Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Laugardagur 5. desember 1992 DRATTARVELAR MAXXUM vélarnar þekkja bændur vel um allt land. Þær gefa nýja viömiöun (tæknilegum fram- förum. Nú koma svo fyrstu MAGNUM vélarnar frá Bandarikjunum, stórar dráttarvélar í ræktun og þungatök. Einnig kynnum viö núna CASE IH 845 XL dráttarvélar. Nýja lipra vinnuhesta, meö samhæföri hægrihandarskipt- ingu. Einnig eigum viö fýririiggjandi hinar vinsælu CASE IH 395-995 meö XL eöa L húsi og vendi- eöa milligir. Meö þessu úrvali er stuölað aö hag- kvæmni i búrekstrinum og óskir bænda uppfylltar meö dráttarvélum i stærö- um 47 til 247 hestafta. Powershuttle Powershift Vww , riA,í“sb VÉLAR& ÞJONUSTA HF r Sími 91 - 68 32 66 Lífssigling Út er komin hjá Vöku-Helgafelli ævi- saga Sigurðar Þorsteinssonar skip- stjóra, sem nefnist Alltaf til í slaginn. Sigurður er í senn heimsborgari og ævintýTamaður. Hann hefur iifað einstaklega viðburðaríku lífi og siglt um öll heimsins höf í hálfa öld. Hann er maður augnabliksins, fljótur að ákveða sig, útsjónarsamur, þorir að taka áhættu og er hvergi smeykur. Sigurður hóf feril sinn aðeins þrett- án ára sem háseti á togara, en hefur verið sjómaður og farmaður síðan. Hann sat fastur í ís í viku norður í Ballarhafi á Hafeminum og vakti all- an tímann með þeim afleiðingum að hann fraus fastur við brúargluggann; hann sigldi upp Amazonfljótið á Hvítanesinu á vegum frönsku stjóm- arinnar; fór á Sæbjörginni með fjöl- Nachi legurer japönskgæöavara á sérsaklega hagstæóu verði. Allaralgengustu tegundir fáanlegará lager. Sérpantanir eftir þörfum. TiZ Ids titífuj MOfOABAKKA 9 t J 2 REYKJAVIK SIMI91 670000 og 685656 skylduna f hnattsiglingu árið 1969 til að kynnast henni nánar; kom um borð í farþegaskip í leit að málningu, en var ráðinn á staðnum sem skip- stjóri í hálft ár; Sigurður keypti nán- ast af rælni rannsóknaskipið E.T., sem kom hingað til Iands á haustdög- um; hann var leiðangursstjóri fjömtíu pólskra togara fyrir norðaustan Síb- eríu í fyrra; fór leynilegra erinda bandaríska hersins til austurhluta Þýskalands... Sigurður hefur lent í ótrúlegum æv- intýmrn á ferlinum á sjó og í landi. Á bókarkápu segir: „Friðrik Erlingsson skráir makalausa frásögn Sigurðar og saman skapa þeir bók sem er engri lík!" Búi Kristjánsson hannaði kápu á Alltaf til í slaginn, en bókin er prent- uð í Odda. Hún er 186 blaðsíður að lengd. Goggi og Grjóni Komin er út hjá Máli og menningu saga fyrir 7-10 ára böm sem heitir Goggi og Grjóni. Þetta er fyrsta bók höfundarins, Gunnars Helgasonar, sem er leikari og hefur unnið sem þáttagerðarmaður íþróttaefnis fyrir böm hjá Stöð tvö. Goggi og Grjóni eru góðir vinir, sem leika sér saman öllum stundum. Þeim dettur ýmislegt sniðugt í hug og lenda í óvæntum atvikum sem krydda tilvemna. Til dæmis má nefna bíósýningu í blokkinni, stríð við geðstirðan strætóstjóra, Ieikhús- ferð og afmælisveislu. Það er alltaf glens og gaman í kringum Gogga og Grjóna, enda er höfundurinn kunnur fyrir að bregða á leik með bömum. Hallgrímur Helgason myndskreytti bókina, sem er 136 bls. og unnin í Prentstofu G. Ben. Snörp kjarabarátta sjúkraliða. j Kristín Á. Guðmundsdóttir: Átökin hafa styrkt stöðu Sjúkraliða- félags íslands Sjúkraliðafélag íslands stendur nú í harðri kjaradeilu við fjármálaráðherra. Fé- lagið, sem er nýlega orðið stéttarfélag með samningsrétt, sækir nú á viðsemjend- ur sína í fyrsta sinn og átökin hafa verið snörp að undanfömu. Sjúkraliðar innan fé- lagsins hafa verið án kjarasamnings und- anfarna 18 mánuði en félagsmenn unnið samkvæmt einstaklingsbundnum ráðning- arsamningum. En félagið er ekki einungis að krefja ríkið um kjarasamning í samræmi við almenna kjarasamninga frá þvi í maí sl. heldur er samningsstaða þeirra flóknari: Sjúkraliðar, einkum á landsbyggðinni, eru mjög margir félagsbundnir í starfsmanna- félögum sveitarfélaganna og er það arfur frá því fyrir tíma núgildandi verkaskiptingar ríkis og sveitarfélaga. Kjör þessa fólks eru mismunandi og í flestum tilvikum betri en hjá sjúkraliðum í Reykjavík sem flestallir eru félagar í hinu unga stéttarfélagi sjúkra- liða. Vart er að vænta þess að lands- byggðarfólk vilji kalla yfir sig lægri laun með því að ganga úr sínum starfsmanna- félögum og í Sjúkraliðafélag (slands. Deil- an snýst því að hluta um það hvort jafna eigi laun sjúkraliða með því að lækka þá sem starfa úti um land eða hvort semja skuli um taxta sem verði jafngóðir og Kristín Á. Guðmundsdóttir er formaður Sjúkraliðafélags ís- lands og Tíminn spurði hana hvort sjúkraliðar hefðu lúffað fyrir hótunum fjármálaráðhera og hætt aðgerðum. — Nei, svo er ekki. Eftir að hafa skoðað málin ásamt ríkis- sáttasemjara varð niðurstaðan sú að við gætum vel við unað. Eins og staðan var sýndist okk- ur að það væri enginn ósigur þótt við frestuðum aðgerðum og við töldum að við mættum eiga von á því að gengið yrði frá málefnum sjúkraliða á landsbyggðinni á viðunandi hátt. Nú voru þessi snörpu átök á öðrum þræði kjarabarátta en á hinn bóginn barátta fyrir lífi Sjúkraliðafélagsins sem stétt- arfélags. — Jú, það er rétt. Við teljum að náist ekki jöfnuður í kjör- um sjúkraliða á Reykjavíkur- svæðinu og utan þess hljóti það að leiða til þess að félags- mönnum fækki, þeir yfirgefi félagið og gangi aftur inn í starfsmannafélögin á hverjum bestu kjör á landsbyggðinni. Þriðji möguleikinn er sá að sjúkraliðar úti á landi haldi sínu hver sem niðurstaða kjaraviðræðnanna sem nú standa yfir í Karphúsinu verður og um hann fjalla deilu- aðilar nú. Eftir að lítið hafði þokast í samningamál- um um langt skeið misstu sjúkraliðar þolin- mæðina og hófu aðgerðir síðastliðinn mánudag sem fólust í því að þeir mættu ekki til vinnu á sjúkrastofnunum borgarinn- ar á mánudag og þriðjudag en funduðu báða daga um kjaramál. Af því tilefni fór fram utandagskrárum- ræða á alþingi á miðvikudag að frumkvæði Kristínar Astgeirsdóttur þingmanns Kvennalistans og við umræðuna lýsti Frið- rik Sophusson fjármálaráðherra því yfir að samningaviðræður væru útilokaðar nema sjúkraliðar hættu aðgerðum sínum og færu til vinnu. Þetta hleypti illu blóði í sjúkraliða og vildu margir þeirra halda aðgerðum áfram en á fundi um kvöldið var þó sam- þykkt að mæta til vinnu á fimmtudags- morgni þar sem þá hafði tekist að boða til nýs samningafundar og samninganefnd og stjórn félagsins taldi ómaksins vert að láta reyna á samningsvilja viðsemjenda. ár hafi verið talsverð deyfð í verkalýðshreyfingunni, hverju sem um er að kenna. Kannski það sé rétt, sem margir álíta, að fólk hafi verið farið að hafa það of gott til að nenna að berjast fyrir málum sínum. Hafi þetta verið svo er víst að það er að breytast og fólk er nú tilbúið að berjast. En hefur fólk ekki minna svigrúm til að berjast nú en áður þar sem það er miklu skuldugra en áður? — Lífsstíll okkar hefur breyst og það hefur sjálfsagt sín áhrif. Ég verð hins vegar að segja það að þessi samstaða sjúkra- liða nú og hinn gífurlegi þungi sem lá í aðgerðum þeirra sýnir mér ekkert annað en það að verkalýðshreyfingin er síður en svo dauð. Hvernig gekk þá að fá sjúkra- liða til að hætta aðgerðunum út á veik fyrirheit? — Það kom mér einna mest á óvart að yfirleitt skyldi fallist á það þar sem áður var búið að hafna ýmsum tilslökunum frá kröfum okkar, tilslökunum stað. Það gæti orðið til þess að félagið tapaði samningsréttin- um. Nú var mjög almenn þátttaka félagsmanna í aðgerðunum og samstaða áberandi. Hafa at- burðirnir aukið tiltrú félags- manna á félaginu og forystu þess? Á því er ekki vafi að félags- andinn og félagið hafa styrkst mjög. Við finnum það m.a. á því að fjölmargir sjúkraliðar úti um land sem nú eru ekki í stéttarfélaginu hafa hringt og ég hef fulla trú á að þeir eigi eftir að ganga í félagið þegar búið verður að ganga frá mál- um á viðunandi hátt. Ég held einnig að það hve sjúkraliðar hér á höfuðborgar- svæðinu stóðu þétt saman um þetta atriði hafi mjög aukið sjúkraliðum á landsbyggðinni tiltrú á félaginu. Er það óvenjulegt í verkalýðs- starfi nú á dögum að almennir félagar taki virkan þátt í því og standi þétt að baki forystu sinni? — Mér sýnist að undanfarin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.