, því telpukornið er varla talandi. Múlakaffi ALLTAF t LEIÐINNI 37737 38737 Hln vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S.23333 og 23335

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.